Viðskipti innlent Bjóða 15 prósenta hlut í HS Veitum til sölu Fjárfestar hyggjast selja tæplega 42 prósenta hlut í félagi sem er næststærsti hluthafinn í HS Veitum. Samtals er um að ræða nærri 15 prósenta óbeinan hlut í fyrirtækinu sem er að mestu í eigu sveitarfélaga. Viðskipti innlent 8.5.2019 07:15 Tekjur 66°Norður jukust um 600 milljónir króna Sjóklæðagerðin 66°Norður skilaði um 100 milljóna króna rekstrarhagnaði (EBITDA) á síðasta ári og dróst hagnaðurinn saman um liðlega 60 milljónir frá fyrra ári. Viðskipti innlent 8.5.2019 06:15 Gestum Bláa lónsins fækkaði í fyrsta sinn í mörg ár Gestum Bláa lónsins fækkaði í apríl miðað við sama mánuð í fyrra en þetta er í fyrsta skipti í mörg ár sem ferðaþjónusturisinn fær færri gesti til sín en árið á undan. Viðskipti innlent 8.5.2019 06:15 Greiddu hluthöfum milljarð í arð Origo hf. hagnaðist um 213 milljónir króna á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Á sama tímabili í fyrra tapaði félagið 26 milljónum. Viðskipti innlent 7.5.2019 19:37 Næsta rimma ALC og Isavia í dómsal á fimmtudaginn Boðað hefur verið til fyrirtöku í máli bandaríska flugvélaleigufyrirtækisins ALC gegn Isavia á fimmtudaginn í Héraðsdómi Reykjaness. Viðskipti innlent 7.5.2019 15:53 Grundvallarmunur á ostunum þó að þeir kunni að virðast sá sami undir fimm vörumerkjum Vörumerkin voru sögð villandi fyrir neytendur á samfélagsmiðlum í vikunni. Viðskipti innlent 7.5.2019 14:46 Stilliró ónóg í Polo Hekla hefur innkallað nýlegar Volkswagen Polo-bifreiðar vegna galla í handbremsu. Viðskipti innlent 7.5.2019 14:00 Sigríður leiðir hæfnisnefnd um skipun seðlabankastjóra Sigríður Benediktsdóttir, hagfræðingur við Yale-háskóla, fer fyrir hæfnisnefndinni sem falið er að meta hæfni 16 umsækjenda um embætti seðlabankastjóra. Viðskipti innlent 7.5.2019 13:24 Hressó til sölu Hressingarskálinn Austurstræti, ásamt sportbarnum Bjarna Fel, hefur verið settur á sölu Viðskipti innlent 7.5.2019 11:54 Hefja sölu á flugsætum frá Hollandi til Akureyrar Hollenska flugfélagið Transavia hefur hafið beina sölu á flugsætum til Akureyrar frá Rotterdam, í ferðir sem farnar verða í sumar og næsta vetur. Viðskipti innlent 7.5.2019 10:03 Norðmenn stefna á fjárfestingar í íslenskum vindi Norska vindorkufyrirtækið Zephyr hefur stofnað dótturfyrirtæki á Íslandi, Zephyr Iceland. Markmiðið er að reisa vindmyllur og vindmyllugarða á Íslandi. Viðskipti innlent 7.5.2019 08:34 „Þetta er ekki dulbúið“ Upplýsingafulltrúi Toyota segir af og frá að samstarf Toyota og Páls Óskars sé dulbúið. Viðskipti innlent 6.5.2019 16:38 Vegagerðin vildi tryggja milljarðana sín megin Vegagerðin segir það eindreginn ásetning sinn að samningar við skipasmíðastöðina Crist S.A. verði efndir og nýr Herjólfur afhent rekstraraðila til reksturs. Viðskipti innlent 6.5.2019 15:40 Framtíð áratugalangs samstarfs Icelandair og Boeing ræðst í haust Icelandair vinnur nú að því að endurskoða langtímaflugflotastefnu félagsins og til greina kemur að taka Airbus-vélar inn í flugflota félagsins. Forstjóri félagsins segir að engu að síður treysti Icelandair Boeing MAX-vélunum og lagði hann áherslu á áratuga samstarf Icelandair og Boeing á fjárfestakynningu fyrr í dag. Viðskipti innlent 6.5.2019 13:45 Vill skipta ábata hagræðingar milli starfsmanna og félagsins Forstjóri Icelandair segir afkomu félagsins á fyrsta ársfjórðungi ekki ásættanlega. Launakostnaður sé hár og leita verði tækifæra til hagræðingar, þar sem ábata yrði skipt milli starfsmanna og félagsins. Viðskipti innlent 6.5.2019 12:00 Isavia haggast ekki þrátt fyrir kröfu ALC um afhendingu flugvélar Isavia heldur afstöðu sinni um 2 milljarða skuld vegna flugvélar WOW air til streitu. Viðskipti innlent 6.5.2019 12:00 Segir að rekstrarafkoma félagsins á fyrsta ársfjórðungi sé óásættanleg Forstjóri Icelandair segir að rekstrarafkoma félagsins á fyrsta ársfjórðungi sé óásættanleg en félagið tapaði 6,7 milljörðum. Breytingar á samkeppnisumhverfi og kyrrsetning Boeing 737 MAX flugvéla hafi áhrif á stöðuna. Unnið sé að því fullum fetum að bæta reksturinn. Viðskipti innlent 4.5.2019 14:25 Icelandair tapaði 6,7 milljörðum á fyrsta ársfjórðungi Flugfélagið Icelandair tapaði 6,7 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Þetta kemur fram í uppfjöri félagsins fyrir fjórðunginn sem kynnt var í dag. Viðskipti innlent 3.5.2019 23:03 Segir að Isavia gæti þurft að óska eftir tryggingum frá flugfélögum verði niðurstaða héraðsdóms staðfest Forstjóri Isavia segir að ef bandaríska flugvélaleigufyrirtækinu ALC beri einungis að greiða skuldir vegna einnar flugvélar WOW air við félagið geti það leitt til þess að færri flugfélög vilji lenda á Íslandi. Viðskipti innlent 3.5.2019 21:00 Hættur við að stofna nýtt lággjaldaflugfélag Hreiðar Hermannsson, hótelstjóri Stracta hotels, er hættur við að stofna nýtt lággjaldaflugfélag hér á landi. Viðskipti innlent 3.5.2019 19:11 Isavia kærir úrskurðinn Isavia hefur kært úrskurð Héraðsdóms Reykjaness í mál félagsins gegn Air Lease Corporation (ALC) til Landsréttar. Viðskipti innlent 3.5.2019 16:26 Tíu dropar verða Tíu sopar Ólafur Örn Ólafsson, Ragnar Eiríksson og Bragi Skaftason standa í ströngu þessa dagana. Viðskipti innlent 3.5.2019 15:00 Te & Kaffi geti betur einbeitt sér að kaffigerð með nýjum samningi Þjónusta við kaffi- og vélbúnað Te & Kaffi á fyrirtækja- og veitingamarkaði verður í höndum Innness Viðskipti innlent 3.5.2019 13:45 Airbnb aukið ójöfnuð Fjöldi eigna á höfuðborgarsvæðinu sem skráður er á Airbnb tvöfaldaðist á árunum 2016 til 2018, fjölgaði úr 2032 í 4154. Viðskipti innlent 3.5.2019 13:24 Veitingasala IKEA fulltrúi Íslands í norrænni matarkeppni Búið er að velja þá sjö keppendur sem taka þátt fyrir Íslands hönd í Embluverðlaununum. Viðskipti innlent 3.5.2019 11:21 Óðinn orðinn almannatengill Óðinn Jónsson hefur tekið til starfa sem ráðgjafi hjá ráðgjafa- og almennatengslastofunni Aton. Óðinn starfaði um langt árabil á Ríkisútvarpinu sem frétta- og dagskrárgerðarmaður. Viðskipti innlent 3.5.2019 11:12 Stefán Rúnar ráðinn framkvæmdastjóri IKEA Stefán Rúnar Dagsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá IKEA. Viðskipti innlent 3.5.2019 09:09 Segir óhjákvæmilegt að samþjöppun verði hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu Nær öruggt er að aukin samþjöppun verði í rekstri ferðaþjónustufyrirtækja næstu misseri að sögn framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar. Viðskipti innlent 2.5.2019 20:30 Isavia vildi frekar vera hluti af lausn WOW air heldur en valdur að gjaldþroti þess Starfandi forstjóri Isavia ræddi WOW air málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Viðskipti innlent 2.5.2019 18:57 Isavia heimilt að kyrrsetja vélina en ekki krefjast tveggja milljarða Héraðsdómur Reykjaness hefur úrskurðað að Isavia hafði lagaheimild í loftferðarlögum til þess að kyrrsetja Airbus vél Air Lease Corporation (ALC) við gjaldþrot WOW air vegna skuldar flugfélagsins við Isavia. Viðskipti innlent 2.5.2019 16:03 « ‹ 291 292 293 294 295 296 297 298 299 … 334 ›
Bjóða 15 prósenta hlut í HS Veitum til sölu Fjárfestar hyggjast selja tæplega 42 prósenta hlut í félagi sem er næststærsti hluthafinn í HS Veitum. Samtals er um að ræða nærri 15 prósenta óbeinan hlut í fyrirtækinu sem er að mestu í eigu sveitarfélaga. Viðskipti innlent 8.5.2019 07:15
Tekjur 66°Norður jukust um 600 milljónir króna Sjóklæðagerðin 66°Norður skilaði um 100 milljóna króna rekstrarhagnaði (EBITDA) á síðasta ári og dróst hagnaðurinn saman um liðlega 60 milljónir frá fyrra ári. Viðskipti innlent 8.5.2019 06:15
Gestum Bláa lónsins fækkaði í fyrsta sinn í mörg ár Gestum Bláa lónsins fækkaði í apríl miðað við sama mánuð í fyrra en þetta er í fyrsta skipti í mörg ár sem ferðaþjónusturisinn fær færri gesti til sín en árið á undan. Viðskipti innlent 8.5.2019 06:15
Greiddu hluthöfum milljarð í arð Origo hf. hagnaðist um 213 milljónir króna á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Á sama tímabili í fyrra tapaði félagið 26 milljónum. Viðskipti innlent 7.5.2019 19:37
Næsta rimma ALC og Isavia í dómsal á fimmtudaginn Boðað hefur verið til fyrirtöku í máli bandaríska flugvélaleigufyrirtækisins ALC gegn Isavia á fimmtudaginn í Héraðsdómi Reykjaness. Viðskipti innlent 7.5.2019 15:53
Grundvallarmunur á ostunum þó að þeir kunni að virðast sá sami undir fimm vörumerkjum Vörumerkin voru sögð villandi fyrir neytendur á samfélagsmiðlum í vikunni. Viðskipti innlent 7.5.2019 14:46
Stilliró ónóg í Polo Hekla hefur innkallað nýlegar Volkswagen Polo-bifreiðar vegna galla í handbremsu. Viðskipti innlent 7.5.2019 14:00
Sigríður leiðir hæfnisnefnd um skipun seðlabankastjóra Sigríður Benediktsdóttir, hagfræðingur við Yale-háskóla, fer fyrir hæfnisnefndinni sem falið er að meta hæfni 16 umsækjenda um embætti seðlabankastjóra. Viðskipti innlent 7.5.2019 13:24
Hressó til sölu Hressingarskálinn Austurstræti, ásamt sportbarnum Bjarna Fel, hefur verið settur á sölu Viðskipti innlent 7.5.2019 11:54
Hefja sölu á flugsætum frá Hollandi til Akureyrar Hollenska flugfélagið Transavia hefur hafið beina sölu á flugsætum til Akureyrar frá Rotterdam, í ferðir sem farnar verða í sumar og næsta vetur. Viðskipti innlent 7.5.2019 10:03
Norðmenn stefna á fjárfestingar í íslenskum vindi Norska vindorkufyrirtækið Zephyr hefur stofnað dótturfyrirtæki á Íslandi, Zephyr Iceland. Markmiðið er að reisa vindmyllur og vindmyllugarða á Íslandi. Viðskipti innlent 7.5.2019 08:34
„Þetta er ekki dulbúið“ Upplýsingafulltrúi Toyota segir af og frá að samstarf Toyota og Páls Óskars sé dulbúið. Viðskipti innlent 6.5.2019 16:38
Vegagerðin vildi tryggja milljarðana sín megin Vegagerðin segir það eindreginn ásetning sinn að samningar við skipasmíðastöðina Crist S.A. verði efndir og nýr Herjólfur afhent rekstraraðila til reksturs. Viðskipti innlent 6.5.2019 15:40
Framtíð áratugalangs samstarfs Icelandair og Boeing ræðst í haust Icelandair vinnur nú að því að endurskoða langtímaflugflotastefnu félagsins og til greina kemur að taka Airbus-vélar inn í flugflota félagsins. Forstjóri félagsins segir að engu að síður treysti Icelandair Boeing MAX-vélunum og lagði hann áherslu á áratuga samstarf Icelandair og Boeing á fjárfestakynningu fyrr í dag. Viðskipti innlent 6.5.2019 13:45
Vill skipta ábata hagræðingar milli starfsmanna og félagsins Forstjóri Icelandair segir afkomu félagsins á fyrsta ársfjórðungi ekki ásættanlega. Launakostnaður sé hár og leita verði tækifæra til hagræðingar, þar sem ábata yrði skipt milli starfsmanna og félagsins. Viðskipti innlent 6.5.2019 12:00
