Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Valur, topplið Bestu deildar karla, verður án þriggja lykilmanna þegar liðið mætir Stjörnunni í 22. umferð Bestu deildarinnar. Um er að ræða síðustu umferð hefðbundinnar deildarkeppni áður en deildinni er skipt upp í efri og neðri hluta. Íslenski boltinn 2.9.2025 19:48
Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði naumlega fyrir Luka Doncic og félögum í Slóveníu, 79-87, í fjórða leik sínum í D-riðli Evrópumótsins í körfubolta. Körfubolti 2.9.2025 13:30
Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Ruben Loftus-Cheek, leikmaður AC Milan, hefur verið valinn í enska landsliðið í fyrsta sinn í sjö ár. Fótbolti 2.9.2025 16:01
Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag segir ákvörðun stjórnar Bayer Leverkusen, um að reka hann eftir tvo deildarleiki í starfi, algjörlega óvænta og fordæmalausa. Fótbolti 2.9.2025 12:31
Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enska D-deildarliðið Grimsby Town notaði ólöglegan leikmann í sigrinum frækna á Manchester United í deildabikarnum í síðustu viku en slapp með sekt. Enski boltinn 2.9.2025 12:02
Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Pólskur blaðamaður hrósar stuðningsmönnum íslenska karlalandsliðsins í körfubolta í hástert. Enda fer viðvera þeirra fram hjá fáum hér í Katowice í Póllandi. Körfubolti 2.9.2025 11:32
„Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ „Nóttin var virkilega erfið og menn voru andvaka til fjögur eða fimm. Svo vakna menn ferskir í morgunmat og þá er kominn tími til að gleyma,“ segir Jón Axel Guðmundsson landsliðsmaður nokkuð sár daginn eftir tapið gegn Póllandi. Körfubolti 2.9.2025 11:00
Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Alexander Ceferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA), segir Ísland stórkostlegt land og hrósar Knattspyrnusambandi Íslands fyrir þær breytingar sem hafa verið gerðar á Laugardalsvelli. Hann segir hins vegar bráðnauðsynlegt að bæta búningaaðstöðu leikvangsins og fleira sem fyrst. Fótbolti 2.9.2025 10:31
Skemmtileg áskorun að greina Doncic Viðar Örn Hafsteinsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, segir enga betur til þess fallna en leikmenn liðsins að rífa sig upp úr vonbrigðum helgarinnar fyrir leik dagsins við Slóveníu. Körfubolti 2.9.2025 10:02
Biturðin lak af tilkynningu um Isak Talsmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle voru ekkert að hafa fyrir því að þakka Alexander Isak fyrir vel unnin störf, í aðeins 37 orða tilkynningu um að hann hefði verið seldur til Liverpool. Enski boltinn 2.9.2025 09:32
Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Luka Doncic, leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, mun í annað sinn mæta Íslandi á stórmóti er Slóvenía tekst á við strákana okkar í keppnishöllinni í Katowice í Póllandi á EM í körfubolta í dag. Hann sýndi styrk sinn sem ungur pjakkur fyrir átta árum síðan. Körfubolti 2.9.2025 09:02
Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Manchester City hefur staðfest brotthvarf brasilíska markvarðarins Ederson og svissneska varnarmannsins Manuel Akanji, við lokun félagaskiptagluggans. Enski boltinn 2.9.2025 08:55
Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Pólski framkvæmdastjórinn Piotr Szczerek segist hafa gert „rosaleg mistök“ þegar hann stal derhúfu sem ungur strákur átti að fá að gjöf frá tennisstjörnunni Kamil Majchrzak á US Open. Sport 2.9.2025 08:33
Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Sveindís Jane Jónsdóttir og liðsfélagar hennar í Angel City eru byrjaðar að rétta úr kútnum eftir þrautagöngu og hafa nú unnið tvo leiki í röð í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þær virðast hins vegar vera að missa einn sinn besta leikmann. Fótbolti 2.9.2025 08:02
„Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Kristinn Pálsson landsliðsmaður viðurkenndi fúslega að nóttin eftir tapið gegn Póllandi hefði verið erfið en menn hefðu staðið saman. Allir sem einn. Körfubolti 2.9.2025 07:32
Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Englandsmeistarar Liverpool létu svo sannarlega til sín taka á leikmannamarkaðnum í sumar. Tvívegis var metið yfir dýrasta leikmann Bretlandseyja slegið og þá var gengið frá kaupum á fleiri öflugum mönnum. Vissulega voru leikmenn seldir til að vega upp á mótið eyðslunni en markmið félagsins er skýrt það sem eftir lifir tímabils. Enski boltinn 2.9.2025 07:02
Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Alls eru tvær beinar útsendingar á rásum Sýnar Sport í dag. Sport 2.9.2025 06:01
„Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Í Sunnudagsmessunni var farið yfir leikstöðu hetju Liverpool í 1-0 sigrinum á Arsenal. Miðjumaðurinn Dominik Szoboszlai hóf nefnilega leikinn sem hægri bakvörður. Enski boltinn 1.9.2025 23:17
„Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Það var erfitt að sofna en það er off dagur í dag og við náðum að sofa aðeins fram yfir til klukkan átta,“ segir Viðar Örn Hafsteinsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, sem átti líkt og flestir í kringum íslenska liðið erfitt með svefn eftir galinn körfuboltaleik við Pólland á EM í Katowice í gær. Körfubolti 1.9.2025 22:32
„Þær eru hræddar við hana“ Bestu mörkin héldu vart vatni yfir flautumarki Murielle Tiernan í dramatískum 2-1 útisigri Fram á Þór/KA í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Markið var eðlilega til umræðu í þættinum. Íslenski boltinn 1.9.2025 22:00
Segja Römer klára tímabilið með KA Á dögunum virtist sem danski miðjumaðurinn Marcel Römer væri á leið til heimalandsins eftir stutt stopp á Akureyri. Nú er annað hljóð í strokknum og mun hann vera hér á landi þangað til Bestu deild karla er lokið. Íslenski boltinn 1.9.2025 21:16
Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Englandsmeistarar Liverpool hafa formlega tilkynnt Alexander Isak sem nýjasta leikmann félagsins. Sænski landsliðsmaðurinn kostar 125 milljónir punda, nærri 21 milljarð íslenskra króna. Er hann nú dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 1.9.2025 20:34
Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Þýskaland fór illa með Bretland á EM karla í körfubolta. Serbía er svo áfram með fullt hús stiga. Körfubolti 1.9.2025 20:05
Guéhi ekki til Liverpool Sky Sports greinir frá því að Marc Guéhi muni ekki ganga til liðs við Englandsmeistara Liverpool. Enski boltinn 1.9.2025 19:07