Sport

„Héldum bara á­fram að berja á þeim“

Elisa Pinzan, leikmaður Keflavíkur, var eðlilega í skýjunum eftir að liðið tryggði sér bikarmeistaratitil kvenna í körfubolta með stórsigri gegn Þór Ak. í kvöld. Hún segir það þó ekki skipta máli hversu stór sigurinn er.

Körfubolti

„Við förum upp aftur“

KA/Þór er fallið úr Olís-deildinni eftir hetjulega baráttu gegn Fram í Lambhagahöllinni í kvöld. Lokatölur 26-23 í leik þar sem Norðankonur voru lentar tíu mörkum undir eftir 13 mínútna leik en náðu að minnka muninn niður í tvö mörk á kafla í síðari hálfleik.

Handbolti

Hall­dór Garðar: Þetta var fyrir alla Kefl­víkinga

Keflavík vann Tindastól í úrslitum VÍS-bikarsins 79-92. Keflavík lenti mest 14 stigum undir en fagnaði að lokum þrettán stiga sigri. Halldór Garðar Hermannsson, fyrirliði Keflavíkur, var í skýjunum með bikarmeistaratitilinn.

Sport

Sig­valdi tryggði Kol­stad Noregs­meistara­titilinn

Sigvaldi Guðjónsson og félagar í Kolstad tryggðu sér Noregsmeistaratitilinn annað árið í röð þegar liðið lagði Elverum 29-28 í miklum spennuleik. Enn eru tveir leikir eftir af deildinni en Elverum á ekki lengur möguleika á að ná toppliðinu.

Handbolti

Þurfa að taka betri á­kvarðanir með boltann

„Ef þú skoðar bara leikmannahópinn hjá Úkraínu þá eru þetta hörkuleikmenn, leikmenn úr La Liga og ensku úrvalsdeildinni. Þeir eru með gott lið,“ segir Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands.

Sport

Boston heldur flugi og Oklahoma á toppinn

Leikmenn Boston Celtics virðast ætla að fara á miklu flugi inn í úrslitakeppni NBA-deildarinnar, sem nú fer að styttast í, en þeir unnu sinn áttunda sigur í röð í nótt þegar þeir lögðu Detroit Pistons að velli, 129-102.

Körfubolti

Sven-Göran fær sína hinstu ósk upp­fyllta í dag: „Ég er mjög heppinn“

Sven-Göran Eriks­son, fyrrum lands­liðs­þjálfari Eng­lands og stuðnings­maður Liver­pool til lífs­tíðar, talaði um það á blaða­manna­fundi í gær hversu á­nægju­legt það sé fyrir sig að fá að stýra liði goð­sagna Liver­pool á Anfi­eld síðar í dag. Sven-Göran greindi frá því í janúar að hann hefði greinst með krabba­mein í brisi og að hann ætti væntan­lega innan við ár eftir ó­lifað.

Enski boltinn

Pablo hélt í við Argentínu

Pablo Punyed, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings, og félagar hans í El Salvador urðu að sætta sig við 3-0 tap gegn stjörnum prýddu liði Argentínu í vináttulandsleik í fótbolta.

Fótbolti