NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

James tekur einn dans enn í það minnsta

Hinn fertugi LeBron James hefur ákveðið að virkja eins árs framlenginu á samningi sínum við Los Angeles Lakers en hann er launahæsti leikmaður liðsins og mun þéna 52,6 milljónir dollara á komandi tímabili. 

Körfubolti
Fréttamynd

OKC Thunder NBA-meistari

Oklahoma City Thunder varð í nótt NBA meistarar eftir sigur þeirra gegn Indiana Pacers. Leikurinn fór 103-91, en var gríðarlega spennandi.

Sport