Eignaðist fjórða barnið og landaði hlutverki í It Ends With Us Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 13. febrúar 2023 10:31 Það er nóg um að vera hjá leikkonunni Blake Lively. Getty/Vittorio Zunino Leikkonan Blake Lively hefur eignast sitt fjórða barn með eiginmanni sínum til tíu ára, leikaranum Ryan Reynolds. Blake tilkynnti um komu barnsins á Instagram í gær, þó á afar lúmskulegan hátt. Í haust tilkynnti parið að von væri á fjórða barninu. Ekki var þó um hefðbundna óléttutilkynningu að ræða, heldur mætti Blake óvænt með óléttukúlu á rauða dregilinn á Forbes viðburði. Í gær birti Blake svo mynd af þeim hjónum frá Super Bowl sunnudeginum og vakti það mikla athygli fylgjenda hennar að óléttukúlan var horfin. Erlendir miðlar á borð við People greindu í kjölfarið frá því að barnið væri fætt. Fyrir eiga Blake og Ryan dæturnar James, Inez og Betty. View this post on Instagram A post shared by Blake Lively (@blakelively) Það er nóg um að vera hjá Blake því nýlega var greint frá því að hún hefði landað hlutverki í kvikmyndinni It Ends With Us. Bókin er byggð á samnefndri metsölubók eftir rithöfundinn Colleen Hoover. Bókin kom út árið 2016 og varð gríðarlega vinsæl meðal ungra kvenna og á samfélagsmiðlinum TikTok. Eftir að greint var frá því að bókin yrði gerð að kvikmynd voru miklar vangaveltur á TikTok um það hver skyldi fara með hlutverk aðalsögupersónunnar Lily Bloom. Rithöfundurinn Colleen Hoover setti því samfélagsmiðla á hliðina þegar hún greindi frá því að Blake Lively færi með aðalhlutverkið og leikarinn Justin Baldoni færi með hlutverk sögupersónunnar Ryle, samhliða því að leikstýra myndinni. Blake er þekktust fyrir það að hafa farið með hlutverk Serenu van der Woodsen í þáttunum Gossip Girl. Þá hefur hún einnig farið með hlutverk í kvikmyndum á borð við Age of Adaline og A Simple Favor. Mótleikari hennar Justin Baldoni gerði garðinn frægan í þáttunum Jane the Virgin. Framleiðsla myndarinnar er ennþá á byrjunarstigi en bjartsýnismenn telja að hún gæti verið væntanleg árið 2024. View this post on Instagram A post shared by Colleen Hoover (@colleenhoover) Ástin og lífið Hollywood Barnalán Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Blake Lively á von á fjórða barninu Leikkonan Blake Lively á von á barni númer fjögur með eiginmanni sínum til tíu ára, leikaranum Ryan Reynolds. Lively sýndi heiminum að hún ætti von á barni nú fyrr í dag þegar hún steig á rauða dregilinn á Forbes viðburði. 15. september 2022 21:30 Blake Lively fer yfir lífið sitt í gegnum tískuna Leikkonan og tískugyðjan Blake Lively fór yfir stílinn sinn allt frá árinu 2005 með Vogue og sagði skemmtilegar sögur í tengslum við fötin. Hún vinnur almennt ekki með stílistum og sér um sinn stíl sjálf. 12. maí 2022 13:31 Lively og Reynolds trylltust þegar þau heyrðu rödd dóttur sinnar á tónleikum Taylor Swift Ryan Reynolds og Blake Lively mættu á tónleika Taylor Swift á Gillette vellinum í Boston í gærkvöldi. 