Veður Reikna með að frostið bíti í kinnar í norðannæðingi Veðurstofan gerir ráð fyrir að það muni bæta í vind á landinu þegar gangi í norðan átta til fimmtán metra á sekúndu og hvassara í vindstrengjum suðaustantil síðdegis. Veður 1.3.2024 07:09 Útlit fyrir norðanátt í dag og talsverðum kulda Útlit er fyrir norðanátt á landinu í dag – ýmist golu eða kalda og stöku éljum – en björtum köflum sunnan heiða og er ekki búist við úrkomu á þeim slóðum. Veður 29.2.2024 07:13 Hægir vindar og él á víð og dreif Allmikil lægð skammt norðaustur af Jan Mayen hreyfist nú norður og önnur, sem er heldur veigaminni og djúpt suður í hafi, hreyfist til norðausturs. Þessar tvær lægðir stjórna veðri í dag, en þar sem þær eru fjarri landi eru vindar hægir og dálítli él á víð og dreif. Veður 28.2.2024 07:14 Stormur suðaustantil og slyddu- eða snjóél víða um land Yfir Austurlandi er nú djúp og víðáttumikil lægð á hreyfingu austur og gengur í kjölfarið í vestanhvassviðri eða -storm suðaustantil. Annars verður hægari norðvestlæg átt og slyddu- eða snjóél víða um landið. Veður 27.2.2024 07:15 Gul viðvörun vegna hríðar Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna vestan- og norðvestan hríðar á morgun. Veður 26.2.2024 10:34 Lægir og dregur víðast úr vætu þegar líður á daginn Lægð á Grænlandshafi stjórnar veðrinu á landinu í dag en nú í morgunsárið er allhvöss sunnanátt á landinu og talsverð rigning sunnan- og vestanlands. Þó er úrkomulítið um landið norðaustanvert. Veður 26.2.2024 07:13 Bjart og kalt í morgunsárið Nú í morgunsárið er bjart og kalt veður víða á landinu að því sem fram kemur í textalýsingu Veðurstofunnar. Í dag nálgast lægð úr suðvestri og eftir hádegi er búist við að hægt vaxandi suðlægri átt og að það muni hlýna smám saman. Veður 25.2.2024 07:45 Víða vindur á landinu Hæð yfir Grænlandi og lægð við Noreg beina norðlægri átt að Íslandi í dag. Þetta kemur fram í textalýsingu Veðurstofunnar. Veður 24.2.2024 07:35 Hiti rís upp frá nýju hrauni og myndar bólstra í lofti Ef litið er frá höfuðborgarsvæðinu í átt að Reykjanesinu má í dag sjá röð skúraskýja frá nýju hrauni við Sundhnúkagíga og út á sjó. Veður 22.2.2024 13:15 Snjóar norðantil og hvessir allhressilega Djúp lægð skammt vestur af landinu þokast nú til suðvesturs og kemur smálægð úr norðaustri í kjölfar hennar. Veðurstofan gerir ráð fyrir að það snjói um norðanvert landið í dag og hvessi allhressilega norðvestantil. Veður 22.2.2024 07:14 Breytileg átt og einhver úrkoma Veðurstofan gerir ráð fyrir breytilegri átt í dag þar sem vindur verður á bilinu átta til fimmtán metrar á sekúndu. Víða má búast við einhverri úrkomu. Veður 21.2.2024 07:14 Lægðabraut yfir landinu færir með sér skúr og rigningu Spáð er suðlægri vindátt í dag, 3 til 10 metrum á sekúndu með skúrum, en að mestu bjart norðaustantil. Suðaustan 8 til 13 metrar á sekúndu og rigning sunnan- og vestanlands í kvöld. Veður 18.2.2024 09:01 Þrettán til tuttugu metrar á sekúndu Í dag er spáð austan og suðaustan 13 til 20 metrum á sekúndu með rigningu eða súld og hita á bilinu 2 til 8 stig sunnantil. Norðanlands verður hægari vindur, úrkomulítið og frost 0 til 5 stig, en þar hlýnar þegar líður á daginn. Veður 17.2.2024 08:22 Allt að fjórtán stiga frost Hitastigið er á niðurleið í dag, búast má við því að frost verði 2 til 14 stig þegar kemur fram á kvöld, kaldast norðanlands. Veður 15.2.2024 07:29 Hlýnar smám saman og allvíða frostlaust Landsmenn mega reikna með að það hlýni smám saman og verði allvíða frostlaust um landið vestanvert í kvöld. Að sama skapi verður úrkoma hér og þar, slydda eða snjókoma og er að sjá að mesta úrkoman verði á Vestfjörðum. Veður 14.2.2024 07:10 Kólnar tímabundið í kvöld og í nótt Lægðin sem hefur haldið að okkur norðanáttinni fjarlægist nú smám saman og við tekur hæð suðvestur af landinu og lægðardrag á Grænlandssundi. Undir kvöld verður vindáttin orðin suðvestlæg. Gul viðvörun verður í gildi suðaustantil vegna hvassviðris í dag. Veður 13.2.2024 07:13 Gular viðvaranir vegna hvassrar norðaustanáttar Lægð skammt suðaustur af landinu veldur nokkuð hvassri norðaustanátt með slyddu eða snjókomu í dag, en það rofar til á Suður- og Vesturlandi. Veður 12.2.2024 07:17 Lægð nálgast landið Lægð úr suðaustri nálgast landið og kemur með norðlæga átt og snjókomu austur á landi í kvöld. Hiti um eða undir frostmarki. Veður 11.2.2024 12:06 Kalt i morgunsárið en dregur úr frosti Nú í morgunsárið er kalt og rólegt veður á landinu en heldur mun draga úr frosti í dag. Annars verður skýjað með köflum og yfirleitt þurrt, en dálítil él austanlands og við norðurströndina. Frost verður á bilinu tvö til þrettán stig síðdegis. Veður 9.2.2024 07:23 Norðlæg átt og él norðantil Veðurstofan gerir ráð fyrir norðlægri átt í dag, þar sem él verða á norðanverðu landinu en léttir til norðvestantil. Léttskýjað verður sunnan heiða. Veður 7.2.2024 07:19 Norðanátt og víða snarpir vindstrengir við fjöll Veðurstofan gerir ráð fyrir norðan- og norðvestanátt í dag þar sem víða verða tíu til átján metrar á sekúndu. Reikna má með að verði snjókoma með köflum á norðanverðu landinu og líkur á versnandi færð. Veður 6.2.2024 07:16 Hvass vindur syðst á landinu Dálítil lægð hreyfist nú til austurs, skammt sunnan við land. Lægðinni fylgir allhvöss eða hvöss norðaustanátt allra syðst, frá Eyjafjöllum austur í Öræfi og gæti þar snjóað og skafið um tíma, þannig að skyggni yrði lélegt. Veður 5.2.2024 07:13 Fimmtán alhvítir dagar og sólskin undir meðallagi Hiti var undir meðallagi í janúar um land allt. Þessi fyrsti mánuður ársins var tiltölulega kaldur og einkenndu hann miklar umhleypingar undir lokin. Samgöngur riðluðust og eitthvað var um rafmagnstruflanir vegna eldinga. Það kemur fram í nýrri samantekt Veðurstofunnar á tíðarfari í janúar. Veður 3.2.2024 10:50 Vindur og él nái hámarki fyrri part kvölds Veðurfræðingur segir að éljagangur verði langt fram á kvöld. Veðrið nái hámarki snemma í kvöld hvað varðar vind og ákafa éljagangsins. Veðrið róist á morgun og verði orðið gott á sunnudag. Talverðum kulda er síðan spáð í næstu viku. Veður 2.2.2024 19:08 Gott að hreinsa vel frá niðurföllum í kvöld Seint í kvöld og nótt er spáð hlýju veðri og talsverðri rigningu, einkum á sunnanverðu landinu. Búast má við miklum leysingum, auknu afrennsli og vatnavöxtum í ám og lækjum. Mikilvægt er að hreinsa frá niðurföllum til að forðast vatnstjón vegna rigningar og leysingavatns. Gefin hefur verið út gul viðvörun vegna veðursins. Veður 1.2.2024 21:30 Varað við asahláku, hálku og miklum leysingum Veðurstofan gerir ráð fyrir áframhaldandi suðvestanátt á landinu í dag en að hún verði þó ekki jafn hvöss og í gær. Má reikna með að vindur verði yfirleitt átta til fimmtán metrar á sekúndu. Það hlýnar þegar líður á daginn og hafa verið gefnar út gular viðvaranir vegna asahláku. Veður 1.2.2024 07:13 „Það má reikna með því að það fari allt á flot“ Gular viðvaranir taka aftur gildi annað kvöld. Hlý lægð kemur þá til landsins með mikilli rigningu. Búast má við asahláku og mikilli bleytu. Eftir það tekur við köld lægð með stormi. Veður 31.1.2024 21:01 Gengur í hvassviðri eða storm sunnantil eftir hádegi Veðurstofan gerir ráð fyrir vestlægri átt og éljagangi þar sem mun ganga í hvassviðri eða storm sunnanlands eftir hádegi. Gular viðvaranir taka gildi eftir hádegi á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa, Suðurlandi og Suðausturlandi vegna hvassviðrisins. Líkur eru á samgöngutruflunum. Veður 31.1.2024 07:11 Svöl suðvestanátt í dag en stormur á morgun Hægfara lægð er nú á Grænlandshafi og beinir hún til okkar svalri suðvestlægri átt þar sem víða má gera ráð fyrir tíu til átján metrum á sekúndu. Spáð er dimmum éljum og að hvassast verði í éljahryðjum. Veður 30.1.2024 07:12 Von á allhvössum vindi víða um land Útlit er fyrir sunnanátt á landinu í dag og má búast við að stinningskaldi eða allhvass vindur verði algengur vindstyrkur. Veður 29.1.2024 07:13 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 45 ›
Reikna með að frostið bíti í kinnar í norðannæðingi Veðurstofan gerir ráð fyrir að það muni bæta í vind á landinu þegar gangi í norðan átta til fimmtán metra á sekúndu og hvassara í vindstrengjum suðaustantil síðdegis. Veður 1.3.2024 07:09
Útlit fyrir norðanátt í dag og talsverðum kulda Útlit er fyrir norðanátt á landinu í dag – ýmist golu eða kalda og stöku éljum – en björtum köflum sunnan heiða og er ekki búist við úrkomu á þeim slóðum. Veður 29.2.2024 07:13
Hægir vindar og él á víð og dreif Allmikil lægð skammt norðaustur af Jan Mayen hreyfist nú norður og önnur, sem er heldur veigaminni og djúpt suður í hafi, hreyfist til norðausturs. Þessar tvær lægðir stjórna veðri í dag, en þar sem þær eru fjarri landi eru vindar hægir og dálítli él á víð og dreif. Veður 28.2.2024 07:14
Stormur suðaustantil og slyddu- eða snjóél víða um land Yfir Austurlandi er nú djúp og víðáttumikil lægð á hreyfingu austur og gengur í kjölfarið í vestanhvassviðri eða -storm suðaustantil. Annars verður hægari norðvestlæg átt og slyddu- eða snjóél víða um landið. Veður 27.2.2024 07:15
Gul viðvörun vegna hríðar Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna vestan- og norðvestan hríðar á morgun. Veður 26.2.2024 10:34
Lægir og dregur víðast úr vætu þegar líður á daginn Lægð á Grænlandshafi stjórnar veðrinu á landinu í dag en nú í morgunsárið er allhvöss sunnanátt á landinu og talsverð rigning sunnan- og vestanlands. Þó er úrkomulítið um landið norðaustanvert. Veður 26.2.2024 07:13
Bjart og kalt í morgunsárið Nú í morgunsárið er bjart og kalt veður víða á landinu að því sem fram kemur í textalýsingu Veðurstofunnar. Í dag nálgast lægð úr suðvestri og eftir hádegi er búist við að hægt vaxandi suðlægri átt og að það muni hlýna smám saman. Veður 25.2.2024 07:45
Víða vindur á landinu Hæð yfir Grænlandi og lægð við Noreg beina norðlægri átt að Íslandi í dag. Þetta kemur fram í textalýsingu Veðurstofunnar. Veður 24.2.2024 07:35
Hiti rís upp frá nýju hrauni og myndar bólstra í lofti Ef litið er frá höfuðborgarsvæðinu í átt að Reykjanesinu má í dag sjá röð skúraskýja frá nýju hrauni við Sundhnúkagíga og út á sjó. Veður 22.2.2024 13:15
Snjóar norðantil og hvessir allhressilega Djúp lægð skammt vestur af landinu þokast nú til suðvesturs og kemur smálægð úr norðaustri í kjölfar hennar. Veðurstofan gerir ráð fyrir að það snjói um norðanvert landið í dag og hvessi allhressilega norðvestantil. Veður 22.2.2024 07:14
Breytileg átt og einhver úrkoma Veðurstofan gerir ráð fyrir breytilegri átt í dag þar sem vindur verður á bilinu átta til fimmtán metrar á sekúndu. Víða má búast við einhverri úrkomu. Veður 21.2.2024 07:14
Lægðabraut yfir landinu færir með sér skúr og rigningu Spáð er suðlægri vindátt í dag, 3 til 10 metrum á sekúndu með skúrum, en að mestu bjart norðaustantil. Suðaustan 8 til 13 metrar á sekúndu og rigning sunnan- og vestanlands í kvöld. Veður 18.2.2024 09:01
Þrettán til tuttugu metrar á sekúndu Í dag er spáð austan og suðaustan 13 til 20 metrum á sekúndu með rigningu eða súld og hita á bilinu 2 til 8 stig sunnantil. Norðanlands verður hægari vindur, úrkomulítið og frost 0 til 5 stig, en þar hlýnar þegar líður á daginn. Veður 17.2.2024 08:22
Allt að fjórtán stiga frost Hitastigið er á niðurleið í dag, búast má við því að frost verði 2 til 14 stig þegar kemur fram á kvöld, kaldast norðanlands. Veður 15.2.2024 07:29
Hlýnar smám saman og allvíða frostlaust Landsmenn mega reikna með að það hlýni smám saman og verði allvíða frostlaust um landið vestanvert í kvöld. Að sama skapi verður úrkoma hér og þar, slydda eða snjókoma og er að sjá að mesta úrkoman verði á Vestfjörðum. Veður 14.2.2024 07:10
Kólnar tímabundið í kvöld og í nótt Lægðin sem hefur haldið að okkur norðanáttinni fjarlægist nú smám saman og við tekur hæð suðvestur af landinu og lægðardrag á Grænlandssundi. Undir kvöld verður vindáttin orðin suðvestlæg. Gul viðvörun verður í gildi suðaustantil vegna hvassviðris í dag. Veður 13.2.2024 07:13
Gular viðvaranir vegna hvassrar norðaustanáttar Lægð skammt suðaustur af landinu veldur nokkuð hvassri norðaustanátt með slyddu eða snjókomu í dag, en það rofar til á Suður- og Vesturlandi. Veður 12.2.2024 07:17
Lægð nálgast landið Lægð úr suðaustri nálgast landið og kemur með norðlæga átt og snjókomu austur á landi í kvöld. Hiti um eða undir frostmarki. Veður 11.2.2024 12:06
Kalt i morgunsárið en dregur úr frosti Nú í morgunsárið er kalt og rólegt veður á landinu en heldur mun draga úr frosti í dag. Annars verður skýjað með köflum og yfirleitt þurrt, en dálítil él austanlands og við norðurströndina. Frost verður á bilinu tvö til þrettán stig síðdegis. Veður 9.2.2024 07:23
Norðlæg átt og él norðantil Veðurstofan gerir ráð fyrir norðlægri átt í dag, þar sem él verða á norðanverðu landinu en léttir til norðvestantil. Léttskýjað verður sunnan heiða. Veður 7.2.2024 07:19
Norðanátt og víða snarpir vindstrengir við fjöll Veðurstofan gerir ráð fyrir norðan- og norðvestanátt í dag þar sem víða verða tíu til átján metrar á sekúndu. Reikna má með að verði snjókoma með köflum á norðanverðu landinu og líkur á versnandi færð. Veður 6.2.2024 07:16
Hvass vindur syðst á landinu Dálítil lægð hreyfist nú til austurs, skammt sunnan við land. Lægðinni fylgir allhvöss eða hvöss norðaustanátt allra syðst, frá Eyjafjöllum austur í Öræfi og gæti þar snjóað og skafið um tíma, þannig að skyggni yrði lélegt. Veður 5.2.2024 07:13
Fimmtán alhvítir dagar og sólskin undir meðallagi Hiti var undir meðallagi í janúar um land allt. Þessi fyrsti mánuður ársins var tiltölulega kaldur og einkenndu hann miklar umhleypingar undir lokin. Samgöngur riðluðust og eitthvað var um rafmagnstruflanir vegna eldinga. Það kemur fram í nýrri samantekt Veðurstofunnar á tíðarfari í janúar. Veður 3.2.2024 10:50
Vindur og él nái hámarki fyrri part kvölds Veðurfræðingur segir að éljagangur verði langt fram á kvöld. Veðrið nái hámarki snemma í kvöld hvað varðar vind og ákafa éljagangsins. Veðrið róist á morgun og verði orðið gott á sunnudag. Talverðum kulda er síðan spáð í næstu viku. Veður 2.2.2024 19:08
Gott að hreinsa vel frá niðurföllum í kvöld Seint í kvöld og nótt er spáð hlýju veðri og talsverðri rigningu, einkum á sunnanverðu landinu. Búast má við miklum leysingum, auknu afrennsli og vatnavöxtum í ám og lækjum. Mikilvægt er að hreinsa frá niðurföllum til að forðast vatnstjón vegna rigningar og leysingavatns. Gefin hefur verið út gul viðvörun vegna veðursins. Veður 1.2.2024 21:30
Varað við asahláku, hálku og miklum leysingum Veðurstofan gerir ráð fyrir áframhaldandi suðvestanátt á landinu í dag en að hún verði þó ekki jafn hvöss og í gær. Má reikna með að vindur verði yfirleitt átta til fimmtán metrar á sekúndu. Það hlýnar þegar líður á daginn og hafa verið gefnar út gular viðvaranir vegna asahláku. Veður 1.2.2024 07:13
„Það má reikna með því að það fari allt á flot“ Gular viðvaranir taka aftur gildi annað kvöld. Hlý lægð kemur þá til landsins með mikilli rigningu. Búast má við asahláku og mikilli bleytu. Eftir það tekur við köld lægð með stormi. Veður 31.1.2024 21:01
Gengur í hvassviðri eða storm sunnantil eftir hádegi Veðurstofan gerir ráð fyrir vestlægri átt og éljagangi þar sem mun ganga í hvassviðri eða storm sunnanlands eftir hádegi. Gular viðvaranir taka gildi eftir hádegi á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa, Suðurlandi og Suðausturlandi vegna hvassviðrisins. Líkur eru á samgöngutruflunum. Veður 31.1.2024 07:11
Svöl suðvestanátt í dag en stormur á morgun Hægfara lægð er nú á Grænlandshafi og beinir hún til okkar svalri suðvestlægri átt þar sem víða má gera ráð fyrir tíu til átján metrum á sekúndu. Spáð er dimmum éljum og að hvassast verði í éljahryðjum. Veður 30.1.2024 07:12
Von á allhvössum vindi víða um land Útlit er fyrir sunnanátt á landinu í dag og má búast við að stinningskaldi eða allhvass vindur verði algengur vindstyrkur. Veður 29.1.2024 07:13