Skemmtiferðaskipi snúið vegna vinds Magnús Jochum Pálsson skrifar 4. júní 2025 17:16 Skemmtiferðaskipið Costa Favolosa gat ekki siglt inn í Sundahöfn vegna vindhviða. Vísir/Sigurjón Ítalska skemmtiferðaskipinu Costa Favolosa, sem var á leið frá Akureyri til Reykjavíkur, var snúið við fyrir utan Sundahöfn um þrjúleytið í dag vegna vinds. Vindhviður mældust yfir veðurviðmiðum um þrjúleytið og var hafnsögubáturinn Magni sendur út til skipsins. Hafnsögumaður Faxaflóahafna tók þar sameiginlega ákvörðun með skipstjóra skemmtiferðaskipsins um að snúa því við af öryggisástæðum. „Því var snúið við áður en þau komu að þeim stað þar sem er ekki hægt að snúa við. Þetta var síðasti punktur til að taka ákvörðun því vindurinn gaf í aftur,“ sagði Gunnar Tryggvason, hafnarstjóri hjá Faxaflóahöfnum, í samtali við fréttastofu. Sambærileg atvik um allt land síðustu daga „Það sigldi út á Kollafjörðinn aftur og ætlar að dóla þar fram eftir degi. Miðað við veðurspá ættu þau að komast inn seinna í dag eða í kvöld,“ sagði Gunnar. Skipum sé snúið við í tilfellum þessum svo þau sigli ekki í strand eða rekist utan í höfnina sem geti gerst ef eitthvað kemur fyrir vélina á leið inn. Slík atvik séu ekki óalgeng „Svona atvik koma alltaf fyrir á hverju sumri, að vindar verði til þess að menn taki ákvörðun um breytingar. Oft er það til þess að menn sigla framhjá og sleppa viðkomunni. Það er búið að gerast um allt land síðustu tvo daga,“ sagði Gunnar. Skemmtiferðaskip á Íslandi Reykjavík Hafnarmál Mest lesið Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Erlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Fleiri fréttir Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Sjá meira
Vindhviður mældust yfir veðurviðmiðum um þrjúleytið og var hafnsögubáturinn Magni sendur út til skipsins. Hafnsögumaður Faxaflóahafna tók þar sameiginlega ákvörðun með skipstjóra skemmtiferðaskipsins um að snúa því við af öryggisástæðum. „Því var snúið við áður en þau komu að þeim stað þar sem er ekki hægt að snúa við. Þetta var síðasti punktur til að taka ákvörðun því vindurinn gaf í aftur,“ sagði Gunnar Tryggvason, hafnarstjóri hjá Faxaflóahöfnum, í samtali við fréttastofu. Sambærileg atvik um allt land síðustu daga „Það sigldi út á Kollafjörðinn aftur og ætlar að dóla þar fram eftir degi. Miðað við veðurspá ættu þau að komast inn seinna í dag eða í kvöld,“ sagði Gunnar. Skipum sé snúið við í tilfellum þessum svo þau sigli ekki í strand eða rekist utan í höfnina sem geti gerst ef eitthvað kemur fyrir vélina á leið inn. Slík atvik séu ekki óalgeng „Svona atvik koma alltaf fyrir á hverju sumri, að vindar verði til þess að menn taki ákvörðun um breytingar. Oft er það til þess að menn sigla framhjá og sleppa viðkomunni. Það er búið að gerast um allt land síðustu tvo daga,“ sagði Gunnar.
Skemmtiferðaskip á Íslandi Reykjavík Hafnarmál Mest lesið Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Erlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Fleiri fréttir Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Sjá meira