Slóvenska undrið í NBA-deildinni er á pari við Jordan og LeBron Luka Doncic er sama og búinn að tryggja sér nafnbótina nýliði ársins. Körfubolti 14. febrúar 2019 11:00
Hoppaði yfir verðlaunaleikkonu í miðjum NBA-leik Joel Embiid átti flottan leik í sigri Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en það var þó eitt atvik í leiknum sem stal senunni í Madison Square Garden. Körfubolti 14. febrúar 2019 09:30
Steve Kerr rekinn út úr húsi í tapi meistara Golden State Fimm leikja sigurganga Golden State Warriors endaði í nótt með tapi á móti Portland Trail Blazers. 42 stig frá James Harden dugðu ekki Houston Rockets liðinu og þeir Giannis Antetokounmpo og Nikola Jokic voru með flottar þrennur í endurkomusigrum sinna liða. Körfubolti 14. febrúar 2019 07:30
Embiid: Dómararnir eru fokkin ömurlegir Joel Embiid, stjarna NBA-liðsins Philadelphia 76ers, var allt annað en ánægður með dómarana í leik síns liðs gegn Boston Celtics. Körfubolti 13. febrúar 2019 17:30
Jordan minnti á að hann er sá besti með frábæru svari Michael Jordan sló á létta strengi á blaðamannafundi í Charlotte. Körfubolti 13. febrúar 2019 16:00
Sjáðu hvernig þú kemst upp með það að taka fimm skref í NBA-deildinni NBA-dómarar hafa nú tekið upp þann sið að verja dóma sína á Twitter. Þeim tókst þannig að verja þá ákvörðun kollega sinna að dæma ekki skref á Bradley Beal. Körfubolti 13. febrúar 2019 13:00
LeBron með þrennu en tapaði og þurfti að hlusta á „Kobe er betri“ sönginn Boston Celtics virðist vera komið með tak á Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta, Golden State Warriors hafði betur í hörkuleik á móti Utah Jazz, Los Angeles Lakers tapaði með LeBron James og Anthony Davis var vandræðalega lélegur í stórtapi New Orleans Pelicans á heimavelli. Körfubolti 13. febrúar 2019 07:30
Westbrook sló 51 árs gamalt met Wilt Chamberlain NBA-stjarnan Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder er engri lík en hann náði heldur betur merkilegum áfanga síðustu nótt. Körfubolti 12. febrúar 2019 13:30
Sautjánda tap Knicks í röð New York Knicks er á lengstu taphrinu í sögu félagsins en liðið tapaði sínum sautjánda leik í röð í nótt. Körfubolti 12. febrúar 2019 07:30
Hetjudáðir í lokin hjá Luka fyrir framan stóran hóp af löndum sínum Nýja súperliðið í Philadelphia fór létt með LeBron og félaga í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, tvö vítaskot DeMarcus Cousins nokkrum sekúndum fyrir leikslok tryggðu meisturum Golden State Warriors nauman heimasigur og Dallas Mavericks vann endurkomusigur þökk sé frábærum fjórða leikhluta hjá nýliðanum Luka Doncic. Körfubolti 11. febrúar 2019 07:30
Magic hafði betur gegn Bucks | Harden stigahæstur í tapi Níu leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt þar sem stærstu tíðindin voru án efa stórt tap toppliðs Milwaukee Bucks gegn Orlando Magic. Körfubolti 10. febrúar 2019 10:30
Luka Doncic segir auðveldara að skora í NBA-deildinni heldur en í Evrópuboltanum Luka Doncic, leikstjórnandi Dallas Mavericks í NBA-deildinni, hefur gert það gott síðan að hann gekk í raðir Dallas síðasta sumar frá Real Madrid á Spáni. Körfubolti 9. febrúar 2019 12:30
Meistararnir með nauman sigur og Markkanen stórkostlegur: Sjáðu það besta Meistararnir í Golden State Warriors unnu tíu stiga sigur, 117-107, á Phoenix Suns á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 9. febrúar 2019 11:15
Dwyane Wade bara með eitt markmið á Stjörnuhelgi NBA-deildarinnar Vinirnir LeBron James og Dwayne Wade spila líklega saman í síðasta sinn í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í ár. Körfubolti 8. febrúar 2019 23:00
Sjáðu LeBron og Giannis velja stjörnuliðin sín LeBron James og Gríska fríkið völdu stjörnuliðin í beinni útsendingu. Körfubolti 8. febrúar 2019 08:00
LeBron með þrennu er Lakers kláraði Boston með flautukörfu | Myndbönd Russell Westbrook náði enn einu sinni að setja upp þrennu í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 8. febrúar 2019 07:30
Ekki bara skipt útaf heldur skipt í annað lið í miðjum leik Harrison Barnes fékk ekki að spila með Dallas Mavericks í fjórða leikhluta í sigrinum á Charlotte Hornets í NBA-deildinni í nótt en ástæðan var mjög sérstök. Körfubolti 7. febrúar 2019 17:30
Durant las fréttamönnum pistilinn: „Ég treysti ykkur ekki“ Kevin Durant er orðinn brjálaður á fjölmiðlum í kringum Golden State-liðið. Körfubolti 7. febrúar 2019 13:00
Enn skorar Harden yfir 30 stig og þrenna hjá slóvenska undrinu | Myndbönd Golden State Warriors rústaði San Antonio í NBA-körfuboltanum. Körfubolti 7. febrúar 2019 08:00
Curry-bræðurnir eru báðir með í ár Fleiri munu örugglega sýna þriggja stiga skotkeppni Stjörnuleikhelgar NBA-deildarinnar í körfubolta í ár meiri áhuga en undanfarin ár. Körfubolti 7. febrúar 2019 06:00
Kvikindislegur söngur stuðningsmanna Indiana Pacers Mikið hefur verið skrifað um möguleg skipti Los Angeles Lakers á mörgum leikmönnum sínum og Anthony Davis, stjórstjörnu New Orleans Pelicans. Körfubolti 6. febrúar 2019 16:00
Boban fylgdi með í kaupunum í stórum leikmannaskiptum Sixers og Clippers Tobias Harris er orðinn leikmaður Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta eftir stór leikmannaskipti Los Angeles Clippers og Philadelphia 76ers. Körfubolti 6. febrúar 2019 14:00
NBA-stjarna datt heima hjá sér og sleit hásin en á von á milljörðum John Wall verður líklega ekkert með Washington Wizards á næstu leiktíð. Körfubolti 6. febrúar 2019 10:00
Versta tap LeBron James á ferlinum | Myndband Indiana Pacers sökkti LA Lakers með þriggja stiga skotsýningu. Körfubolti 6. febrúar 2019 07:30
Kobe Bryant: Harden getur ekki spilað svona ætli hann að verða NBA-meistari Kobe Bryant hrósar James Harden fyrir spilamennsku sína í NBA-deildinni að undanförnu en vildi samt vekja athygli á skoðun sinni á leikstíl Harden. Körfubolti 5. febrúar 2019 13:00
Auðvelt hjá Bucks í New York Milwaukee Bucks er besta lið NBA deildarinnar í vetur þegar horft er í töfluna og Giannis Antetokounmpo og félagar áttu ekki í miklum vandræðum gegn Brooklyn Nets í nótt. Körfubolti 5. febrúar 2019 07:30
Dirk nær að vera liðsfélagi feðga: Sautján ár á milli Þýska körfuboltagoðsögnin Dirk Nowitzki er enn að spila með Dallas Mavericks í NBA-deildinni þrátt fyrir að vera orðinn fertugur. Fyrir vikið nær hann sérstökum tímamótum. Körfubolti 4. febrúar 2019 22:15
Boston stoppaði sigurgöngu Oklahoma Kyrie Irving fór fyrir liði Boston Celtics sem marði sigur á Oklahoma City Thunder í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 4. febrúar 2019 07:30
Curry þurfti þrjá og hálfan leikhluta til þess að finna körfuna Meistararnir í Golden State Warriors unnu LeBron James-laust lið Los Angeles Lakers í Oakland í nótt. James Harden hélt áfram að raða niður stigunum fyrir Houston Rockets. Körfubolti 3. febrúar 2019 09:30
Tuttugasti og fimmti leikur Harden í röð með yfir 30 stig Þrátt fyrir tap Houston Rockets fyrir Denver Nuggets í NBA deildinni í körfubolta í nótt heldur James Harden áfram að raða niður stigunum. Körfubolti 2. febrúar 2019 09:50