Magnaður LeBron í sjöunda sigri Lakers í röð Anton Ingi Leifsson skrifar 11. janúar 2020 09:30 LeBron var frábær. Hér er hann í leiknum í nótt. vísir/getty LeBron James átti frábæran leik í nótt er Lakers vann fimmtán stiga sigur á Dallas, 129-114, í NBA-körfuboltanum. LeBron gerði sér lítið fyrir og skoraði 35 stig í leiknum og var stigahæsti maður vallarins. Þar að auki tók hann sextán fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Luka Doncic skoraði 25 stig og gaf sjö stoðsendingar í liði Dallas en þetta var sjöundi sigur Lakers í röð. Dallas hefur hins vegar tapað tveimur leikjum í röð. The King keeps making history LeBron moves into 4th place, passing MJ for most FGs made all-time! pic.twitter.com/65qOpRBKaK— NBA TV (@NBATV) January 11, 2020 Grannar Lakers í röð í LA Clippers unnu níu stiga sigur á Golden State í nótt, 109-100. Kawhi Leonard var stigahæstur með 36 stig. Ekkert lið hefur unnið fleiri leiki síðustu vikur en Utah. Þeir unnu sinn áttunda sigur í röð í nótt er þeir unnu 109-92 sigur á Charlotte á heimavelli. Chicago er í tómum vandræðum. Þeir töpuðu sjötta leiknum í röð í nótt er Indiana kom í heimsókn. Lokatölur 116-105 sigur Chicago þrátt fyrir 43 stig frá Zach LaVine. Rudy Gobert fakes the pin down and finishes with a dunk to earn your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/yWET7hOuao— NBA TV (@NBATV) January 11, 2020 Úrslit næturinnar: Atlanta - Washington 101-111 New Orleans - New York 123-111 Miami - Brooklyn 113-117 Indiana - Chicago 116-105 San Antonio - Memphis 121-134 Orlando - Phoenix 94-98 Charlotte - Utah 92-109 LA Lakers - Dallas 129-114 Milwaukee - Sacramento 127-106 Golden State - LA Clippers Bucket Steal Bucket Devin Booker closes the door in #CrunchTime!#RisePHXpic.twitter.com/pNZxMmb0eC— NBA TV (@NBATV) January 11, 2020 NBA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira
LeBron James átti frábæran leik í nótt er Lakers vann fimmtán stiga sigur á Dallas, 129-114, í NBA-körfuboltanum. LeBron gerði sér lítið fyrir og skoraði 35 stig í leiknum og var stigahæsti maður vallarins. Þar að auki tók hann sextán fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Luka Doncic skoraði 25 stig og gaf sjö stoðsendingar í liði Dallas en þetta var sjöundi sigur Lakers í röð. Dallas hefur hins vegar tapað tveimur leikjum í röð. The King keeps making history LeBron moves into 4th place, passing MJ for most FGs made all-time! pic.twitter.com/65qOpRBKaK— NBA TV (@NBATV) January 11, 2020 Grannar Lakers í röð í LA Clippers unnu níu stiga sigur á Golden State í nótt, 109-100. Kawhi Leonard var stigahæstur með 36 stig. Ekkert lið hefur unnið fleiri leiki síðustu vikur en Utah. Þeir unnu sinn áttunda sigur í röð í nótt er þeir unnu 109-92 sigur á Charlotte á heimavelli. Chicago er í tómum vandræðum. Þeir töpuðu sjötta leiknum í röð í nótt er Indiana kom í heimsókn. Lokatölur 116-105 sigur Chicago þrátt fyrir 43 stig frá Zach LaVine. Rudy Gobert fakes the pin down and finishes with a dunk to earn your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/yWET7hOuao— NBA TV (@NBATV) January 11, 2020 Úrslit næturinnar: Atlanta - Washington 101-111 New Orleans - New York 123-111 Miami - Brooklyn 113-117 Indiana - Chicago 116-105 San Antonio - Memphis 121-134 Orlando - Phoenix 94-98 Charlotte - Utah 92-109 LA Lakers - Dallas 129-114 Milwaukee - Sacramento 127-106 Golden State - LA Clippers Bucket Steal Bucket Devin Booker closes the door in #CrunchTime!#RisePHXpic.twitter.com/pNZxMmb0eC— NBA TV (@NBATV) January 11, 2020
NBA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira