Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. nóvember 2024 08:31 Alexis Mac Allister og Camila Mayan eftir úrslitaleik HM 2022 þar sem Argentína vann Frakkland eftir vítaspyrnukeppni. Alexis Mac Allister, leikmaður Liverpool og argentínska landsliðsins, hefur greint frá því að fyrrverandi kærasta hans hafi kært hann. Skömmu eftir að Mac Allister varð heimsmeistari með Argentínu fyrir tveimur árum hætti hann með kærustu sinni, Camilu Mayan. Hún ákvað seinna að kæra hann og fara fram á bætur fyrir tímann sem hún bjó með honum erlendis. Mayan sakar Mac Allister einnig um að vera núverandi kærustu sinni, Ailén Cova, ótrúr og að hafa haldið hluta af eigum hennar eftir sambandsslitin. „Það var ekkert samband lengur. Hún fór sína leið og ég fór mína. Hvað kæruna varðar er það hjá dómstólum, þar sem það á að vera og við bíðum,“ sagði Mac Allister. „Þetta er eðlilegt í sambandi. Hún ákvað að gera það opinbert sem henni fannst eða trúði að hefði gerst en ég veit hvernig hlutirnir æxluðust og þess vegna er ég mjög rólegur,“ bætti Argentínumaðurinn við. Lögmaður Mayans segir hins vegar að Mac Allister hafi ákveðið að gera deilu þeirra opinbera og eitt og hálft ár sé síðan málarekstur hófst. Mayan er áhrifavaldur og er afar vinsæl á samfélagsmiðlum. Hún er til að mynda með 740 þúsund fylgjendur á Instagram og níu hundruð þúsund manns fylgjast með henni á TikTok. Mac Allister og félagar hans í Liverpool eru með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Skömmu eftir að Mac Allister varð heimsmeistari með Argentínu fyrir tveimur árum hætti hann með kærustu sinni, Camilu Mayan. Hún ákvað seinna að kæra hann og fara fram á bætur fyrir tímann sem hún bjó með honum erlendis. Mayan sakar Mac Allister einnig um að vera núverandi kærustu sinni, Ailén Cova, ótrúr og að hafa haldið hluta af eigum hennar eftir sambandsslitin. „Það var ekkert samband lengur. Hún fór sína leið og ég fór mína. Hvað kæruna varðar er það hjá dómstólum, þar sem það á að vera og við bíðum,“ sagði Mac Allister. „Þetta er eðlilegt í sambandi. Hún ákvað að gera það opinbert sem henni fannst eða trúði að hefði gerst en ég veit hvernig hlutirnir æxluðust og þess vegna er ég mjög rólegur,“ bætti Argentínumaðurinn við. Lögmaður Mayans segir hins vegar að Mac Allister hafi ákveðið að gera deilu þeirra opinbera og eitt og hálft ár sé síðan málarekstur hófst. Mayan er áhrifavaldur og er afar vinsæl á samfélagsmiðlum. Hún er til að mynda með 740 þúsund fylgjendur á Instagram og níu hundruð þúsund manns fylgjast með henni á TikTok. Mac Allister og félagar hans í Liverpool eru með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira