Allt það helsta sem þú þarft að vita fyrir undanúrslitakvöldið í Tel Aviv Sautján þjóðir taka þátt í fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision í Tel Aviv klukkan 19 að íslenskum tíma í kvöld. Hatari með lag sitt Hatrið mun sigra er þrettánda atriði á svið en tíu komast áfram í úrslit. Vegur til jafns atkvæði dómnefnda og símakosning. Lífið 14. maí 2019 16:00
Sagan á bak við fataval Andreans Fataval Andreans Sigurgeirssonar, eins þriggja dansara í Eurovision-atriði Íslands, á appelsínugula dreglinum í Tel Aviv í vikunni hefur vakið töluverða athygli. Lífið 14. maí 2019 15:30
Gæti reynst Hatara vel að Úkraína dró framlag sitt úr keppni Ögrandi? Leður? Keðjur? Dansarar? Ljóst er að þeir áhorfendur sem tengja við fyrrnefnda hluti greiða Úkraínu ekki atkvæði sitt í ár. Hatari býður upp á svipað konsept þótt skilaboðin í textum laganna tveggja séu gjörólík. Lífið 14. maí 2019 15:30
Ísraelsk ofurfyrirsæta lofar geggjaðri útsendingu í kvöld Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fer fram í Tel Aviv í kvöld og hefst klukkan 19 að íslenskum tíma. Bar Refaeli, Erez Tal, Assi Azar and Lucy Ayoub verða kynnar kvöldsins, tvær konur og tveir karlar, en fjallað er um kynnana á heimasíðu keppninnar. Lífið 14. maí 2019 15:00
Hægt að panta Hatara kaffi í blaðamannahöllinni Nú styttist heldur betur í stóru stundina hér í Tel Aviv en Hatari fer á sviðið rétt fyrir átta í kvöld og er Ísland 13. atriði kvöldsins í Eurovision. Lífið 14. maí 2019 14:42
Graham Norton gerir grín að látunum í Hatara Óháð því hvað fólki kann að finnast um tónlist Hatara og boðskap þeirra á Eurovision í Ísrael hljóta allir að geta verið sammála um að tónlistin þeirra er í háværari kantinum. Lífið 14. maí 2019 14:30
Jóhanna Guðrún komin 34 vikur á leið í Hataragalla Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir tekur sig vel út í Hataragalla komin 34 vikur á leið. Jóhanna Guðrún á von á sínu öðru barni í júní. Lífið 14. maí 2019 13:52
Lögin sem ógna Hatara í kvöld Hatari stígur stígur á sviðið í fyrri undanriðlinum í Eurovision í kvöld og á morgun og er því stemningin í Tel Aviv orðin mikil í íslenska hópnum. Lífið 14. maí 2019 13:00
Styttist í stóru stundina í Tel Aviv: Þetta verða lengstu klukkustundir í lífi okkar Lee Proud, danshöfundur íslenska atriðsins í Eurovision sem Hatari flytur, var í meira lagi í góðum gír þegar blaðamaður ræddi við hann rétt fyrir brottför af hóteli íslenska hópsins í Tel Aviv í dag. Lífið 14. maí 2019 12:30
Tilfinningaþrungin kveðjustund í Tel Aviv: „Ég sætti mig bara við að vera Hataramamma“ Hún var tilfinningaþrungin en á sama tíma afslöppuð kveðjustund Hatara og íslenska hópsins sem yfirgaf Dan Panorama hótelið í faðmi fjölskyldu sinnar um klukkan hálf tvö að staðartíma, 10:30 að íslenskum tíma. Lífið 14. maí 2019 11:30
Taka níutíu mínútna hugleiðslutíma fyrir hvern flutning "Eins og fram hefur komið viljum við ekki blanda okkar persónulegum skoðunum inn í málið en við styðjum að sjálfsögðu einkarekna fjölmiðla,“ segir Matthías Tryggvi Haraldsson fyrir kvöldið stóra en Hatari stígur á sviðið í Expo-höllinni á fyrra undankvöldinu í Eurovision í kvöld. Lífið 14. maí 2019 08:30
Fjórðungur landsmanna vill sniðganga Eurovision í Ísrael Konur vilja heldur sniðganga Eurovision en karlar samkvæmt könnun. Menntun og tekjur hafa lítil áhrif á viðhorf til sniðgöngu. Stjórnmálafræðingur segir keppnina hápólitíska og áhrifavald hennar gjarnan notað. Innlent 14. maí 2019 07:15
Kasólétt en komin út til að styðja Hatara Ronja Mogensen, kærasta Klemens Hannigan, er komin út til Tel Avív til að sjá undanúrslitin í dag. Hún á að eiga annað barn þeirra eftir rúman mánuð og hlakkar til að eyða frídegi Klemens með honum. Lífið 14. maí 2019 06:30
Hatari negldi dómararennslið og trommugimpið er kominn með nýja kylfu Hatari flutti lagið Hatrið mun sigra á dómararennslinu í Expo-höllinni í Tel Aviv rétt í þessu og gekk það mjög vel. Lífið 13. maí 2019 20:00
Einsdæmi í Eurovision-sögu Íslendinga Nú er einn sólarhringur þar til að Hatari stígur á svið í Tel Aviv á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Söngvarar sveitarinnar gáfu færi á viðtölum á appelsínugula dreglinum í borginni í gær. Lífið 13. maí 2019 19:45
Sænskur blaðamaður getur ekki tekið augun af Hatara Tobbe Ek, sænskur blaðamaður á Aftonbladet, er ekkert lítið spenntur fyrir framlagi Íslands í Eurovision þetta árið. Lífið 13. maí 2019 17:15
Æfingin gekk vel hjá Hatara Hatari flutti lagið Hatrið mun sigra á æfingu fyrir dómararennslið í Expo-höllinni í Tel Aviv rétt í þessu og gekk það mjög vel. Lífið 13. maí 2019 14:45
Fagnaðarfundir þegar foreldrarnir tóku á móti Höturum upp á hóteli Nú þegar einn sólarhringar er í að Hatari stígi á svið í Tel Aviv á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision eru nánast allir Íslendingarnir mættir á svæðið. Lífið 13. maí 2019 13:00
Sérfræðingarnir telja líkur á íslenskum sigri í Eurovision Hatari stígur stígur á sviðið í fyrri undanriðlinum í Eurovision í kvöld og á morgun og er því stemningin í Tel Aviv orðin mikil í íslenska hópnum. Lífið 13. maí 2019 12:00
Fá helminginn af atkvæðunum í dag Hljómsveitin Hatari, fulltrúi Íslands í Eurovision í Tel Aviv í ár, stígur á svið í kvöld og flytur íslenska framlagið, Hatrið mun sigra, á svokölluðu dómararennsli. Lífið 13. maí 2019 11:00
Umfjöllun Guardian um Hatara: Vilja næst spila í landi sem stundar ekki „ólöglegt hernám“ Breska dagblaðið The Guardian birti í morgun ítarlega umfjöllun og viðtal við hljómsveitina Hatara, sem tekur nú þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision. Erlent 13. maí 2019 09:33
Allt trylltist þegar umdeildur Rússi mætti í norræna partýið Einn af hápunktum norræna partýsins í gærkvöldi var vafalítið þegar rússneski söngvarinn, lagasmiðurinn og stjarnan Philipp Kirkorov mætti á svæðið. Lífið 13. maí 2019 09:00
Nýjasti Eurovision-gullmoli Svía deilir ekki skoðunum Hatara John Lundvik er nafn sem aðdáendur Eurovision ættu að leggja á minnið hafi þeir ekki gert það nú þegar. Sænski söngvarinn og lagahöfundurinn þykir afar líklegur til að standa uppi sem sigurvegari í Tel Aviv í ár. Lífið 13. maí 2019 08:15
Hatari við BBC: „Fráleitt að halda keppnina í landi þar sem átök og óeining eru ríkjandi“ Breska ríkisútvarpið er með ítarlega úttekt á söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í ár en þar eru fulltrúar Íslands, hljómsveitin Hatari, sagðir þeir líklegustu til að valda uppnámi. Erlent 12. maí 2019 22:11
Klemens mætti í hálfum jakka á appelsínugula dregilinn Liðsmenn Hatara mættu á appelsínugula dregilinn í Tel Aviv um klukkan 17:15 að íslenskum tíma í dag en nokkur seinkun varð á athöfninni þar sem fulltrúar allra þjóðanna ræða við blaðamenn og bjóða upp á myndatökur með aðdáendum. Lífið 12. maí 2019 17:47
Bein útsending: Hatari á appelsínugula dreglinum í Tel Aviv Opnunarhátíð Eurovision 2019 fer fram í Tel Aviv í dag og fer því fram hið árlega ganga meðfram lituðum dregli þar sem keppendur fá tækifæri til að ræða við fjölmiðlamenn. Lífið 12. maí 2019 15:15
Hatari skellir í lás eftir fund með Jon Ola Sand Það er óhætt að segja að Klemens Hannigan og Matthías Tryggvi Haraldsson hafi sparað stóru orðin í viðtali við Vísi í norræna partýinu í gær. Lífið 12. maí 2019 15:15
Komu Heru Björk í opna skjöldu í norræna partýinu Það er óhætt að segja að Eurovision-bolurinn hafi fengið fullt fyrir sinn snúð í norræna partýinu í Tel Aviv í gærkvöldi. Sumir fluttu heilu atriðin fyrir stjörnurnar sem nutu vel. Lífið 12. maí 2019 14:15
Hatara-menn voru 80´s-legir í norræna partíinu Fluttu lagið sitt hatrið mun sigra. Lífið 11. maí 2019 23:16
Hatari fellur niður um tvö sæti hjá veðbönkum Framlag Íslands til Eurovision er komið niður í tíunda sæti hjá helstu veðbönkum keppninnar. Lífið 11. maí 2019 14:00