Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Hinrik Wöhler skrifar 6. júlí 2025 15:15 Eiður Gauti Sæbjörnsson vísir/Jón Gautur KR mætti KA í 14. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Avis-vellinum í Laugardal í dag en Norðmenn sóttu að lokum þrjú mikilvæg stig í Laugardalinn og lyfta sér upp úr fallsæti. Lokatölur 1-2. Hallgrímur Mar Steingrímsson var hetja KA í dag, hann skoraði beint úr aukaspyrnu á 65. mínútu og bætti við öðru marki fjórum mínútum síðar eftir frábæran undirbúning Ingimar Stöle. Aron Sigurðarson gaf KR-ingum von á 71. mínútu þegar hann minnkaði muninn en nær komust KR-ingar ekki. Umfjöllun og viðtöl væntanleg síðar í kvöld. Besta deild karla KR KA Íslenski boltinn Fótbolti
KR mætti KA í 14. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Avis-vellinum í Laugardal í dag en Norðmenn sóttu að lokum þrjú mikilvæg stig í Laugardalinn og lyfta sér upp úr fallsæti. Lokatölur 1-2. Hallgrímur Mar Steingrímsson var hetja KA í dag, hann skoraði beint úr aukaspyrnu á 65. mínútu og bætti við öðru marki fjórum mínútum síðar eftir frábæran undirbúning Ingimar Stöle. Aron Sigurðarson gaf KR-ingum von á 71. mínútu þegar hann minnkaði muninn en nær komust KR-ingar ekki. Umfjöllun og viðtöl væntanleg síðar í kvöld.