Skoðun Sérfræðingarnir Sölvi Tryggvason skrifar Fyrir rúmum 15 árum fór ég í harkalegt „burnout“ og heilsan mín hrundi gjörsamlega. Ég flakkaði á milli þess að vera í stanslausum svimaköstum yfir í magakrampa, harkalega höfuðverki, óreglulegan hjartslátt og ótal önnur einkenni. Skoðun 27.2.2025 09:47 Af góða fólkinu og vonda fólkinu í VR og stóra biðlaunamálinu Arnþór Sigurðsson skrifar Í gærkvöld var birt yfirlýsing um biðlaunamál Ragnars Þórs á mbl. Þar undirrita stjórnarmenn yfirlýsinguna og ef ég skil yfirlýsinguna rétt að þá er einhverskonar birting á því hvaða stjórnarmenn í VR eru góðir og þá restin líklega vondir. Skoðun 27.2.2025 09:32 Venjuleg kona úr Hveragerði Árni Grétar Finnsson og Björg Ásta Þórðardóttir skrifa Undanfarið eitt og hálft ár höfum við oft verið spurð hvernig Guðrún Hafsteinsdóttir sé í raun og veru. Hvernig er að vinna fyrir hana? Hvernig manneskja er hún? Er hún eins köld og hún kemur fyrir í sjónvarpi? Skoðun 27.2.2025 09:03 Hljóð og mynd fara ekki saman Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fróðlegt var að hlusta á viðtal Spursmála við Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur á dögunum. Ekki sízt fyrir þær sakir hversu oft málflutningur hennar stangaðist á við veruleikann. Áslaug er ágætlega máli farin og kann að segja réttu hlutina. Hins vegar dugur það vitanlega skammt þegar gerðirnar eru síðan með allt öðrum hætti. Skoðun 27.2.2025 08:31 Ertu að grínast með þinn lífsstíl? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Mottumars, árlegt árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins, er hafinn. Skilaboðin eru einföld. Lífsstíll er ekkert til að grínast með, hann er þvert á móti dauðans alvara. Að minnsta kosti þriðjungur krabbameina hefur tengsl við óheilbrigðar lífsvenjur. Skoðun 27.2.2025 08:01 Guðrún Hafsteins er leiðtogi Eiður Welding skrifar Næstu helgi koma sjálfstæðismenn af landinu öllu saman til fundar og ráða ráðum sínum. Þar bera hæst þau mikilvægu verkefni að móta stefnu flokksins og kjósa nýja forystu til næstu ára. Skoðun 27.2.2025 07:32 Öflugur iðnaður, sterkt samfélag – Guðrún Hafsteinsdóttir veit hvað þarf Hópur iðnaðarmanna skrifar Iðnaður er ein af undirstöðum íslensks samfélags og við iðnaðarmenn vitum hversu mikilvægt það er að stjórnvöld tryggi okkur, sem í honum starfa, gott starfsumhverfi. Skoðun 27.2.2025 07:16 Óvissuferð Hafnfirðinga í boði Orkuveitu Reykjavíkur Kristín María Thoroddsen skrifar Á síðustu mánuðum hafa fjölmargar spurningar vaknað meðal Hafnfirðinga vegna fyrirhugaðs verkefnis Coda Terminal, Carbfix, í Straumsvík. Upphaflega var þetta gæluverkefni Orkuveitu Reykjavíkur sem nú virðist vera að snúast í andstöðu sína og þá helst vegna mótmæla íbúa. Skoðun 27.2.2025 07:03 Herleysið er okkar vörn Dr. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir skrifar Vangaveltur um her á Íslandi eru ekki nýjar af nálinni og teygja sig langt aftur eftir síðustu öld. Um efnið hafa bæði verið skrifaðar blaðagreinar og bækur. Staðreyndin er þó sú að á Íslandi hefur til þessa verið samstaða um það sjónarmið að stríðsátök og hernaðarbrölt sé ekki farsæl leið fyrir litla og vanmegnuga þjóð í ófriðvænlegum heimi. Skoðun 26.2.2025 21:01 Raddir, kyn og kassar Linda Björk Markúsardóttir skrifar Rödd er fyrirbæri sem mörg leiða hugann lítið að fyrr en eitthvað er ekki sem skyldi. Ræma, hæsi, raddleysi eða önnur raddmein geta verið óþægileg áminning um mikilvægi raddarinnar og þess að geta tjáð sig vandræðalaust. Skoðun 