Tjáir sig um skyndilegt fráfall föður síns: „Hann vissi að eitthvað væri að“ Fótboltamaðurinn Ben Tozer, segist ekki enn vera búinn að átta sig á því að faðir hans sé látinn. Tozer segist ekki hafa gefið sér tíma til að syrgja fráfall hans en hann segir sögu föður síns vera víti til varnaðar fyrir aðra. Hann hafi verið hræddur við að leita sér hjálpar. Fótbolti 26. september 2023 13:30
Liverpool 2.0 minnir hann á bestu lið Jürgens Klopp Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool gekk í gegnum miklar breytingar í sumar og miðjunni var nánast skipt út í heilu lagi. Byrjun liðsins í ensku úrvalsdeildinni lofar góðu fyrir framhaldið. Enski boltinn 26. september 2023 09:31
Sancho bannaður á æfingasvæðinu og þarf að borða með krökkunum Jadon Sancho hefur verið bannað að nota aðstöðu aðalliðs Manchester United á æfingasvæði félagsins. Enski boltinn 26. september 2023 08:31
Orðaður við brottför nokkrum mánuðum eftir komuna til Parísar Vængmaðurinn Ousmane Dembélé færði sig frá Katalóníu til Parísar í sumar en gæti nú verið á leið til Lundúna. Enski boltinn 25. september 2023 22:15
Jenas biðst afsökunar á ummælum sínum Sparkspekingurinn Jermaine Jenas hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla á samfélagsmiðlum þegar fyrrverandi lið hans Tottenam Hotspur mætti Arsenal um liðna helgi í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25. september 2023 21:32
Eftir krefjandi mánuði stimplaði Arnór sig rækilega inn í endurkomunni Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson stimplaði sig inn í lið enska B-deildar liðsins Blacburn Rovers um nýliðna helgi er hann sneri aftur á völlinn eftir meiðsli og skoraði eitt marka liðsins í tapi gegn Ipswich Town. Enski boltinn 25. september 2023 17:00
Declan Rice meiddur í baki Arsenal tapaði ekki aðeins tveimur stigum í nágrannaslagnum á móti Tottenham í gær heldur missti liðið líka lykilmann meiddan af velli. Enski boltinn 25. september 2023 15:19
Ekkert grunsamlegt við andlát leikmanns Sheffield United Ekkert grunsamlegt var við andlát Maddy Cusack, leikmanns Sheffield United, samkvæmt lögreglu. Enski boltinn 25. september 2023 14:31
Skilur ekki af hverju Ten Hag lét Ronaldo fara: „Sköllóttu gaurarnir eru flóknir“ Arturo Vidal botnar ekkert í þeirri ákvörðun Eriks ten Hag að bola Cristiano Ronaldo út hjá Manchester United. Enski boltinn 25. september 2023 10:01
Maddison gerði grín að Saka eftir fagnið hans James Maddison gat ekki stillt sig um að skjóta á félaga sinn í enska landsliðinu, Bukayo Saka, eftir að hann hermdi eftir fagni hans í Norður-Lundúnaslag Arsenal og Tottenham. Enski boltinn 25. september 2023 09:01
Pabbi Ramsdales skaut fast á Carragher: „Til skammar“ Faðir Aarons Ramsdale, markvarðar Arsenal, var ekki sáttur við ummæli Jamies Carragher, sparkspekings á Sky Sports, um son sinn. Enski boltinn 25. september 2023 08:00
Telja sig vita hvaða leikmenn Solskjær var svekktur út í Paul Pogba og Marcus Rashford höfnuðu því að vera fyrirliði Manchester United. Enski boltinn 25. september 2023 07:31
„Við elskum allir Jorginho“ Mikel Arteta var ekki tilbúinn að gagnrýna Jorginho vegna mistaka hans sem leiddu til jöfnunarmarks Tottenham gegn Arsenal í dag. Enski boltinn 24. september 2023 22:00
Newcastle niðurlægði strákana frá Sheffield Newcastle United vann í dag 8-0 risasigur á Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn er á meðal þeirra stærstu í sögu deildarinnar. Enski boltinn 24. september 2023 17:41
Varamaðurinn Mitoma tryggði þriðja sigur Brighton í röð Góð byrjun Brighton í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram en liðið vann sinn þriðja sigur í röð þegar Bournemouth heimsótti Falmer leikvöllinn. Fótbolti 24. september 2023 15:38
Glötuð færi kostuðu Chelsea sigurinn enn á ný Chelsea tók á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Chelsea hefur byrjað tímabilið afar illa með fimm stig í fyrstu fimm leikjunum og bættu engu stigi í sarpinn í dag. Enski boltinn 24. september 2023 15:17
