Ighalo fær líklega ekki að klára tímabilið með Man. Utd Sindri Sverrisson skrifar 25. maí 2020 19:30 Odion Ighalo hefur staðið sig vel fyrir Manchester United. VÍSIR/GETTY Svo virðist sem að Manchester United ætli ekki að takast að halda nígeríska framherjanum Odion Ighalo fram yfir lok keppnistímabils liðsins, sem dregist hefur á langinn vegna kórónuveirufaraldursins. Þetta fullyrðir breska ríkisútvarpið, BBC. Ighalo var fenginn til United að láni frá Shanghai Shenhua í Kína í janúar en lánssamningurinn rennur út á sunnudaginn. Þá átti leiktíðinni hjá United að vera lokið en liðið er í staðinn enn með í þremur keppnum og gæti þurft að spila allt að 18 leiki á rétt um tveimur mánuðum ef hægt verður að hefja keppni að nýju í sumar. Þá ætti Marcus Rashford hins vegar að vera klár í slaginn á ný eftir meiðsli. Samkvæmt BBC vill Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri United, endilega halda Ighalo út leiktíðina og vonir standa enn til að hægt verði að fá hann að láni lengur en til 31. maí. Shanghai Shenhua vill þó fá leikmanninn aftur á réttum tíma og United-menn hafa ekki áhuga á að kaupa þennan þrítuga leikmann. Ighalo, sem hefur verið stuðningsmaður United alla sína ævi, skoraði fjögur mörk í átta leikjum fyrir liðið og vill ólmur halda kyrru fyrir á Old Trafford ef það er mögulegt. Hann mun byrja að æfa aftur með United í þessari viku, eftir hlé vegna faraldursins, en heldur svo brátt til Kína ef ekkert breytist. Enski boltinn Tengdar fréttir Þarf að taka á sig launalækkun upp á 140 milljónir á mánuði til þess að vera áfram Fjölmiðlar á Englandi greina frá því að nígeríski framherjinn Odion Ighalo þurfi að taka á sig ansi veglega launalækkun ætli hann sér að vera áfram í herbúðum Manchester United. 14. apríl 2020 10:45 Ighalo segir ekkert tilboð á borðinu frá United Odion Ighalo segir að Manchester United hafi enn ekki lagt fram tilboð í hann. Nígeríumaðurinn er nú á láni hjá félaginu frá kínverska félaginu frá Shanghai Shenua. 10. apríl 2020 23:00 „Hneykslaður ef Ighalo fer frá United“ Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður í enska boltanum, segir að Odion Ighalo hafi verið frábær síðan hann gekk í raðir Manchester United í janúarglugganum á láni Shanghai Shenhua. 28. mars 2020 22:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Svo virðist sem að Manchester United ætli ekki að takast að halda nígeríska framherjanum Odion Ighalo fram yfir lok keppnistímabils liðsins, sem dregist hefur á langinn vegna kórónuveirufaraldursins. Þetta fullyrðir breska ríkisútvarpið, BBC. Ighalo var fenginn til United að láni frá Shanghai Shenhua í Kína í janúar en lánssamningurinn rennur út á sunnudaginn. Þá átti leiktíðinni hjá United að vera lokið en liðið er í staðinn enn með í þremur keppnum og gæti þurft að spila allt að 18 leiki á rétt um tveimur mánuðum ef hægt verður að hefja keppni að nýju í sumar. Þá ætti Marcus Rashford hins vegar að vera klár í slaginn á ný eftir meiðsli. Samkvæmt BBC vill Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri United, endilega halda Ighalo út leiktíðina og vonir standa enn til að hægt verði að fá hann að láni lengur en til 31. maí. Shanghai Shenhua vill þó fá leikmanninn aftur á réttum tíma og United-menn hafa ekki áhuga á að kaupa þennan þrítuga leikmann. Ighalo, sem hefur verið stuðningsmaður United alla sína ævi, skoraði fjögur mörk í átta leikjum fyrir liðið og vill ólmur halda kyrru fyrir á Old Trafford ef það er mögulegt. Hann mun byrja að æfa aftur með United í þessari viku, eftir hlé vegna faraldursins, en heldur svo brátt til Kína ef ekkert breytist.
Enski boltinn Tengdar fréttir Þarf að taka á sig launalækkun upp á 140 milljónir á mánuði til þess að vera áfram Fjölmiðlar á Englandi greina frá því að nígeríski framherjinn Odion Ighalo þurfi að taka á sig ansi veglega launalækkun ætli hann sér að vera áfram í herbúðum Manchester United. 14. apríl 2020 10:45 Ighalo segir ekkert tilboð á borðinu frá United Odion Ighalo segir að Manchester United hafi enn ekki lagt fram tilboð í hann. Nígeríumaðurinn er nú á láni hjá félaginu frá kínverska félaginu frá Shanghai Shenua. 10. apríl 2020 23:00 „Hneykslaður ef Ighalo fer frá United“ Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður í enska boltanum, segir að Odion Ighalo hafi verið frábær síðan hann gekk í raðir Manchester United í janúarglugganum á láni Shanghai Shenhua. 28. mars 2020 22:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Þarf að taka á sig launalækkun upp á 140 milljónir á mánuði til þess að vera áfram Fjölmiðlar á Englandi greina frá því að nígeríski framherjinn Odion Ighalo þurfi að taka á sig ansi veglega launalækkun ætli hann sér að vera áfram í herbúðum Manchester United. 14. apríl 2020 10:45
Ighalo segir ekkert tilboð á borðinu frá United Odion Ighalo segir að Manchester United hafi enn ekki lagt fram tilboð í hann. Nígeríumaðurinn er nú á láni hjá félaginu frá kínverska félaginu frá Shanghai Shenua. 10. apríl 2020 23:00
„Hneykslaður ef Ighalo fer frá United“ Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður í enska boltanum, segir að Odion Ighalo hafi verið frábær síðan hann gekk í raðir Manchester United í janúarglugganum á láni Shanghai Shenhua. 28. mars 2020 22:00