26.2.2025 17:00 Færni á vinnumarkaði – ný námsleið fyrir fólk með þroskahömlun Helga Gísladóttir skrifar Síðastliðið haust fór af stað ný námsleið við allar símenntunarstöðvar á landinu. Námsleiðin er afrakstur vinnu starfshóps Félags-og vinnumarkaðsráðuneytis um aukin náms- og starfstækifæri fyrir fatlað fólk og var unnin í samstarfi Fjölmenntar, Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA), Vinnumálastofnunar (VMST) og símenntunarstöðva um allt land. Skoðun 26.2.2025 15:17 Framtíðarfyrirkomulag biðlauna formanns VR Ólafur Reimar Gunnarsson skrifar Biðlaun fyrrum formanns VR hafa nú orðið að umfjöllunarefni og blandast inn í formannskosningar í félaginu. Sem varaformanni VR finnst mér því rétt að gera aðeins grein fyrir ferli málsins. Skoðun 26.2.2025 15:05 Sannanir í dómsmáli? Rithandarrannsóknir, fyrri grein Jörgen Ingimar Hansson skrifar Í dómsmáli var dæmt meðal annars á grundvelli svokallaðra undirritaðra greiðsluviðurkenninga sem samt var sýnt fram á að væru á ýmsan hátt vafasamar en neitað að líta til raunverulegra bankagreiðsla. Skoðun 26.2.2025 15:01 Rödd friðar á móti sterkum her Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Kollegi minn Bjarni Már Magnússon við Háskólann á Bifröst sendi frá sér grein undir fyrirsögninni Sterkur íslenskur her sem birtist á síðum Morgunblaðsins 26.2.25. Þar færir hann rök fyrir því að hið langvarandi öryggisnet sem Bandaríkjamenn hafi veitt álfunni hafi gufað upp á síðustu dögum. Skoðun 26.2.2025 14:48 Leiðtogi nýrra tíma Auður Kjartansdóttir,Bjarnveig Guðbrandsdóttir,Brynhildur Einarsdóttir,Guðrún Ingadóttir,G. Sirrý Ágústsdóttir,Hafdís Gunnarsdóttir,Jónas Kári Eiríksson,Júlíus Guðni Antonsson,Ragnhildur Eva Jónsdóttir og Róbert Smári Gunnarsson skrifa Það voru tíðindi þegar Bjarni Benediktsson tilkynnti í upphafi árs að hann hygðist ekki sækjast eftir áframhaldandi formennsku í Sjálfstæðisflokknum. Um leið markaði það upphaf tímamóta og kaflaskila í sögu Sjálfstæðisflokksins. Skoðun 26.2.2025 14:31 Alþjóðaflugvöllurinn á Akureyri: Hvar er Icelandair? Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Undanfarin ár hefur Akureyrarflugvöllur gengið í gegnum umfangsmikla uppbyggingu og loksins hefur reglulegt millilandaflug hafist frá Norðurlandi sem er virkilega mikilvæg þróun fyrir svæðið og íbúa þess. Skoðun 26.2.2025 14:00 Tollflokkun rifins osts: Rangfærslur og staðreyndir Erna Bjarnadóttir skrifar Í fréttaskýringu Viðskiptablaðsins þann 25. febrúar sl. er enn og aftur farið með rangt mál um tollflokkun á tiltekinn vöru sem að uppistöðu er rifinn ostur. Þrátt fyrir að íslenskir dómstólar hafi margoft úrskurðað í málinu og hafnað röngum fullyrðingum stefnanda málsins (Danól ehf., innflutningsaðila vörunnar), heldur blaðið áfram að birta mistúlkanir og ósannindi sem eru upprunnin úr þeim herbúðum. Skoðun 26.2.2025 13:32 Framtíð löggæslu fínpússuð í tilraunastofunni Gaza Kristján Þór Sigurðsson skrifar Ég ætla að fjalla aðeins um stjórnmálavæðingu löggæslu í alþjóðlegu samhengi, einkum með Gaza sem „case study“, eða dæmi, og um aðferðina og hugmyndafræðina þar að baki, um hervæðingu lögreglu og löggæslu, þar sem mörkin á milli lögreglu, öryggislögreglu og hervalds hafa orðið í auknum mæli óljósari víða um heim. Lögregluofbeldi gegn mótmælendum sem mótmæla stórfelldum lögbrotum, brotum á alþjóðalögum og mannréttindasáttmálum, þar með barnasáttmála SÞ, hefur færst í aukana. Þannig ver lögreglan alvarleg lögbrot og þjösnast á þeim sem mótmæla því. Skoðun 26.2.2025 