Jafntefli í fjörugum Lundúnarslag Arsenal tók á móti Tottenham í Norður-Lundúnaslagnum. Liðin voru og eru jöfn að stigum í deildinni eftir fjörugt jafntefli í dag. Enski boltinn 24. september 2023 15:10
Liverpool fór létt með West Ham á heimavelli West Ham sótti Liverpool heim í 6. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Bæði lið höfðu farið vel af stað á tímabilinu og unnu sína leiki í Evrópudeildinni á fimmtudag. Það voru þó heimamenn í Liverpool sem héldu góða genginu áfram í dag. Enski boltinn 24. september 2023 15:02
Marcus Rashford lenti í hörðum árekstri en slapp ómeiddur Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, lenti í hörðum árekstri við umferðapolla í gærkvöldi á heimleið sinni frá æfingasvæði United. Engin slys urðu á fólki en 115 milljóna Rolls Royce bifreið hans er illa farinn. Fótbolti 24. september 2023 11:30
Pep ósáttur með Rodri: „Þarf að hafa stjórn á sér“ Manchester City vann 2-0 sigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í dag. Pep Guardiola var ekki ánægður með einn sinn besta leikmann þegar hann mætti í viðtöl eftir leik. Enski boltinn 24. september 2023 09:00
Ramsdale gæti yfirgefið Arsenal Aaron Ramsdale er búinn að missa sæti sitt í byrjunarliði Arsenal en David Raya hefur byrjað í marki liðsins í síðustu tveimur leikjum. Enski boltinn 24. september 2023 08:00
„Við urðum að vinna í dag“ Erik Ten Hag og Jonny Evans voru vitaskuld afar ánægðir með sigur Manchester United á Burnley í kvöld. Evans var óvænt í byrjunarliðinu og átti mjög góðan leik. Enski boltinn 23. september 2023 22:01
Draumamark Bruno Fernandes tryggði United kærkominn sigur Bruno Fernandes tryggði Manchester United kærkomin þrjú stig með eina marki leiksins í sigri á Burnley. Jóhann Berg Guðmundsson fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Enski boltinn 23. september 2023 21:00
Fyrsti sigur tímabilsins í hús hjá Everton Everton gerði góða ferð til Lundúna í dag og vann 3-1 sigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Dominic Calvert-Lewin er kominn á blað hjá Everton en hann skoraði þriðja mark liðsins. Enski boltinn 23. september 2023 18:44
Luton Town náði í fyrsta úrvalsdeildarstigið Tveimur leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni nú rétt í þessu. Luton mistókst að sækja sigur gegn Wolves þrátt fyrir að hafa verið einum fleiri lengi vel og þá var einnig markalaust í Lundúnaslag dagsins. Enski boltinn 23. september 2023 16:14
City afgreiddu Forest á fjórtán mínútum | Rodri sá rautt Manchester City er áfram með fullt hús stiga á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Nottingham Forest í dag. Enski boltinn 23. september 2023 16:07
Arnór aðeins níu mínútur að skora fyrir Blackburn Arnór Sigurðsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Blackburn í Championship deildinni ensku í dag og byrjaði með látum þegar hann skoraði fyrsta mark liðsins þegar liðið sótti Ipswich heim. Fótbolti 23. september 2023 15:48
Guimarães skrifar undir nýjan samning með söluákvæði Bruno Guimarães skrifaði í dag undir nýjan samning við Newcastle sem tvöfaldar vikulaunin hans. Guimarães er nú samningsbundinn liðinu út 2028 en söluákvæði í nýja samningnum segir að hann sé falur fyrir 100 milljónir punda. Fótbolti 23. september 2023 12:30
Sérfræðingur Sky spáir ljótum United sigri í kvöld Manchester United hefur ekki átt sjö dagana sæla í upphafi leiktíðar en liðið hefur tapað fjórum af fyrstu sex leikjum sínum í öllum keppnum. United mætir sigurlausu liði Burnley í kvöld og sérfræðingur Sky, Lewis Jones, spáir ljótum United sigri. Fótbolti 23. september 2023 11:04
Maddison: Aldrei upplifað svona áður James Maddison, leikmaður Tottenham, segir að það sé eitthvað sérstakt í gangi hjá Tottenham á þessu tímabili. Enski boltinn 23. september 2023 08:00