Dagskráin í dag: Eiður gerir upp eftirminnilegustu Meistaradeildarleikina og úrslitaleikur Arons gegn Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 24. mars 2020 06:00 Sportið í dag og Sportið í kvöld verða á sínum stað í dag. vísir/vilhelm Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag, í umsjón Henrys Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar, er í beinni útsendingu alla virka daga klukkan 15.00, og hins vegar Sportið í kvöld sem Guðmundur Benediktsson og Ríkharð Óskar Guðnason sjá um en þeir þættir eru þriðjudag til fimmtudaga, að báðum dögum meðtöldum. Í Sportinu í kvöld mun Eiður Smári Guðjohnsen rifja upp fimm eftirminnilegustu Meistaradeildarleikina á sínum feril en hann og Ríkharð Óskar verða á dagskránni klukkan 20.00. Það verður farið yfir víðan völl á Stöð 2 Sport í dag. Dagurinn byrjar með annálum þar sem stöðin gerir upp handbolta, fótbolta og körfuboltatímilin í bæði karla- og kvennaflokki frá síðasta ári. Körfuboltinn fær svo sinn skref af sýningartíma en tvo leiki úr viðureign Hauka og Keflavíkur úr 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla frá síðustu leiktíð má sjá í dag. Sérstakur þáttur um Alfreð Finnbogason hefst svo klukkan 19.20 en Guðmundur Benediktsson heimsótti Alfreð fyrir nokkrum árum og fór yfir stöðuna. Kvöldin lýkur svo með tveimur úrslitaleikjum; úrslitaleik Meistaradeildarinnar frá árinu 2009 er Barcelona. og Man. United mættust og hins vegar úrslitaleik Liverpool og Cardiff árið 2006 er liðin mættust í úrslitaleik enska deildarbikarsins. Aron Einar Gunnarsson var þá leikmaður Cardiff. Stöð 2 Sport 2 - Enski bikarinn og Martin Enska bikarnum verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport 2 en auk þess að sjá úrslitaleiki enska bikarsins síðustu ár má sjá tvo þætti um Martin Hermannsson og fleira til. Stöð 2 Sport 3 - Olís deildin Olís-deildin verður í fyrrirúmi á Stöð 2 Sport 3 í dag þar sem má finna stanslausan handbolta frá klukkan 9 fram eftir kvöldi. Meðal annars má sjá magnaða rimmu Vals og Fram í úrslitunum í kvennaflokki á síðustu leiktíð sem og viðureignir ÍBV og FH í karlaflokki. Stöð 2 eSport - Rafíþróttir Rafíþróttirnar verða sýndar á Stöð 2 Sport 4 í dag þar sem sýndar verða útsendingar frá Lenovo deildinni í League of Legends og Counter Strike en einnig verða sýndir landsleikir í eFótbolta. Stöð 2 Golf - Ryder og Solheim Cup Þrjú síðustu mót Solheim Cup og tvö mót Ryder-bikarsins verða sýnd á Stöð 2 Golf í dag. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports má finna á stod2.is. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarstöðva má finna á stod2.is. Upplýsingar um Sportpakkann má finna á sömu síðu. Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Körfubolti Meistaradeildin Golf Enski boltinn Rafíþróttir Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag, í umsjón Henrys Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar, er í beinni útsendingu alla virka daga klukkan 15.00, og hins vegar Sportið í kvöld sem Guðmundur Benediktsson og Ríkharð Óskar Guðnason sjá um en þeir þættir eru þriðjudag til fimmtudaga, að báðum dögum meðtöldum. Í Sportinu í kvöld mun Eiður Smári Guðjohnsen rifja upp fimm eftirminnilegustu Meistaradeildarleikina á sínum feril en hann og Ríkharð Óskar verða á dagskránni klukkan 20.00. Það verður farið yfir víðan völl á Stöð 2 Sport í dag. Dagurinn byrjar með annálum þar sem stöðin gerir upp handbolta, fótbolta og körfuboltatímilin í bæði karla- og kvennaflokki frá síðasta ári. Körfuboltinn fær svo sinn skref af sýningartíma en tvo leiki úr viðureign Hauka og Keflavíkur úr 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla frá síðustu leiktíð má sjá í dag. Sérstakur þáttur um Alfreð Finnbogason hefst svo klukkan 19.20 en Guðmundur Benediktsson heimsótti Alfreð fyrir nokkrum árum og fór yfir stöðuna. Kvöldin lýkur svo með tveimur úrslitaleikjum; úrslitaleik Meistaradeildarinnar frá árinu 2009 er Barcelona. og Man. United mættust og hins vegar úrslitaleik Liverpool og Cardiff árið 2006 er liðin mættust í úrslitaleik enska deildarbikarsins. Aron Einar Gunnarsson var þá leikmaður Cardiff. Stöð 2 Sport 2 - Enski bikarinn og Martin Enska bikarnum verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport 2 en auk þess að sjá úrslitaleiki enska bikarsins síðustu ár má sjá tvo þætti um Martin Hermannsson og fleira til. Stöð 2 Sport 3 - Olís deildin Olís-deildin verður í fyrrirúmi á Stöð 2 Sport 3 í dag þar sem má finna stanslausan handbolta frá klukkan 9 fram eftir kvöldi. Meðal annars má sjá magnaða rimmu Vals og Fram í úrslitunum í kvennaflokki á síðustu leiktíð sem og viðureignir ÍBV og FH í karlaflokki. Stöð 2 eSport - Rafíþróttir Rafíþróttirnar verða sýndar á Stöð 2 Sport 4 í dag þar sem sýndar verða útsendingar frá Lenovo deildinni í League of Legends og Counter Strike en einnig verða sýndir landsleikir í eFótbolta. Stöð 2 Golf - Ryder og Solheim Cup Þrjú síðustu mót Solheim Cup og tvö mót Ryder-bikarsins verða sýnd á Stöð 2 Golf í dag. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports má finna á stod2.is. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarstöðva má finna á stod2.is. Upplýsingar um Sportpakkann má finna á sömu síðu.
Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarstöðva má finna á stod2.is. Upplýsingar um Sportpakkann má finna á sömu síðu.
Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Körfubolti Meistaradeildin Golf Enski boltinn Rafíþróttir Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Sjá meira