„Indælasti dómari í heimi“ er látinn Atli Ísleifsson skrifar 21. ágúst 2025 07:23 Frank Caprio naut mikilla vinsælda sem dómari í Providence í Rhode Island. AP Bandaríski dómarinn og samfélagsmiðastjarnan Frank Caprio er látinn, 88 ára að aldri. Sonur Caprio greindi frá andlátinu í gær en Caprio hafði glímt við krabbamein í brisi. Á samfélagsmiðlum dómarans er hans minnst fyrir „hlýju“ og „staðfasta trú sína á góðmennskuna í fólki“ en hann hafði fyrir vikið hlotið viðurnefnið „indælasti dómari í heimi“. Sonur Caprio, David Caprio hvatti sömuleiðis alla til að gera góðverk til minningar um föður sinn. Dómarinn Caprio naut mikilla vinsælda vegna hluttekningar sinnar og húmors í dómsalnum, en myndbönd af honum í dómsal birtust í sjónvarpsþættinum Caught in Providence. Myndböndin höfðu saman milljarða áhorfa á samfélagsmiðlum og var Instagram-reikningur hans með 3,4 milljóna fylgjenda. Caprio dæmdi í rúmlega þúsund málum í heimabæ sínum Providence í Rhode Island áður en sjónvarpsferill hans hófst. Á meðan á framleiðslu þáttanna stóð hlaut Caught in Providence þrjár tilnefningar til Emmy verðlauna og hlaut Caprio sjálfur tvær slíkar á síðasta ári. Caprio lætur eftir sig eiginkonu til nærri sextíu ára, Joyce Caprio, fimm börn, sjö barnabörn og tvö barnabarnabörn. Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Sonur Caprio greindi frá andlátinu í gær en Caprio hafði glímt við krabbamein í brisi. Á samfélagsmiðlum dómarans er hans minnst fyrir „hlýju“ og „staðfasta trú sína á góðmennskuna í fólki“ en hann hafði fyrir vikið hlotið viðurnefnið „indælasti dómari í heimi“. Sonur Caprio, David Caprio hvatti sömuleiðis alla til að gera góðverk til minningar um föður sinn. Dómarinn Caprio naut mikilla vinsælda vegna hluttekningar sinnar og húmors í dómsalnum, en myndbönd af honum í dómsal birtust í sjónvarpsþættinum Caught in Providence. Myndböndin höfðu saman milljarða áhorfa á samfélagsmiðlum og var Instagram-reikningur hans með 3,4 milljóna fylgjenda. Caprio dæmdi í rúmlega þúsund málum í heimabæ sínum Providence í Rhode Island áður en sjónvarpsferill hans hófst. Á meðan á framleiðslu þáttanna stóð hlaut Caught in Providence þrjár tilnefningar til Emmy verðlauna og hlaut Caprio sjálfur tvær slíkar á síðasta ári. Caprio lætur eftir sig eiginkonu til nærri sextíu ára, Joyce Caprio, fimm börn, sjö barnabörn og tvö barnabarnabörn.
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira