Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2025 16:01 Darwin Nunez sést hér eftir að hann klúðraði dauðafæri í leik með Liverpool á dögunum. Getty/Molly Darlington Darwin Núnez, framherji Liverpool, hefur vissulega klúðrað einhverjum dauðafærum á þessum tímabili en kannski ekki eins mörgum of sumir halda. Hann er í það minnsta langt frá efstu mönnum þegar kemur að klúðra opnum færum samkvæmt tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar. Þeir sem halda því fram að úrúgvæski framherjinn fari verst með opnu færin af öllum framherjum ensku úrvalsdeildarinnar ættu að skoða tölfræði ensku deildarinnar um slíkt. Sá sem er mesti klaufabárðurinn í dauðafærum er nefnilega Ollie Watkins, framherji Aston Villa. Watkins hefur skorað 12 deildarmörk í 27 leikjum tímabilinu en er líka búinn að klúðra 22 dauðafærum. Hann ætti því að vera með mun fleiri mörk. Watkins hefur klúðrað tveimur fleiri dauðafærum en Kylian Mbappé hjá Real Mbappé (20) og fjóum fleiri en Erling Braut Haaland hjá Manchester City (18) sem eru þeir næstu þegar kemur að fimm bestu deildum Evrópu. Þegar kemur að leikmönnum í enski úrvalsdeildinni þá er Núnez bara í sextugasta sætinu með fjögur klúður í dauðafærum á þessu tímabili. Liðsfélagi hans Mohamed Salah er í fimmta sætinu með fjórtán klúður en næstur á eftir Watkins og Haaland eru þeir Kai Havertz hjá Arsenal, Nicolas Jackson hjá Chelsea og Jean-Philippe Mateta hjá Crystal Palace með fimmtán klúður hver. Aðrir á topp tíu eru Dominic Calvert-Lewin hjá Everton (13), Alejandro Garnacho hjá Manchetser United (12), Raúl Jiménez hjá Wolves (12)og Cole Palmer hjá Chelsea (12). Flest klúðruð dauðafæri í ensku úrvalsdeildinni 2024-25: 1. Ollie Watkins, Aston Villa 22 2. Erling Haaland, Manchester City 18 3. Kai Havertz, Arsenal 15 3. Nicolas Jackson, Chelsea 15 3. Jean-Philippe Mateta, Crystal Palace 15 6. Mohamed Salah, Liverpool 14 7. Dominic Calvert-Lewin, Everton 13 8. Alejandro Garnachom Manchester United 12 8. Raúl Jiménez, Fulham 12 8. Cole Palmer, Chelsea 12 View this post on Instagram A post shared by FotMob (@fotmobapp) Enski boltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Sjá meira
Þeir sem halda því fram að úrúgvæski framherjinn fari verst með opnu færin af öllum framherjum ensku úrvalsdeildarinnar ættu að skoða tölfræði ensku deildarinnar um slíkt. Sá sem er mesti klaufabárðurinn í dauðafærum er nefnilega Ollie Watkins, framherji Aston Villa. Watkins hefur skorað 12 deildarmörk í 27 leikjum tímabilinu en er líka búinn að klúðra 22 dauðafærum. Hann ætti því að vera með mun fleiri mörk. Watkins hefur klúðrað tveimur fleiri dauðafærum en Kylian Mbappé hjá Real Mbappé (20) og fjóum fleiri en Erling Braut Haaland hjá Manchester City (18) sem eru þeir næstu þegar kemur að fimm bestu deildum Evrópu. Þegar kemur að leikmönnum í enski úrvalsdeildinni þá er Núnez bara í sextugasta sætinu með fjögur klúður í dauðafærum á þessu tímabili. Liðsfélagi hans Mohamed Salah er í fimmta sætinu með fjórtán klúður en næstur á eftir Watkins og Haaland eru þeir Kai Havertz hjá Arsenal, Nicolas Jackson hjá Chelsea og Jean-Philippe Mateta hjá Crystal Palace með fimmtán klúður hver. Aðrir á topp tíu eru Dominic Calvert-Lewin hjá Everton (13), Alejandro Garnacho hjá Manchetser United (12), Raúl Jiménez hjá Wolves (12)og Cole Palmer hjá Chelsea (12). Flest klúðruð dauðafæri í ensku úrvalsdeildinni 2024-25: 1. Ollie Watkins, Aston Villa 22 2. Erling Haaland, Manchester City 18 3. Kai Havertz, Arsenal 15 3. Nicolas Jackson, Chelsea 15 3. Jean-Philippe Mateta, Crystal Palace 15 6. Mohamed Salah, Liverpool 14 7. Dominic Calvert-Lewin, Everton 13 8. Alejandro Garnachom Manchester United 12 8. Raúl Jiménez, Fulham 12 8. Cole Palmer, Chelsea 12 View this post on Instagram A post shared by FotMob (@fotmobapp)
Flest klúðruð dauðafæri í ensku úrvalsdeildinni 2024-25: 1. Ollie Watkins, Aston Villa 22 2. Erling Haaland, Manchester City 18 3. Kai Havertz, Arsenal 15 3. Nicolas Jackson, Chelsea 15 3. Jean-Philippe Mateta, Crystal Palace 15 6. Mohamed Salah, Liverpool 14 7. Dominic Calvert-Lewin, Everton 13 8. Alejandro Garnachom Manchester United 12 8. Raúl Jiménez, Fulham 12 8. Cole Palmer, Chelsea 12
Enski boltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Sjá meira