31. júlí 2018 11:30 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Í haust tilkynnti parið að von væri á fjórða barninu. Ekki var þó um hefðbundna óléttutilkynningu að ræða, heldur mætti Blake óvænt með óléttukúlu á rauða dregilinn á Forbes viðburði. Í gær birti Blake svo mynd af þeim hjónum frá Super Bowl sunnudeginum og vakti það mikla athygli fylgjenda hennar að óléttukúlan var horfin. Erlendir miðlar á borð við People greindu í kjölfarið frá því að barnið væri fætt. Fyrir eiga Blake og Ryan dæturnar James, Inez og Betty. View this post on Instagram A post shared by Blake Lively (@blakelively) Það er nóg um að vera hjá Blake því nýlega var greint frá því að hún hefði landað hlutverki í kvikmyndinni It Ends With Us. Bókin er byggð á samnefndri metsölubók eftir rithöfundinn Colleen Hoover. Bókin kom út árið 2016 og varð gríðarlega vinsæl meðal ungra kvenna og á samfélagsmiðlinum TikTok. Eftir að greint var frá því að bókin yrði gerð að kvikmynd voru miklar vangaveltur á TikTok um það hver skyldi fara með hlutverk aðalsögupersónunnar Lily Bloom. Rithöfundurinn Colleen Hoover setti því samfélagsmiðla á hliðina þegar hún greindi frá því að Blake Lively færi með aðalhlutverkið og leikarinn Justin Baldoni færi með hlutverk sögupersónunnar Ryle, samhliða því að leikstýra myndinni. Blake er þekktust fyrir það að hafa farið með hlutverk Serenu van der Woodsen í þáttunum Gossip Girl. Þá hefur hún einnig farið með hlutverk í kvikmyndum á borð við Age of Adaline og A Simple Favor. Mótleikari hennar Justin Baldoni gerði garðinn frægan í þáttunum Jane the Virgin. Framleiðsla myndarinnar er ennþá á byrjunarstigi en bjartsýnismenn telja að hún gæti verið væntanleg árið 2024. View this post on Instagram A post shared by Colleen Hoover (@colleenhoover)
Ástin og lífið Hollywood Barnalán Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Blake Lively á von á fjórða barninu Leikkonan Blake Lively á von á barni númer fjögur með eiginmanni sínum til tíu ára, leikaranum Ryan Reynolds. Lively sýndi heiminum að hún ætti von á barni nú fyrr í dag þegar hún steig á rauða dregilinn á Forbes viðburði. 15. september 2022 21:30 Blake Lively fer yfir lífið sitt í gegnum tískuna Leikkonan og tískugyðjan Blake Lively fór yfir stílinn sinn allt frá árinu 2005 með Vogue og sagði skemmtilegar sögur í tengslum við fötin. Hún vinnur almennt ekki með stílistum og sér um sinn stíl sjálf. 12. maí 2022 13:31 Lively og Reynolds trylltust þegar þau heyrðu rödd dóttur sinnar á tónleikum Taylor Swift Ryan Reynolds og Blake Lively mættu á tónleika Taylor Swift á Gillette vellinum í Boston í gærkvöldi. 31. júlí 2018 11:30 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Blake Lively á von á fjórða barninu Leikkonan Blake Lively á von á barni númer fjögur með eiginmanni sínum til tíu ára, leikaranum Ryan Reynolds. Lively sýndi heiminum að hún ætti von á barni nú fyrr í dag þegar hún steig á rauða dregilinn á Forbes viðburði. 15. september 2022 21:30
Blake Lively fer yfir lífið sitt í gegnum tískuna Leikkonan og tískugyðjan Blake Lively fór yfir stílinn sinn allt frá árinu 2005 með Vogue og sagði skemmtilegar sögur í tengslum við fötin. Hún vinnur almennt ekki með stílistum og sér um sinn stíl sjálf. 12. maí 2022 13:31
Lively og Reynolds trylltust þegar þau heyrðu rödd dóttur sinnar á tónleikum Taylor Swift Ryan Reynolds og Blake Lively mættu á tónleika Taylor Swift á Gillette vellinum í Boston í gærkvöldi. 31. júlí 2018 11:30