Allra augu á Zion Williamson í fyrsta NBA leiknum í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2020 23:30 Zion Williamson hefur ekki spilað eina mínútu í NBA-deildinni en það vilja samt margir frá eiginhandaráritun frá honum. Getty/ Jesse D. Garrabrant Biðin er loks á enda. Zion Williamson mun í kvöld spila sinn fyrsta leik með New Orleans Pelicans í NBA-deildinni. New Orleans Pelicans valdi hann fyrstan í nýliðavalinu í sumar en hann missti af fyrstu 43 leikjum tímabilsins vegna meiðsla. Zion Williamson hefur nú náð sér að fullu af meiðslunum og New Orleans Pelicans ákvað að gefa grænt ljós á hann í kvöld. Mótherji New Orleans Pelicans í leiknum er lið San Antonio Spurs. Zion Williamson makes his NBA debut TONIGHT at 9:30 ET on ESPN. He will reportedly start against the Spurs and he won’t have a minute restriction. pic.twitter.com/KObPih0eoY— Alex Kennedy (@AlexKennedyNBA) January 22, 2020 Það bíða margir NBA áhugamenn spenntir eftir að sjá hvað Zion Williamson getur gert í NBA-deildinni. Sumir segja að þetta sé jafn mikill viðburður og þegar LeBron James lék sinn fyrsta leik í deildinni. Körfuboltaspekingar hafa verið að tala um Zion Williamson í mörg ár eftir að hafa séð mögnuð tilþrif frá honum alveg síðan í grunnskóla. Zion Williamson fór vel af stað á undirbúningstímabilinu þar sem hann var með 23,3 stig að meðaltali á 27,3 mínútum og bauð upp á 71 prósent skotnýtingu í þeim fjórum leikjum sem hann spilaði. Hann var einnig með 6,5 fráköst og 2,3 stoðsendingar í leik. Just a reminder that the most anticipated NBA debut since LeBron James is happening tonight. Zion Williamson is making it against the Spurs. Okay carry on with your day.#WontBowDown#DukeInTheNBApic.twitter.com/Hvgs93DSQI— Dylan (@DylansRawTake) January 22, 2020 Zion Williamson makes his NBA regular season debut tonight. Here he is torching defenses in the preseason pic.twitter.com/kfeQiImueU— bluewirepods (@bluewirepods) January 22, 2020 NBA Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Sjá meira
Biðin er loks á enda. Zion Williamson mun í kvöld spila sinn fyrsta leik með New Orleans Pelicans í NBA-deildinni. New Orleans Pelicans valdi hann fyrstan í nýliðavalinu í sumar en hann missti af fyrstu 43 leikjum tímabilsins vegna meiðsla. Zion Williamson hefur nú náð sér að fullu af meiðslunum og New Orleans Pelicans ákvað að gefa grænt ljós á hann í kvöld. Mótherji New Orleans Pelicans í leiknum er lið San Antonio Spurs. Zion Williamson makes his NBA debut TONIGHT at 9:30 ET on ESPN. He will reportedly start against the Spurs and he won’t have a minute restriction. pic.twitter.com/KObPih0eoY— Alex Kennedy (@AlexKennedyNBA) January 22, 2020 Það bíða margir NBA áhugamenn spenntir eftir að sjá hvað Zion Williamson getur gert í NBA-deildinni. Sumir segja að þetta sé jafn mikill viðburður og þegar LeBron James lék sinn fyrsta leik í deildinni. Körfuboltaspekingar hafa verið að tala um Zion Williamson í mörg ár eftir að hafa séð mögnuð tilþrif frá honum alveg síðan í grunnskóla. Zion Williamson fór vel af stað á undirbúningstímabilinu þar sem hann var með 23,3 stig að meðaltali á 27,3 mínútum og bauð upp á 71 prósent skotnýtingu í þeim fjórum leikjum sem hann spilaði. Hann var einnig með 6,5 fráköst og 2,3 stoðsendingar í leik. Just a reminder that the most anticipated NBA debut since LeBron James is happening tonight. Zion Williamson is making it against the Spurs. Okay carry on with your day.#WontBowDown#DukeInTheNBApic.twitter.com/Hvgs93DSQI— Dylan (@DylansRawTake) January 22, 2020 Zion Williamson makes his NBA regular season debut tonight. Here he is torching defenses in the preseason pic.twitter.com/kfeQiImueU— bluewirepods (@bluewirepods) January 22, 2020
NBA Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Sjá meira