Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. júní 2025 07:59 Eiður Gauti Sæbjörnsson var hetja KR-inga í gærkvöldi. Mynd úr leik fyrr á tímabilinu. vísir Fjölmörg flott mörk voru skoruð í leikjunum fjórum sem fóru fram í Bestu deild karla í gærkvöldi. Þau má öll sjá í spilurunum hér fyrir neðan. KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Kjartan Kári skoraði tvennu fyrir FH, seinna markið beint úr aukaspyrnu, en Eiður Gauti jafnaði og setti síðan sigurmarkið í uppbótartíma. Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Nikolaj Hansen var hetja heimamanna. Hansen kom Víkingum yfir á 50. mínútu en Aron Jóhannsson jafnaði leikinn skömmu síðar. Hansen var svo aftur á ferðinni á 79. mínútu þegar hann skoraði mark sem reyndist sigurmarkið. Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Fram skoraði úr sinni fyrstu alvöru sókn. Már Ægisson komst þá upp að endamörkum hægra megin og gaf hættulega sendingu fyrir markið, boltinn skoppaði ekki af einum heldur tveimur Eyjamönnum áður en hann féll fyrir Frey Sigurðsson sem að kláraði færið vel á nærstöng. Framarar gengu á lagið og bættu öðru marki við á 28. mínútu. Vuk og Fred spiluðu fallegan þríhyrning upp við vítateiginn og Vuk braust inn á teiginn og lagði boltann fyrir fætur Jakob Byström. Skot hans var varið en hann náði frákastinu sjálfur og setti boltann þægilega í netið. Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Ísak Máni Guðjónsson kom ÍA yfir með skoti sem fór af varnarmanni og endaði í netinu. Markið kveikti í gestunum sem sýndu meiri festu og einbeitingu eftir það. Ellefu mínútum síðar, á 66. mínútu, bætti Ómar Björn Stefánsson við öðru marki eftir að Viktor Jónsson skallaði boltann inn fyrir. Ómar fylgdi vel eftir og kom boltanum í netið. Föstudagsleikirnir Tveir leikir fóru fram á föstudagskvöldið í Bestu deild karla. Mörkin úr þeim má finna hér fyrir neðan. Besta deild karla KR FH Víkingur Reykjavík Afturelding ÍA ÍBV Fram Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Kjartan Kári skoraði tvennu fyrir FH, seinna markið beint úr aukaspyrnu, en Eiður Gauti jafnaði og setti síðan sigurmarkið í uppbótartíma. Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Nikolaj Hansen var hetja heimamanna. Hansen kom Víkingum yfir á 50. mínútu en Aron Jóhannsson jafnaði leikinn skömmu síðar. Hansen var svo aftur á ferðinni á 79. mínútu þegar hann skoraði mark sem reyndist sigurmarkið. Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Fram skoraði úr sinni fyrstu alvöru sókn. Már Ægisson komst þá upp að endamörkum hægra megin og gaf hættulega sendingu fyrir markið, boltinn skoppaði ekki af einum heldur tveimur Eyjamönnum áður en hann féll fyrir Frey Sigurðsson sem að kláraði færið vel á nærstöng. Framarar gengu á lagið og bættu öðru marki við á 28. mínútu. Vuk og Fred spiluðu fallegan þríhyrning upp við vítateiginn og Vuk braust inn á teiginn og lagði boltann fyrir fætur Jakob Byström. Skot hans var varið en hann náði frákastinu sjálfur og setti boltann þægilega í netið. Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Ísak Máni Guðjónsson kom ÍA yfir með skoti sem fór af varnarmanni og endaði í netinu. Markið kveikti í gestunum sem sýndu meiri festu og einbeitingu eftir það. Ellefu mínútum síðar, á 66. mínútu, bætti Ómar Björn Stefánsson við öðru marki eftir að Viktor Jónsson skallaði boltann inn fyrir. Ómar fylgdi vel eftir og kom boltanum í netið. Föstudagsleikirnir Tveir leikir fóru fram á föstudagskvöldið í Bestu deild karla. Mörkin úr þeim má finna hér fyrir neðan.
Besta deild karla KR FH Víkingur Reykjavík Afturelding ÍA ÍBV Fram Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira