Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Ísland mætir Norður-Írlandi ytra í fyrri umspilsleik liðanna upp á sæti í A-deild Þjóðadeildanna og landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson hefur gefið út byrjunarliðið fyrir leik kvöldsins. Fótbolti 24.10.2025 16:54
Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Úrvalsdeildin í pílukasti hefur göngu sína á Sýn Sport á morgun, laugardagskvöld, og silfurverðlaunahafinn frá síðasta ári mun opna mótið með leik gegn mömmu sinni. Sport 24.10.2025 13:30
Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Raphinha, framherji Barcelona, tapaði kapphlaupinu við tímann um að ná að mæta Real Madrid í El Clásico á sunnudaginn. Fótbolti 24.10.2025 12:46
Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti 24.10.2025 08:32
Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Mál Kristófers Acox vegna auglýsingar á ólöglegri veðmálastarfsemi er enn til skoðunar hjá KKÍ sem hefur fengið fleiri ábendingar á þeim nótum. Framkvæmdastjóri sambandsins kallar eftir breytingum á úreltri löggjöf með það fyrir augum að erlend veðmálafyrirtæki séu skattskyld hérlendis. Körfubolti 24.10.2025 08:02
Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stuðningsmenn norska knattspyrnufélagsins Brann voru skiljanlega í skýjunum í gærkvöld eftir frábæran 3-0 sigur á skoska risanum Rangers. Þeir virtust aldrei ætla að hætta að fagna og þjálfarinn Freyr Alexandersson tók virkan þátt. Fótbolti 24.10.2025 07:30
Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Norska handknattleiksfélagið Sola HK safnaði veglegri upphæð fyrir krabbameinsfélög í landinu í tilefni af bleikum október. Handbolti 24.10.2025 07:03
Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Jokso Gvardiol er í dag í stóru hlutverki hjá bæði enska stórliðinu Manchester City og króatíska landsliðinu en það hefði vel getað endað allt öðruvísi. Enski boltinn 24.10.2025 06:30
Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 24.10.2025 06:00
Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Króatinn Luka Modric er í hópi bestu knattspyrnumanna sinnar kynslóðar en hann var busi í haust. Nýliðinn hjá AC Milan vildi þó alls ekki syngja fyrir liðfélaga sína. Sport 23.10.2025 23:15
Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Keflvíkingar frumsýndu nýjan erlendan leikmann og unnu öryggan sigur á nýliðum Ármanns, 107-94, í Laugadalshöllinni í Bónus deild kala í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23.10.2025 18:33
Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur var ánægður með sigur sinna manna gegn nýliðum Ármanns í kvöld 4. umferð Bónus deildar karla. Hann segir að leikurinn hafi verið krefjandi en hann fagni því að geta farið með sigur af hólmi geng kraftmiklu liði Ármanns. Leiknum lauk með 94-107 sigri Keflvíkinga. Körfubolti 23.10.2025 22:37
Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Alpaskíðakonan Marta Bassino varð fyrir miklu áfalli í vikunni eftir að ljóst varð að slys á æfingu myndi ræna hana möguleikann á því að keppa á Ólympíuleikum á heimavelli. Sport 23.10.2025 22:32
Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Valsmenn lögðu Þór frá Þorlákshöfn í tvíframlengdum trylli í 4. umferð Bónus deildar karla í körfuknattleik. Ladarien Griffin tryggði Val sigurinn þegar skammt var eftir af annarri framlengingu leiksins. Þór á eftir að vinna leik í vetur og sitja á botni deildarinnar. Körfubolti 23.10.2025 18:33
„Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Birgir Már Birgisson var hetja FH-liðsins þegar liðið bar sigurorð af Haukum í áttundu umferð Olís-deildar karla í hanbolta í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 23.10.2025 22:14
„Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Gunnar Magnússon var ósáttur við hvernig sínir menn spiluðu þegar liðið laut í lægra haldi fyrir FH í áttundu umferð Olís-deildar karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. Sport 23.10.2025 22:11
Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Önnur umferð Sambandsdeildar Evrópu fór fram í dag. Logi Tómasson byrjaði í sigri Samsunspor á Dynamo Kiev á heimavelli en öðrum Íslendingaliðum gekk verr í sínum leikjum. Þá litu óvænt úrslit dagsins ljós í Lundúnum þegar Crystal Palace tapaði fyrir AEK Larnaca. Fótbolti 23.10.2025 22:10
Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Ástralinn Phil Gore er nýr heimsmeistari í bakgarðshlaupum en hann tryggði sér titilinn í bakgarðinum hjá Lazarus Lake [Gary Cantrell] í Tennessee-fylki í Bandaríkjunum. Sport 23.10.2025 22:02
Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Njarðvíkingar minntu á sig með frábærum 98-90 sigri á Tindastól í Njarðvík í kvöld. Stólarnir höfðu unnið alla deildarleiki sína í vetur en töpuðu nú öðrum leiknum í röð eftir slæmt tap í Evrópukeppninni fyrr í vikunni. Körfubolti 23.10.2025 18:32
Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Þriðja umferð Evrópudeildarinnar fór fram í kvöld og var nóg um að vera. Elías Ólafsson stóð á milli stanganna fyrir Midtjylland og hélt hreinu gegn Maccabi Tel Aviv og Hákon Arnar Haraldsson kom lítið við sögu í tapi Lille á heimavelli. Fótbolti 23.10.2025 21:45
„Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Njarðvíkingar unnu gríðarlega góðan heimasigur gegn sterku liði Tindastóls þegar liðin mættust í IceMar-höllinni í kvöld. Mario Matasovic átti flottan leik fyrir heimamenn sem unnu átta stiga sigur 98-90. Sport 23.10.2025 21:40
Átti sumar engu öðru líkt Franski körfuboltamaðurinn Victor Wembanyama missti af stórum hluta síðasta tímabils vegna meiðsla en önnur lið í deildinni ættu að óttast uppfærðu útgáfuna af geimverunni Wemby ef marka má hans fyrsta leik á nýju tímabili. Körfubolti 23.10.2025 21:32
„Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Grindavík vann tæpan sigur á KR í Bónus-deild karla í kvöld, 78-77, en Arnór Tristan Helgason tryggði Grindavík sigurinn í lokin með laglegu einstaklingsframtaki. Körfubolti 23.10.2025 21:22
Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli FH sigraði Hauka, 27-26, þegar liðin mættust í Hafnarfjarðarslag í Olís-deild karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. Það var Birgir Már Birgisson sem tryggði FH sigur með marki sínu á lokaandartaki leiksins. Handbolti 23.10.2025 18:46
Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Arnór Tristan Helgason tryggði vængbrotnu Grindavíkurliði eins stigs sigur á KR, 78-77, í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Grindavík missti DeAndre Kane út fyrir leik og Khalil Shabazz meiddan af velli í fyrri hálfleik en tókst samt að landa sigri. Körfubolti 23.10.2025 18:33