Ólafur Ragnar: Fólkið vill öryggi http://visir.is/section/MEDIA99&fileid=LVE4&stream=st2 skrifar 24. júní 2012 19:28 Ólafur Ragnar Grímsson og Ari Trausti Guðmundsson eru á öndverðri skoðun. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands og Andrea Ólafsdóttir eru sammála um það að fólk hugsi um öryggi þegar það lítur til framtíðar. Þá vilji það fá tækifæri til þess að nýta málskotsrétt forsetans áfram. „Þannig túlka ég niðurstöður skoðanakannana," sagði Andrea Ólafsdóttir í sjónvarpskappræðum í Hörpu. Ólafur Ragnar Grímsson tók í svipaðan streng. „Icesave málið, burtséð frá efnisatriðum þessa máls, var mikil sýnikennsla í nýjum lýðræðisháttum á Ísland. Það er mikil krafa um að haldið verði áfram á þeirri braut," sagði Ólafur. Hann sagðist jafnframt vera þeirrar skoðunar, og hafi verið það um árabil, að ákveðið hlutfall þjóðarinnar ætti að geta krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um ýmis mál. Ari Trausti Guðmundsson sagðist hins vegar ekki telja að málskotsrétturinn brenni mikið á fólki. Fólk myndi ekki nota málskotsréttinn á hverju ári. Það væru aftur á móti ákveðin mál, eins og aðildin að Evrópusambandinu eða gjáin á milli landsbyggðar og höfuðborgarinnar, sem brenni á fólki en einnig velti fólk mikið fyrir sér undirliggjandi hlutverki forsetans. Hvort hann ætti að vera pólitískur eða umboðsmaður allrar þjóðarinnar. Hannes sagði að málskotsrétturinn væri hins vegar umræða sem hefði verið blásin mikið upp í fjölmiðlum. Hins vegar væri fólk mikið að hringja í sig og lýsa aðstæðum sínum. Það væri lítið búið að gera til að leiðrétta skuldir fólks og fleira slíkt. Það sé ekki búið að gera upp hrunið nægilega vel. Herdís Þorgeirsdóttir sagði að það þyrfti fyrst og fremst að endurvinna traust á stjórnvöldum. Þóra Arnórsdóttir sagði að fólk vildi helst ræða um stöðu og framtíð þjóðarinnar. „Ég upplifi ekki þennan mikla ótta eða óvissu við framtíðina," sagði Þóra og vísaði þar í orð Ólafs Ragnars Grímssonar um að fólk væri að kjósa öryggi. „Það er mikil eftirspurn eftir jákvæðri umræðu," sagði Þóra Forsetakosningar 2012 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands og Andrea Ólafsdóttir eru sammála um það að fólk hugsi um öryggi þegar það lítur til framtíðar. Þá vilji það fá tækifæri til þess að nýta málskotsrétt forsetans áfram. „Þannig túlka ég niðurstöður skoðanakannana," sagði Andrea Ólafsdóttir í sjónvarpskappræðum í Hörpu. Ólafur Ragnar Grímsson tók í svipaðan streng. „Icesave málið, burtséð frá efnisatriðum þessa máls, var mikil sýnikennsla í nýjum lýðræðisháttum á Ísland. Það er mikil krafa um að haldið verði áfram á þeirri braut," sagði Ólafur. Hann sagðist jafnframt vera þeirrar skoðunar, og hafi verið það um árabil, að ákveðið hlutfall þjóðarinnar ætti að geta krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um ýmis mál. Ari Trausti Guðmundsson sagðist hins vegar ekki telja að málskotsrétturinn brenni mikið á fólki. Fólk myndi ekki nota málskotsréttinn á hverju ári. Það væru aftur á móti ákveðin mál, eins og aðildin að Evrópusambandinu eða gjáin á milli landsbyggðar og höfuðborgarinnar, sem brenni á fólki en einnig velti fólk mikið fyrir sér undirliggjandi hlutverki forsetans. Hvort hann ætti að vera pólitískur eða umboðsmaður allrar þjóðarinnar. Hannes sagði að málskotsrétturinn væri hins vegar umræða sem hefði verið blásin mikið upp í fjölmiðlum. Hins vegar væri fólk mikið að hringja í sig og lýsa aðstæðum sínum. Það væri lítið búið að gera til að leiðrétta skuldir fólks og fleira slíkt. Það sé ekki búið að gera upp hrunið nægilega vel. Herdís Þorgeirsdóttir sagði að það þyrfti fyrst og fremst að endurvinna traust á stjórnvöldum. Þóra Arnórsdóttir sagði að fólk vildi helst ræða um stöðu og framtíð þjóðarinnar. „Ég upplifi ekki þennan mikla ótta eða óvissu við framtíðina," sagði Þóra og vísaði þar í orð Ólafs Ragnars Grímssonar um að fólk væri að kjósa öryggi. „Það er mikil eftirspurn eftir jákvæðri umræðu," sagði Þóra
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira