Ólafía Þórunn verður með á opna breska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður með á opna breska meistaramótinu í golfi sem fer fram á Kingsbarns Golf Links golfvellinum í Skotlandi um Verslunarmannahelgina. Golf 30. júlí 2017 16:38
Vikar og Karen sigurvegarar á Borgunarmótinu Vikar Jónasson, GK, og Karen Guðnadóttir, GS, stóðu uppi sem sigurvegarar á Borgunarmótinu sem fram fór á Keili í Hafnarfirði í dag, en mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni. Golf 30. júlí 2017 16:15
Ólafía í 13. sæti á opna skoska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lauk keppni í dag á opna skoska meistaramótinu sem fór fram í Dundonald í Skotlandi. Ólafía endaði hringina fjóra samtals á einu höggi yfir pari. Golf 30. júlí 2017 16:00
Guðrún Brá náði einum besta árangri íslensks kylfings í sögu EM Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili náði flottum árangri á Evrópumóti einstaklinga í kvennaflokki. Golf 30. júlí 2017 12:30
Enn möguleiki fyrir Ólafíu að komast á opna breska Ólafía þarf að spila vel á lokadegi opna skoska meistaramótsins til að komast á opna breska. Golf 30. júlí 2017 11:04
Axel Bóasson efstur fyrir lokahringinn á Borgunarbikarmótinu Öðrum degi á Borgunarbikarmótinu, sem er partur af Eimskipsmótaröðinni lauk í dag. Axel Bóasson leiðir karlamegin en hin 13 ára gamla Kinga Korpak leiðir kvennamegin. Golf 29. júlí 2017 19:10
Ólafía: Aðalmálið að halda skorinu nálægt pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var ánægð með spilamennskuna á þriðja degi í Skotlandi í dag. Golf 29. júlí 2017 18:53
Ólafía spilaði þriðja hringinn á einu höggi yfir pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék þriðja hringinn sinn á einu höggi yfir pari, á Opna skoska meistaramótinu í golfi sem fór fram í North Ayrshire í Skotlandi en mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. Golf 29. júlí 2017 17:15
Hin fjórtán ára gamla Kinga með forystu á Hvaleyrinni Nýkrýndur Íslandsmeistari í golfi gerir sig líklegan að vinna mót á sínum heimavelli aðra helgina í röð og ung stelpa spilaði betur en allar. Golf 28. júlí 2017 19:45
Ólafía: Spilaði mjög vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er efsti Evrópubúinn á Opna skoska meistaramótinu í golfi. Golf 28. júlí 2017 19:03
Ólafía í 6. sæti eftir frábæra spilamennsku í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék einstaklega vel á öðrum degi Opna skoska meistaramótsins í golfi sem fer fram á North Ayrshire í Skotlandi. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. Golf 28. júlí 2017 18:15
Guðrún Brá finnur sig frábærlega í Alpaloftinu Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr Golfklúbbnum Keili, er að leika frábærlega á Evrópumóti einstaklinga í golfi sem fer þessa dagana fram í Lausanne í Sviss. Golf 27. júlí 2017 13:00
Þrefaldur skolli skemmdi fyrir annars góðum hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði vel á fyrsta keppnisdegi opna skoska meistaramótsins. Golf 27. júlí 2017 12:30
Ólafía keppir á opna skoska Fær tækifæri til að komast í gegnum niðurskurð í þriðja sinn í röð. Golf 25. júlí 2017 10:00
Fékk áritaðan bolta frá Ólafíu Chuck Curti er orðinn mesti stuðningsmaður Ólafíu Þórunnar vestanhafs. Golf 24. júlí 2017 13:00
Ólafía færist nær topp 100 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk 650 þúsund krónur fyrir árangurinn í gær. Golf 24. júlí 2017 09:21
Lengi dreymt um að vinna titilinn hér Heimamaðurinn Axel Bóasson glutraði niður góðu forskoti á Íslandsmótinu í golfi en hafði betur gegn Haraldi Franklín Magnús í umspili um Íslandsmeistaratitilinn. Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra fann fyrir meiri pressu en stóð undir henni og vann sinn þriðja titil. Golf 24. júlí 2017 07:00
Úrslitin réðust á Íslandsmótinu í golfi | Myndaveisla Úrslitin á Íslandsmótinu í golfi réðust á Hvaleyrarvelli í dag. Golf 23. júlí 2017 22:25
Axel: Kylfuberinn þurfti að róa mig niður á leiðinni í umspilið Nýkrýndur Íslandsmeistari í höggleik var brattur er blaðamaður Vísis heyrði í honum en hann sagðist aðeins vera ósáttur með eitt högg alla helgina sem kostaði hann næstum því sigurinn. Golf 23. júlí 2017 20:20
Köttur stal sviðsljósinu á lokaholunni Það kom upp skemmtilegt atvik á Íslandsmótinu í höggleik sem fór fram á Hvaleyrarvelli í Hafnafirði í dag. Golf 23. júlí 2017 20:15
Haraldur: Var í ákveðnu spennufalli á leiðinni í umspilið Haraldur Franklín Magnús, kylfingur úr GR, var léttur er blaðamaður Vísis náði á honum eftir að hafa tapað í umspili upp á Íslandsmeistaratitilinn í höggleik gegn Axeli Bóassyni fyrr í dag. Golf 23. júlí 2017 20:00
Valdís: Átti í bölvuðum vandræðum með veðrið alla helgina Valdís Þóra Jónsdóttir, nýkrýndur Íslandsmeistari í höggleik 2017, var að vonum sátt eftir að sigurinn var í höfn en hún sagði aðstæður hafa verið krefjandi alla helgina í Hvaleyrinni. Golf 23. júlí 2017 19:45
Axel Íslandsmeistari í annað sinn eftir bráðabana Axel Bóasson, kylfingur úr GK, varð í dag Íslandsmeistari í höggleik í karlaflokki á heimavelli sínum eftir bráðabana en ótrúleg fimm högga sveifla á lokaholunum sendi þetta í bráðabana þótt að Axel hafi leitt um tíma með sjö höggum. Golf 23. júlí 2017 18:15
Spieth vann sitt þriðja risamót og jafnaði met Jack Nicklaus Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth hrósaði sigri á The Open á Royal Birkdale vellinum í Southport á Englandi í dag. Golf 23. júlí 2017 18:04
Valdís Þóra Íslandsmeistari í þriðja sinn Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr GL, er Íslandsmeistari í höggleik í kvennaflokki í þriðja sinn á ferlinum eftir æsispennandi lokahring þar sem hún hafði betur gegn heimakonunni Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur úr GK. Golf 23. júlí 2017 17:01
Æsispenna á lokahring Opna breska mótinu í golfi Jordan Spieth og Matt Kuchar eru hnífjafnir þegar að fjórar holur eru eftir af lokahringnum á Opna breska mótinu í golfi sem fer fram á Royal Berkdale vellinum. Golf 23. júlí 2017 16:55
Ólafía: Búin að spila mjög vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði lokahring sinn á Marathon Classic mótinu í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. Golf 23. júlí 2017 16:40
Ólafía lék lokahringinn frábærlega í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, er í fullu fjöri á LPGA mótaröðinni. Hún var að leika á Marathon Classic mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. Golf 23. júlí 2017 16:20
Þrjár deila efsta sætinu á Íslandsmótinu í höggleik Valdís Þóra, Guðrún Brá og Ragnhildur Kristinsdóttir eru allar jafnar í kvennflokknum. Axel Bóasson leiðir karlamegin. Golf 23. júlí 2017 06:00
Sá yngsti og elsti á Íslandsmótinu í höggleik eru báðir komnir áfram Þeir Björgvin Þorsteinsson og Böðvar Bragi Pálsson eru elsti og yngsti keppendurnir á Íslandsmótinu í höggleik sem fer fram á Hvaleyrarvelli í Hafnafirði. Golf 22. júlí 2017 15:15