Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. nóvember 2024 07:00 Stuðningsmenn Maccabi Tel Aviv voru með allskyns læti í Amsterdam og fá ekki að ferðast til Istanbúl né Debrecen. EPA-EFE/ROBIN VAN LONKHUIJSEN Leikur Besiktas, frá Tyrklandi, og Maccabi Tel Aviv, frá Ísrael, í Evrópudeild karla í knattspyrnu fer fram fyrir luktum dyrum í Ungverjalandi. Ástæðan eru ólætin sem stuðningsmenn Maccabi voru með þegar liðið sótti Ajax heim í síðustu umferð. Fjallað var um ólætin í Amsterdam hér á Vísi eftir leik Kristians Nökkva Hlynssonar og félaga í Ajax gegn Maccabi. Lokatölur leiksins 5-0 en stuðningsmenn ísraelska liðsins virtust hafa lítinn áhuga á því sem gerðist inn á vellinum. Í kjölfarið birtust fréttir þess efnis að stuðningsmenn liðsins hefðu einnig verið til vandræða í Aþenu á síðasta ári. Nú hefur verið greint frá því að sá leikur fari fram í Debrecen í Ungverjalandi fyrir luktum dyrum. Besiktas hafði áður tilkynnt að leikurinn færi ekki fram í Tyrklandi þar sem yfirvöld þar í landi vildu það hreinlega ekki. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, setti sig hins vegar ekki upp á móti því að leikurinn færi fram í Tyrklandi. Beşiktaş-Maccabi Tel Aviv Maçı Seyircisiz Olarak Macaristan’ın Debrecen Şehrinde OynanacakBeşiktaş - Maccabi Tel Aviv UEFA Avrupa Ligi müsabakasının kulübümüzün UEFA ve UEFA’ya bağlı ülke federasyonları ve yerel makamlar ile yaptığı görüşmeler neticesinde ev sahipliği yapmayı… pic.twitter.com/lIzWPVSXr6— Beşiktaş JK (@Besiktas) November 11, 2024 Tyrkneska félagið hefur nú staðfest að leikurinn verði spilaður í Ungverjalandi og hefur biðlað til áhorfenda sinna að ferðast ekki til Ungverjalands. Maccabi hefur ekki enn tjáð sig um breyttan leikstað eða að leikið sé fyrir luktum dyrum. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Fleiri fréttir „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Sjá meira
Fjallað var um ólætin í Amsterdam hér á Vísi eftir leik Kristians Nökkva Hlynssonar og félaga í Ajax gegn Maccabi. Lokatölur leiksins 5-0 en stuðningsmenn ísraelska liðsins virtust hafa lítinn áhuga á því sem gerðist inn á vellinum. Í kjölfarið birtust fréttir þess efnis að stuðningsmenn liðsins hefðu einnig verið til vandræða í Aþenu á síðasta ári. Nú hefur verið greint frá því að sá leikur fari fram í Debrecen í Ungverjalandi fyrir luktum dyrum. Besiktas hafði áður tilkynnt að leikurinn færi ekki fram í Tyrklandi þar sem yfirvöld þar í landi vildu það hreinlega ekki. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, setti sig hins vegar ekki upp á móti því að leikurinn færi fram í Tyrklandi. Beşiktaş-Maccabi Tel Aviv Maçı Seyircisiz Olarak Macaristan’ın Debrecen Şehrinde OynanacakBeşiktaş - Maccabi Tel Aviv UEFA Avrupa Ligi müsabakasının kulübümüzün UEFA ve UEFA’ya bağlı ülke federasyonları ve yerel makamlar ile yaptığı görüşmeler neticesinde ev sahipliği yapmayı… pic.twitter.com/lIzWPVSXr6— Beşiktaş JK (@Besiktas) November 11, 2024 Tyrkneska félagið hefur nú staðfest að leikurinn verði spilaður í Ungverjalandi og hefur biðlað til áhorfenda sinna að ferðast ekki til Ungverjalands. Maccabi hefur ekki enn tjáð sig um breyttan leikstað eða að leikið sé fyrir luktum dyrum.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Fleiri fréttir „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti