Versta frumraun í úrvalsdeild? Siggeir Ævarsson skrifar 22. desember 2024 08:02 Leiðin úr NBA yfir í Bónus-deildina getur verið grýtt vísir/Getty Fyrrum NBA leikmönnum fjölgar ört í íslenskum körfubolta þessa dagana en þessir leikmenn virðast þó ekki allir vera mættir í NBA-formi í íslenska boltann ef eitthvað er að marka tölfræðina. Justin James þreytti frumraun sína með Álftanesi gegn Hetti síðastliðið fimmtudagskvöld og þrátt fyrir að hafa skotið boltanum ágætlega fyrir innan þriggjastiga línuna og skilað 15 stigum í hús þá voru aðrir og neikvæðari tölfræðiþættir sem stóðu upp úr. James var með sex tapaða bolta í leiknum, fimm villur og hitti ekki úr einu einasta þriggjastiga skoti í sjö tilraunum. Þá var hann í mínus 15 í +/- tölfræði liðsins. Stattnördarnir á Facebook köfuðu ofan í þessa tölfræði og fundu ekki aðra eins frumraun en höfðu þó upp á tveimur frammistöðu með keimlíka tölfræði. Jón Arnar Ingvarsson, fékk 5 villur, tapaði 7 boltum og hitti ekki úr neinu af 7 þriggja stiga skotum sínum í þegar Haukar töpuðu gegn Grindavík 1. mars 1992 og þann 13. febrúar 2011 fékk Dragoljub Kitanovci, sem þá var leikmaður Tindastóls 5 villur, tapaði 6 boltum og hitti ekki úr neinu af 7 þriggja stiga skotum sínum í tapi gegn Hamri. Bónus-deild karla Körfubolti UMF Álftanes NBA Tengdar fréttir Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Selfoss hefur samið við bandaríska bakvörðinn Tony Wroten og hann mun leika með liðinu seinni hluta tímabilsins í næstefstu deild. 21. desember 2024 07:00 Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Justin James er nýr leikmaður Álftnesinga í Bónus deild karla í körfubolta en um leið hefur félagið látið annan Bandaríkjamenn fara. 16. desember 2024 21:33 Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við Bandaríkjamanninn Ty-Shon Alexander. Þetta kemur fram á Facebook-síðu félagsins. 13. nóvember 2024 11:32 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Uppgjör: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar fara út með bara eitt mark í forskot Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Sjá meira
Justin James þreytti frumraun sína með Álftanesi gegn Hetti síðastliðið fimmtudagskvöld og þrátt fyrir að hafa skotið boltanum ágætlega fyrir innan þriggjastiga línuna og skilað 15 stigum í hús þá voru aðrir og neikvæðari tölfræðiþættir sem stóðu upp úr. James var með sex tapaða bolta í leiknum, fimm villur og hitti ekki úr einu einasta þriggjastiga skoti í sjö tilraunum. Þá var hann í mínus 15 í +/- tölfræði liðsins. Stattnördarnir á Facebook köfuðu ofan í þessa tölfræði og fundu ekki aðra eins frumraun en höfðu þó upp á tveimur frammistöðu með keimlíka tölfræði. Jón Arnar Ingvarsson, fékk 5 villur, tapaði 7 boltum og hitti ekki úr neinu af 7 þriggja stiga skotum sínum í þegar Haukar töpuðu gegn Grindavík 1. mars 1992 og þann 13. febrúar 2011 fékk Dragoljub Kitanovci, sem þá var leikmaður Tindastóls 5 villur, tapaði 6 boltum og hitti ekki úr neinu af 7 þriggja stiga skotum sínum í tapi gegn Hamri.
Bónus-deild karla Körfubolti UMF Álftanes NBA Tengdar fréttir Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Selfoss hefur samið við bandaríska bakvörðinn Tony Wroten og hann mun leika með liðinu seinni hluta tímabilsins í næstefstu deild. 21. desember 2024 07:00 Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Justin James er nýr leikmaður Álftnesinga í Bónus deild karla í körfubolta en um leið hefur félagið látið annan Bandaríkjamenn fara. 16. desember 2024 21:33 Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við Bandaríkjamanninn Ty-Shon Alexander. Þetta kemur fram á Facebook-síðu félagsins. 13. nóvember 2024 11:32 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Uppgjör: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar fara út með bara eitt mark í forskot Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Sjá meira
Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Selfoss hefur samið við bandaríska bakvörðinn Tony Wroten og hann mun leika með liðinu seinni hluta tímabilsins í næstefstu deild. 21. desember 2024 07:00
Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Justin James er nýr leikmaður Álftnesinga í Bónus deild karla í körfubolta en um leið hefur félagið látið annan Bandaríkjamenn fara. 16. desember 2024 21:33
Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við Bandaríkjamanninn Ty-Shon Alexander. Þetta kemur fram á Facebook-síðu félagsins. 13. nóvember 2024 11:32