Zlatan sagði Mbappé að fara til Real en ráðlagði PSG að selja hann ekki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. desember 2021 18:30 Zlatan og Mbappé skömmu eftir að Svínn gaf Frakkanum unga mikilvæg ráð varðandi framtíðina. Getty Images Hinn fertugi Zlatan Ibrahimović getur verið skondinn þegar sá gállinn er á honum. Hann hefur nú lagt orð í belg varðandi framtíð hins franska Kylian Mbappé. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Mbappé verið í sviðsljósinu í rúman hálfan áratug eða svo. Hann skaust upp á stjörnuhimininn í frábæru liði Monaco árið 2016. Eftir að hafa orðið Frakklandsmeistari með liðinu var hann keyptur til París Saint-Germain fyrir metfé og sumarið 2018 varð hann heimsmeistari er Frakkland vann HM. Nú stefnir í að Mbappé sé á leið frá PSG en allt bendir til þess að hann semji við spænska stórveldið Real Madríd næsta sumar. Zlatan – sem lék lengi vel með PSG - hefur nú opinberað að hann hafi sagt franska sóknarmanninum að hann ætti að semja við Real því umhverfið þar væri skipulagðara og leikmaðurinn þyrfti á því að halda. Zlatan's giving advice to everyone pic.twitter.com/iWxdjfEOm2— B/R Football (@brfootball) December 1, 2021 „Það er satt að ég sagði honum að yfirgefa París. Mbappé þarf meira skipulag í kringum sig, eins og er hjá Real Madríd. En svo sagði ég forseta PSG að félagið ætti alls ekki að selja hann,“ sagði Zlatan og brosti sínu breiðasta. Hvort eitthvað sé til í orðum Svíans er alls óvíst en það virðist sem Mbappé ætli að fara að hans orðum. Fótbolti Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Sjá meira
Þrátt fyrir ungan aldur hefur Mbappé verið í sviðsljósinu í rúman hálfan áratug eða svo. Hann skaust upp á stjörnuhimininn í frábæru liði Monaco árið 2016. Eftir að hafa orðið Frakklandsmeistari með liðinu var hann keyptur til París Saint-Germain fyrir metfé og sumarið 2018 varð hann heimsmeistari er Frakkland vann HM. Nú stefnir í að Mbappé sé á leið frá PSG en allt bendir til þess að hann semji við spænska stórveldið Real Madríd næsta sumar. Zlatan – sem lék lengi vel með PSG - hefur nú opinberað að hann hafi sagt franska sóknarmanninum að hann ætti að semja við Real því umhverfið þar væri skipulagðara og leikmaðurinn þyrfti á því að halda. Zlatan's giving advice to everyone pic.twitter.com/iWxdjfEOm2— B/R Football (@brfootball) December 1, 2021 „Það er satt að ég sagði honum að yfirgefa París. Mbappé þarf meira skipulag í kringum sig, eins og er hjá Real Madríd. En svo sagði ég forseta PSG að félagið ætti alls ekki að selja hann,“ sagði Zlatan og brosti sínu breiðasta. Hvort eitthvað sé til í orðum Svíans er alls óvíst en það virðist sem Mbappé ætli að fara að hans orðum.
Fótbolti Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Sjá meira