Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Annar sigur Chelsea kom gegn Ful­ham

Chelsea vann í kvöld sinn annan sigur í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið sótti Fulham heim í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur í Kotinu, Craven Cottage, 0-2 og vonast lærisveinar Mauricio Pochettino til þess að hafa snúið blaðinu við.

Enski boltinn
Fréttamynd

Andri Lucas með sigur­markið í Óðins­vé

Íslendingalið Lyngby fer frá Óðinsvé með þrjú stig í pokanum eftir 2-1 sigur á OB í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Lyngby er nú ósigrað í síðustu fjórum leikjum sínum. Andri Lucas Guðjohnsne skoraði það sem reyndist sigurmarkið í upphafi síðari hálfleiks. 

Fótbolti
Fréttamynd

Francis Lee látinn

Francis Lee, fyrrverandi leikmaður Manchester City og enska landsliðsins er látinn eftir harða baráttu við krabbamein. Hann var 79 ára gamall.

Enski boltinn
Fréttamynd

Roma aftur á beinu brautina

Roma vann 2-0 sigur á Frosinone í Serie A-deildinni á Ítalíu í kvöld. Um var að ræða aðeins annan deildarsigur liðsins í sjö leikjum.

Fótbolti
Fréttamynd

Vaessen vaknaður og á batavegi

Leikur RKC Waalwijk gegn Ajax var stöðvaður á 85. mínútu í gær óhugnanleg meiðsli sem Etienne Vaessen, markvörður heimaliðsins, varð fyrir. 

Fótbolti
Fréttamynd

Insigne rífst við aðdáendur

Lorenzo Insigne, ítalskur leikmaður Toronto FC í MLS deildinni, náðist á myndbandi kalla blótsyrðum að stuðningsmönnum liðsins eftir 3-2 tap gegn Cincinnatti FC. 

Fótbolti