Isavia haggast ekki þrátt fyrir kröfu ALC um afhendingu flugvélar Isavia heldur afstöðu sinni um 2 milljarða skuld vegna flugvélar WOW air til streitu. Viðskipti innlent 6.5.2019 12:00
Segir að rekstrarafkoma félagsins á fyrsta ársfjórðungi sé óásættanleg Forstjóri Icelandair segir að rekstrarafkoma félagsins á fyrsta ársfjórðungi sé óásættanleg en félagið tapaði 6,7 milljörðum. Breytingar á samkeppnisumhverfi og kyrrsetning Boeing 737 MAX flugvéla hafi áhrif á stöðuna. Unnið sé að því fullum fetum að bæta reksturinn. Viðskipti innlent 4.5.2019 14:25
Icelandair tapaði 6,7 milljörðum á fyrsta ársfjórðungi Flugfélagið Icelandair tapaði 6,7 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Þetta kemur fram í uppfjöri félagsins fyrir fjórðunginn sem kynnt var í dag. Viðskipti innlent 3.5.2019 23:03
Segir að Isavia gæti þurft að óska eftir tryggingum frá flugfélögum verði niðurstaða héraðsdóms staðfest Forstjóri Isavia segir að ef bandaríska flugvélaleigufyrirtækinu ALC beri einungis að greiða skuldir vegna einnar flugvélar WOW air við félagið geti það leitt til þess að færri flugfélög vilji lenda á Íslandi. Viðskipti innlent 3.5.2019 21:00
Hættur við að stofna nýtt lággjaldaflugfélag Hreiðar Hermannsson, hótelstjóri Stracta hotels, er hættur við að stofna nýtt lággjaldaflugfélag hér á landi. Viðskipti innlent 3.5.2019 19:11
Isavia kærir úrskurðinn Isavia hefur kært úrskurð Héraðsdóms Reykjaness í mál félagsins gegn Air Lease Corporation (ALC) til Landsréttar. Viðskipti innlent 3.5.2019 16:26
Tíu dropar verða Tíu sopar Ólafur Örn Ólafsson, Ragnar Eiríksson og Bragi Skaftason standa í ströngu þessa dagana. Viðskipti innlent 3.5.2019 15:00
Te & Kaffi geti betur einbeitt sér að kaffigerð með nýjum samningi Þjónusta við kaffi- og vélbúnað Te & Kaffi á fyrirtækja- og veitingamarkaði verður í höndum Innness Viðskipti innlent 3.5.2019 13:45
Airbnb aukið ójöfnuð Fjöldi eigna á höfuðborgarsvæðinu sem skráður er á Airbnb tvöfaldaðist á árunum 2016 til 2018, fjölgaði úr 2032 í 4154. Viðskipti innlent 3.5.2019 13:24
Veitingasala IKEA fulltrúi Íslands í norrænni matarkeppni Búið er að velja þá sjö keppendur sem taka þátt fyrir Íslands hönd í Embluverðlaununum. Viðskipti innlent 3.5.2019 11:21
Óðinn orðinn almannatengill Óðinn Jónsson hefur tekið til starfa sem ráðgjafi hjá ráðgjafa- og almennatengslastofunni Aton. Óðinn starfaði um langt árabil á Ríkisútvarpinu sem frétta- og dagskrárgerðarmaður. Viðskipti innlent 3.5.2019 11:12
Stefán Rúnar ráðinn framkvæmdastjóri IKEA Stefán Rúnar Dagsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá IKEA. Viðskipti innlent 3.5.2019 09:09
Segir óhjákvæmilegt að samþjöppun verði hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu Nær öruggt er að aukin samþjöppun verði í rekstri ferðaþjónustufyrirtækja næstu misseri að sögn framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar. Viðskipti innlent 2.5.2019 20:30
Isavia vildi frekar vera hluti af lausn WOW air heldur en valdur að gjaldþroti þess Starfandi forstjóri Isavia ræddi WOW air málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Viðskipti innlent 2.5.2019 18:57
Isavia heimilt að kyrrsetja vélina en ekki krefjast tveggja milljarða Héraðsdómur Reykjaness hefur úrskurðað að Isavia hafði lagaheimild í loftferðarlögum til þess að kyrrsetja Airbus vél Air Lease Corporation (ALC) við gjaldþrot WOW air vegna skuldar flugfélagsins við Isavia. Viðskipti innlent 2.5.2019 16:03