Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Enski framherjinn Harry Kane fer mikinn í upphafi leiktíðar með Bayern Munchen. Hann skoraði eitt marka liðsins í 4-0 sigri á Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í gær og hefur því skorað 20 mörk á leiktíðinni - á mettíma. Fótbolti 23.10.2025 12:30
Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni Eiður Smári Guðjohnsen mætti ásamt sínum gamla liðsfélaga Joe Cole á Stamford Bridge í gærkvöld þar sem þeir störfuðu sem sparkspekingar í beinni útsendingu TNT Sports. Fótbolti 23.10.2025 12:01
„Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ „Ég get ekki einu sinni lýst tilfinningunni. Það er auðvitað búinn að vera draumur að spila í Meistaradeild Evrópu síðan ég var lítill, og að skora er náttúrulega bara annar draumur,“ segir Viktor Bjarki Daðason, yngsti markaskorari Íslands í Meistaradeildinni í fótbolta frá upphafi. Fótbolti 23.10.2025 10:43
Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Liverpool lenti undir á móti Frankfurt í Meistaradeildinni í Þýskalandi í kvöld en leikmenn liðsins komu með frábært svar. Fótbolti 22. október 2025 20:52
Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Norsku meistararnir í Bodö/Glimt lentu í erfiðum og krefjandi aðstæðum í kvöld í 3-1 tapi á móti Galatasaray á útivelli í Meistaradeildinni. Þeir sluppu vel miðað við færi heimamanna sem fóru mörg í súginn. Sport 22. október 2025 18:39
Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Mikil töf á ferðalagi Liverpool til Frankfurt mun ekki hafa mikil áhrif á liðið samkvæmt þjálfara Púllara, Arne Slot. Liverpool leitast eftir því að komast á sigurbraut eftir fjögurra leikja taphrinu. Enski boltinn 22. október 2025 15:32
Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Nick Pope, markvörður Newcastle, átti stórkostlega stoðsendingu í 3-0 sigrinum gegn Benfica í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Fótbolti 22. október 2025 10:02
Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Markið sem kom Viktori Bjarka Daðasyni í sögubækurnar, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld, má nú sjá á Vísi sem og öll mörkin sem Arsenal, PSG, Barcelona og fleiri lið röðuðu inn. Fótbolti 22. október 2025 08:29
Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaupmannahafnar, er skiljanlega ánægður með hinn 17 ára gamla Viktor Bjarka Daðason sem í gærkvöld varð sá þriðji yngsti til að skora í allri sögu Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 22. október 2025 07:31
Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Íslenski framherjinn Viktor Bjarki Daðason komst í kvöld í hóp yngstu markaskorara í sögu Meistaradeildarinnar. Þá erum við ekki að tala um Ísland heldur alla Evrópu. Fótbolti 21. október 2025 21:35
Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Stuðningsmenn Newcastle skemmtu sér vel á St. James´s Park í kvöld þegar Newcastle fagnaði góðum sigri í Meistaradeildinni. Evrópumeistarar Paris Saint Germain skoruðu sjö mörk í sínum sigri og PSV Eindhoven skellti óvænt Napoli. Fótbolti 21. október 2025 21:09
Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Viktor Bjarki Daðason hélt upp á fyrsta leikinn sinn í Meistaradeildinni í kvöld með marki. Það dugði þó ekki danska liðiunu FC Kaupmannahöfn Fótbolti 21. október 2025 21:01
Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Arsenal vann frábæran 4-0 sigur á spænska liðinu Atletico Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. Mörkin komu öll í seinni hálfleik. Fótbolti 21. október 2025 20:52
Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Erling Haaland var áfram á skotskónum þegar Manchester City sótti sigur suður til Spánar í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 21. október 2025 20:50
Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Barcelona vann 6-1 heimasigur á gríska félaginu Olympiacos í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21. október 2025 18:35
Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Leikmenn Atlético Madrid gætu mætt reiðir til leiks gegn Arsenal í Lundúnum í kvöld, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, vegna skorts á gestrisni hjá enska félaginu. Fótbolti 21. október 2025 07:30
Gæti náð Liverpool-leiknum Trent Alexander-Arnold fór frá Liverpool til Real Madrid í sumar eins og frægt var og auðvitað mættust liðin síðan í Meistaradeildinni. Það leit út fyrir að meiðsli enska bakvarðarins myndu taka frá honum leikinn en nú líta hlutirnir betur út. Fótbolti 16. október 2025 19:15
Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Knattspyrnusamband Evrópu hafnar þeim fréttum að breyta eigi Meistaradeildinni á ný í næstu framtíð eftir viðræður á milli yfirstjórnar evrópskrar knattspyrnu og Ofurdeildarinnar þar sem breytingar á keppninni voru ræddar. Fótbolti 7. október 2025 12:03
Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Svo virðist sem allir leikmenn blómstri um leið og þeir yfirgefa Manchester United. Gamlir United-menn gerðu það allavega gott í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 2. október 2025 17:30
„Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ Lamine Yamal kom aftur inn í Barcelona liðið í Meistaradeildinni í fótbolta í gærkvöldi og var fljótur að minna á sig. Meistaradeildarmessan ræddi þennan unga en magnaða leikmann sem er ekki enn orðin nítján ára gamall. Fótbolti 2. október 2025 10:02
Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Önnur umferð Meistaradeildarinnar kláraðist í gærkvöldi og nú má sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Fótbolti 2. október 2025 08:47
Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Eftir tvær umferðir í Meistaradeildinni er Qarabag eitt af sex liðum með fullt hús stiga. Margir leikmenn liðsins eru einnig landsliðsmenn Aserbaísjan, sem steinlá á dögunum fyrir Íslandi í 5-0 sigri strákanna okkar á Laugardalsvelli. Fótbolti 2. október 2025 07:02
Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Luis Figo lét sjá sig á stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni sem sendiherra UEFA en baulað var á Portúgalann þegar hann birtist á stóra skjánum í leik Barcelona og PSG. Fótbolti 1. október 2025 23:30
De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Kevin De Bruyne lagði bæði mörkin upp fyrir Rasmus Højlund í 2-1 sigri Napoli gegn Sporting í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Fótbolti 1. október 2025 21:21