Dagskráin í dag: Krakkarnir fyrirferðamiklir og heimildaþættir um Kobe Bryant Anton Ingi Leifsson skrifar 11. apríl 2020 06:00 Kobe Bryant. Mynd/AP Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport er dagskráin þétt í dag en þeir sem taka daginn snemma geta fylgst með helstu krakkamótunum. Byrjað verður á Símamótinu klukkan 05.20 og sýnt nokkur krakkamót áður en Driplið fyrir 5. bekk byrjar klukkan 09.10. Það er svo aftur sýnt klukkan 13.30. Magnaðir íslenskir leikir í bæði körfubolta og fótbolta eru sýndir á Stöð 2 Sport í dag sem og eftirminnalegir leikir í enska bikarnum. 1 á 1 með stelpunum okkar og Jóhanni Berg er svo á dagskrá í kvöld sem og hinn magnaði bardagi milli Evander Holyfield og Mike Tyson. Stöð 2 Sport 2 Íslenskur fótbolti er fyrirferðamikill á Stöð 2 Sport 2 í dag. Allt frá klukkan 07.55 til 10.55 má finna gamla og góða íslenska fótboltaleiki áður en alls konar heimildarmyndir og þættir taka við. Þar má meðal annars finna viðtal og heimildaþátt um Kobe Bryant heitinn. Einn magnaðasta körfuboltamann sögunnar. Stöð 2 Sport 3 Úrslitaeinvígin í handboltanum hafa verið mögnuð undanfarin ár og þú getur séð þau flest öll; bæði í karla og kvenna, ef þú hefur stillt á Stöð 2 Sport 3 í dag. Mögnuð rimma FH og Selfoss sem og Fram og Vals eru á meðal viðureigna sem verða sýndar í dag. Stöð 2 eSport Vodafone-deildin, Reykjavíkurleikarnir 2020 og útsending frá úrslitakvöldi KARDS World Championship er á meðal þess sem er sýnt á Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Allt Augusta-meistaramótið frá árinu 2017, það helsta frá ferli Tiger Woods og heimildarmynd um Players-mótið frá árinu 2012 má finna á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrá sportrása Stöðvar 2 má finna hér. Enski boltinn NBA Íslenski handboltinn Íslenski boltinn Golf Rafíþróttir Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Í beinni: Ísland - Rúmenía | Taka á Rúmenum í Ólafssal Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport er dagskráin þétt í dag en þeir sem taka daginn snemma geta fylgst með helstu krakkamótunum. Byrjað verður á Símamótinu klukkan 05.20 og sýnt nokkur krakkamót áður en Driplið fyrir 5. bekk byrjar klukkan 09.10. Það er svo aftur sýnt klukkan 13.30. Magnaðir íslenskir leikir í bæði körfubolta og fótbolta eru sýndir á Stöð 2 Sport í dag sem og eftirminnalegir leikir í enska bikarnum. 1 á 1 með stelpunum okkar og Jóhanni Berg er svo á dagskrá í kvöld sem og hinn magnaði bardagi milli Evander Holyfield og Mike Tyson. Stöð 2 Sport 2 Íslenskur fótbolti er fyrirferðamikill á Stöð 2 Sport 2 í dag. Allt frá klukkan 07.55 til 10.55 má finna gamla og góða íslenska fótboltaleiki áður en alls konar heimildarmyndir og þættir taka við. Þar má meðal annars finna viðtal og heimildaþátt um Kobe Bryant heitinn. Einn magnaðasta körfuboltamann sögunnar. Stöð 2 Sport 3 Úrslitaeinvígin í handboltanum hafa verið mögnuð undanfarin ár og þú getur séð þau flest öll; bæði í karla og kvenna, ef þú hefur stillt á Stöð 2 Sport 3 í dag. Mögnuð rimma FH og Selfoss sem og Fram og Vals eru á meðal viðureigna sem verða sýndar í dag. Stöð 2 eSport Vodafone-deildin, Reykjavíkurleikarnir 2020 og útsending frá úrslitakvöldi KARDS World Championship er á meðal þess sem er sýnt á Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Allt Augusta-meistaramótið frá árinu 2017, það helsta frá ferli Tiger Woods og heimildarmynd um Players-mótið frá árinu 2012 má finna á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrá sportrása Stöðvar 2 má finna hér.
Enski boltinn NBA Íslenski handboltinn Íslenski boltinn Golf Rafíþróttir Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Í beinni: Ísland - Rúmenía | Taka á Rúmenum í Ólafssal Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti