Frumvarp um farþegalista samþykkt Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. júní 2025 14:12 Við komu til landsins þurfa flugfélög nú að afhenda farþegalista. Vísir/Vilhelm Frumvarp dómsmálaráðherra sem gerir flugfélögum skylt að afhenda íslenskum yfirvöldum farþegalista við komu til landsins hefur verið samþykkt á Alþingi. Frá þessu greinir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra á Facebook. Á vef Alþingis segir að 55 hafi greitt atkvæði með frumvarpinu og enginn gegn því. Átta hafi verið fjarverandi. Lögin tryggja að íslensk yfirvöld fái nú afhentar upplýsingar um alla farþega sem koma til landsins. Dómsmálaráðherra segir lögin mikilvægan lið í að taka fastar á skipulagðri brotastarfsemi. „Fjölgun hryðjuverka og alvarlegra glæpa þvert á landamæri eykur enn frekar mikilvægi greininga á farþegaupplýsingum við löggæslueftirlit á landamærunum,“ segir í færslu Þorbjargar. Hún segir að farþegaupplýsingarnar verði nýttar af lögreglu og af tollyfirvöldum og öðrum yfirvöldum á landamærum. Við áhættugreiningu á upplýsingunum geti lögregla og tollyfirvöld beint sjónum sérstaklega að þeim farþegum sem hætta er talin stafa af. Áhættugreining farþegaupplýsinga auki öryggi flugfarþega en ekki síst almennra borgara í landinu. Greining farþegaupplýsinga efli þannig getu löggæsluyfirvalda til að koma í veg fyrir og koma upp um afbrot af hvers kyns tagi, þar á meðal hryðjuverk og skipulagða brotastarfsemi. Fréttir af flugi Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Lögreglan Lögreglumál Landamæri Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira
Frá þessu greinir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra á Facebook. Á vef Alþingis segir að 55 hafi greitt atkvæði með frumvarpinu og enginn gegn því. Átta hafi verið fjarverandi. Lögin tryggja að íslensk yfirvöld fái nú afhentar upplýsingar um alla farþega sem koma til landsins. Dómsmálaráðherra segir lögin mikilvægan lið í að taka fastar á skipulagðri brotastarfsemi. „Fjölgun hryðjuverka og alvarlegra glæpa þvert á landamæri eykur enn frekar mikilvægi greininga á farþegaupplýsingum við löggæslueftirlit á landamærunum,“ segir í færslu Þorbjargar. Hún segir að farþegaupplýsingarnar verði nýttar af lögreglu og af tollyfirvöldum og öðrum yfirvöldum á landamærum. Við áhættugreiningu á upplýsingunum geti lögregla og tollyfirvöld beint sjónum sérstaklega að þeim farþegum sem hætta er talin stafa af. Áhættugreining farþegaupplýsinga auki öryggi flugfarþega en ekki síst almennra borgara í landinu. Greining farþegaupplýsinga efli þannig getu löggæsluyfirvalda til að koma í veg fyrir og koma upp um afbrot af hvers kyns tagi, þar á meðal hryðjuverk og skipulagða brotastarfsemi.
Fréttir af flugi Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Lögreglan Lögreglumál Landamæri Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira