Stolt af Landeyjahöfn en segir nýtt skip vanta Aðalsteinn Kjartansson skrifar 29. apríl 2015 15:50 Unnur Brá Konráðsdóttir og Ásmundur Friðriksson, þingmenn Sjálfstæðisflokks, ræddu Landeyjarhöfn í umræðum um störf þingsins. Vísir/Vilhelm „Núverandi Herjólfur er ekki ætlaður fyrir þessa höfn,“ sagði Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, um umræðum um störf þingsins þar sem hún svaraði Ásmundar Friðrikssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, sem gagnrýndi þá sem bæru ábyrgð á Landeyjarhöfn. „Landeyjarhöfn hefur verið lokuð í 160 daga eða sex mánuði með ómældum óþægindum fyrir Eyjamenn og stórskaða fyrir ferðaþjónustuna og atvinnulífið í Eyjum,” sagði hann Bætti við að hann hafi beint því til innanríkisráðherra að óháð úttekt verði gerð á því hvernig forsendur fyrir Landeyjarhöfn hafa staðist. „Það er mikilvægt að varpa ljósi á framtíð Landeyjarhafnar og að allt verði gert til að tryggja og bæta samgöngur við Eyjar og að ábyrgð allra á málinu verði ljós,“ sagði hann. Unnur Brá sagðist vera stolt af því að bera sína ábyrgð á höfninni, hún hafi setið í stýrihópi sem vann undirbúning að gerð hafnarinnar. „Ég er ein af þeim sem ber ábyrgð á þeirri framkvæmd, ég er stolt af því,“ sagði hún og bætti við að verkinu væri þó ekki lokið; enn vantaði nýtt skip sem hafi verið hluti af planinu. „Við þurfum að klára verkið og að því er unnið í innanríkisráðuneytinu,“ sagði hún. Alþingi Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Fleiri fréttir Straumar og stefnur stjórnmálanna 2024 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Sjá meira
„Núverandi Herjólfur er ekki ætlaður fyrir þessa höfn,“ sagði Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, um umræðum um störf þingsins þar sem hún svaraði Ásmundar Friðrikssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, sem gagnrýndi þá sem bæru ábyrgð á Landeyjarhöfn. „Landeyjarhöfn hefur verið lokuð í 160 daga eða sex mánuði með ómældum óþægindum fyrir Eyjamenn og stórskaða fyrir ferðaþjónustuna og atvinnulífið í Eyjum,” sagði hann Bætti við að hann hafi beint því til innanríkisráðherra að óháð úttekt verði gerð á því hvernig forsendur fyrir Landeyjarhöfn hafa staðist. „Það er mikilvægt að varpa ljósi á framtíð Landeyjarhafnar og að allt verði gert til að tryggja og bæta samgöngur við Eyjar og að ábyrgð allra á málinu verði ljós,“ sagði hann. Unnur Brá sagðist vera stolt af því að bera sína ábyrgð á höfninni, hún hafi setið í stýrihópi sem vann undirbúning að gerð hafnarinnar. „Ég er ein af þeim sem ber ábyrgð á þeirri framkvæmd, ég er stolt af því,“ sagði hún og bætti við að verkinu væri þó ekki lokið; enn vantaði nýtt skip sem hafi verið hluti af planinu. „Við þurfum að klára verkið og að því er unnið í innanríkisráðuneytinu,“ sagði hún.
Alþingi Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Fleiri fréttir Straumar og stefnur stjórnmálanna 2024 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Sjá meira