13:15 Wybory/Election/Kosningar Mateusz Gabríel K. Róbertsson skrifar Nazywam się Mateusz Gabríeli i zgłosiłem swoją kandydaturę do zarządu związków zawodowych VR. Jeśli zostanę wybrany, będę pierwszym Polakiem w zarządzie, a moim priorytetem będzie poprawa warunków pracy dla wszystkich pracowników, zwłaszcza osób, które przeprowadziły się na Islandię zza granicy. Skoðun 26.2.2025 13:02 Hver er betri sem formaður Sjálfstæðisflokksins? Þórir Garðarsson skrifar Þegar Bjarni Benediktsson tilkynnti í byrjun janúar að hann hygðist ekki gefa kost á sér til endurkjörs sem formaður Sjálfstæðisflokksins á næsta landsfundi, hófust miklar vangaveltur um hver myndi taka við keflinu. Skoðun 26.2.2025 12:45 Hlíðarendi – hverfið mitt Freyr Snorrason skrifar Í kvöldfréttum Stöðvar 2, þann 24. febrúar sl. stóðu tveir herramenn á horni Smyrilshlíðar og Haukahlíðar og ofbauð hvað Reykjavík væri orðin ljót. Skoðun 26.2.2025 12:32 Rétturinn til að hafa réttindi Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Þegar Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna var samþykkt árið 1948, átti hún að tryggja öllum alþjóðleg grundvallarréttindi. Skömmu síðar skrifaði heimspekingurinn Hannah Arendt ritgerð þar sem hún benti á að þetta væri í raun blekking. Skoðun 26.2.2025 12:16 Chamberlain eða Churchill leiðin? Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Nýjar sviptingar á pólitíska sviðinu sýna fram á að það er ekki einungis járntjald í Evrópu heldur eru að myndast járnveggir báðum megin við álfuna. Það lítur út fyrir að Bandaríkin séu mögulega í fyrsta skiptið að snúa bakinu við Evrópu, allavegana í orði, og rétta fram sáttarhönd til Rússlands þess í stað. Skoðun 26.2.2025 12:01 Magnús Karl sem næsta rektor Háskóla Íslands Sólveig Ásta Sigurðardóttir og Stefanía Benónísdóttir skrifa Aukin fjármögnun til vísindarannsókna á Íslandi er nauðsynleg. „Öflugt rannsóknastarf er nauðsynlegur drifkraftur nýliðunar í háskólum með aðkomu nýdoktora og nýrra akademískra starfsmanna, auk þess sem slík uppbygging er forsenda nýsköpunar á öllum sviðum atvinnulífs.“ Skoðun 26.2.2025 11:30 Heilbrigðisyfirvöld með í samtali um hugvíkkandi meðferðir Sara María Júlíudóttir skrifar Nú fljúga til landsins helstu sérfræðingar heims á sviði meðferða með hugvíkkandi efni. Markmið næstu daga er að fræða og styðja við faglega umræðu á ráðstefnu hér á landi um hvernig slíkar meðferðir geti nýst gegn geðrænum vanda í íslensku heilbrigðiskerfi. Skoðun 26.2.2025 11:15 Flug er almenningsssamgöngur Ari Trausti Guðmundsson skrifar Það má heita mikill misskilningur á 21. öld tækni og hraða að telja flugvélar til hverfandi samgöngutækja innanlands. Telja jafnvel að snjallt sé að tilvonandi farþegi á leið í flug milli landshluta aki allt að 100 km til og frá flugvelli til að fljúga sínar leiðir, væri innanlandsflug flutt á Miðnesheiði. Skoðun 26.2.2025 11:02 Barátta fyrir mannréttindum aldrei verið mikilvægari Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Blikur eru á lofti í alþjóðamálum og þá stöðu ber að taka alvarlega. Í fyrsta sinn í áttatíu ár er barist um landamæri á meginlandi Evrópu. Alþjóðalög eiga undir högg að sækja, bæði í Evrópu, Mið-Austurlöndum og víðar. Merki eru um að leiðtogar stórveldanna telji sig í krafti máttarins geta vélað um málefni annarra og smærri ríkja án þess að nægilegur gaumur sé gefinn að sjónarmiðum þeirra. Skoðun 26.2.2025 10:47 Löggjafinn brýtur á skólabörnum (grein 1) Valdís Ingibjörg Jónsdóttir skrifar Einhver stærsti meinvaldur í nútíma þjóðfélagi er hávaði ekki síst í skólum þar sem hann kemur í veg fyrir skilvirka kennslu – að nemendur geti heyrt og að rödd kennara geti borist. Skoðun 26.2.2025 10:31 Strandveiðar – nýliðun hægri vinstri Steindór Ingi Kjellberg skrifar Ég er að velta því fyrir mér hvað SFS og sjálftökuflokkurinn meina þegar þeir segja að það sé lítil nýliðun á strandveiðum og ef bætt verður í afla strandveiða að þá verði meiri samþjöppun? Skoðun 26.2.2025 10:16 Reykurinn sást löngu fyrir brunann! Davíð Bergmann skrifar Það hefur ekki tíðkast hér á landi að fólk sé dregið til ábyrgðar hjá því opinbera þegar það hefur gert upp á bak. Það sama fólk stendur næst fjárveitingavaldinu og ákvarðar hvað sé gert og þetta fólk er með hæstu launin af þeirri ástæðu að ábyrgðin er svo mikil hjá því fólki. Skoðun 26.2.2025 10:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Sérfræðingarnir Sölvi Tryggvason skrifar Fyrir rúmum 15 árum fór ég í harkalegt „burnout“ og heilsan mín hrundi gjörsamlega. Ég flakkaði á milli þess að vera í stanslausum svimaköstum yfir í magakrampa, harkalega höfuðverki, óreglulegan hjartslátt og ótal önnur einkenni. Skoðun 27.2.2025 09:47
Af góða fólkinu og vonda fólkinu í VR og stóra biðlaunamálinu Arnþór Sigurðsson skrifar Í gærkvöld var birt yfirlýsing um biðlaunamál Ragnars Þórs á mbl. Þar undirrita stjórnarmenn yfirlýsinguna og ef ég skil yfirlýsinguna rétt að þá er einhverskonar birting á því hvaða stjórnarmenn í VR eru góðir og þá restin líklega vondir. Skoðun 27.2.2025 09:32
Venjuleg kona úr Hveragerði Árni Grétar Finnsson og Björg Ásta Þórðardóttir skrifa Undanfarið eitt og hálft ár höfum við oft verið spurð hvernig Guðrún Hafsteinsdóttir sé í raun og veru. Hvernig er að vinna fyrir hana? Hvernig manneskja er hún? Er hún eins köld og hún kemur fyrir í sjónvarpi? Skoðun 27.2.2025 09:03
Hljóð og mynd fara ekki saman Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fróðlegt var að hlusta á viðtal Spursmála við Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur á dögunum. Ekki sízt fyrir þær sakir hversu oft málflutningur hennar stangaðist á við veruleikann. Áslaug er ágætlega máli farin og kann að segja réttu hlutina. Hins vegar dugur það vitanlega skammt þegar gerðirnar eru síðan með allt öðrum hætti. Skoðun 27.2.2025 08:31
Ertu að grínast með þinn lífsstíl? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Mottumars, árlegt árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins, er hafinn. Skilaboðin eru einföld. Lífsstíll er ekkert til að grínast með, hann er þvert á móti dauðans alvara. Að minnsta kosti þriðjungur krabbameina hefur tengsl við óheilbrigðar lífsvenjur. Skoðun 27.2.2025 08:01
Guðrún Hafsteins er leiðtogi Eiður Welding skrifar Næstu helgi koma sjálfstæðismenn af landinu öllu saman til fundar og ráða ráðum sínum. Þar bera hæst þau mikilvægu verkefni að móta stefnu flokksins og kjósa nýja forystu til næstu ára. Skoðun 27.2.2025 07:32
Öflugur iðnaður, sterkt samfélag – Guðrún Hafsteinsdóttir veit hvað þarf Hópur iðnaðarmanna skrifar Iðnaður er ein af undirstöðum íslensks samfélags og við iðnaðarmenn vitum hversu mikilvægt það er að stjórnvöld tryggi okkur, sem í honum starfa, gott starfsumhverfi. Skoðun 27.2.2025 07:16
Óvissuferð Hafnfirðinga í boði Orkuveitu Reykjavíkur Kristín María Thoroddsen skrifar Á síðustu mánuðum hafa fjölmargar spurningar vaknað meðal Hafnfirðinga vegna fyrirhugaðs verkefnis Coda Terminal, Carbfix, í Straumsvík. Upphaflega var þetta gæluverkefni Orkuveitu Reykjavíkur sem nú virðist vera að snúast í andstöðu sína og þá helst vegna mótmæla íbúa. Skoðun 27.2.2025 07:03
Herleysið er okkar vörn Dr. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir skrifar Vangaveltur um her á Íslandi eru ekki nýjar af nálinni og teygja sig langt aftur eftir síðustu öld. Um efnið hafa bæði verið skrifaðar blaðagreinar og bækur. Staðreyndin er þó sú að á Íslandi hefur til þessa verið samstaða um það sjónarmið að stríðsátök og hernaðarbrölt sé ekki farsæl leið fyrir litla og vanmegnuga þjóð í ófriðvænlegum heimi. Skoðun 26.2.2025 21:01
Raddir, kyn og kassar Linda Björk Markúsardóttir skrifar Rödd er fyrirbæri sem mörg leiða hugann lítið að fyrr en eitthvað er ekki sem skyldi. Ræma, hæsi, raddleysi eða önnur raddmein geta verið óþægileg áminning um mikilvægi raddarinnar og þess að geta tjáð sig vandræðalaust. Skoðun 26.2.2025 17:00
Færni á vinnumarkaði – ný námsleið fyrir fólk með þroskahömlun Helga Gísladóttir skrifar Síðastliðið haust fór af stað ný námsleið við allar símenntunarstöðvar á landinu. Námsleiðin er afrakstur vinnu starfshóps Félags-og vinnumarkaðsráðuneytis um aukin náms- og starfstækifæri fyrir fatlað fólk og var unnin í samstarfi Fjölmenntar, Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA), Vinnumálastofnunar (VMST) og símenntunarstöðva um allt land. Skoðun 26.2.2025 15:17
Framtíðarfyrirkomulag biðlauna formanns VR Ólafur Reimar Gunnarsson skrifar Biðlaun fyrrum formanns VR hafa nú orðið að umfjöllunarefni og blandast inn í formannskosningar í félaginu. Sem varaformanni VR finnst mér því rétt að gera aðeins grein fyrir ferli málsins. Skoðun 26.2.2025 15:05
Sannanir í dómsmáli? Rithandarrannsóknir, fyrri grein Jörgen Ingimar Hansson skrifar Í dómsmáli var dæmt meðal annars á grundvelli svokallaðra undirritaðra greiðsluviðurkenninga sem samt var sýnt fram á að væru á ýmsan hátt vafasamar en neitað að líta til raunverulegra bankagreiðsla. Skoðun 26.2.2025 15:01
Rödd friðar á móti sterkum her Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Kollegi minn Bjarni Már Magnússon við Háskólann á Bifröst sendi frá sér grein undir fyrirsögninni Sterkur íslenskur her sem birtist á síðum Morgunblaðsins 26.2.25. Þar færir hann rök fyrir því að hið langvarandi öryggisnet sem Bandaríkjamenn hafi veitt álfunni hafi gufað upp á síðustu dögum. Skoðun 26.2.2025 14:48
Leiðtogi nýrra tíma Auður Kjartansdóttir,Bjarnveig Guðbrandsdóttir,Brynhildur Einarsdóttir,Guðrún Ingadóttir,G. Sirrý Ágústsdóttir,Hafdís Gunnarsdóttir,Jónas Kári Eiríksson,Júlíus Guðni Antonsson,Ragnhildur Eva Jónsdóttir og Róbert Smári Gunnarsson skrifa Það voru tíðindi þegar Bjarni Benediktsson tilkynnti í upphafi árs að hann hygðist ekki sækjast eftir áframhaldandi formennsku í Sjálfstæðisflokknum. Um leið markaði það upphaf tímamóta og kaflaskila í sögu Sjálfstæðisflokksins. Skoðun 26.2.2025 14:31
Alþjóðaflugvöllurinn á Akureyri: Hvar er Icelandair? Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Undanfarin ár hefur Akureyrarflugvöllur gengið í gegnum umfangsmikla uppbyggingu og loksins hefur reglulegt millilandaflug hafist frá Norðurlandi sem er virkilega mikilvæg þróun fyrir svæðið og íbúa þess. Skoðun 26.2.2025 14:00
Tollflokkun rifins osts: Rangfærslur og staðreyndir Erna Bjarnadóttir skrifar Í fréttaskýringu Viðskiptablaðsins þann 25. febrúar sl. er enn og aftur farið með rangt mál um tollflokkun á tiltekinn vöru sem að uppistöðu er rifinn ostur. Þrátt fyrir að íslenskir dómstólar hafi margoft úrskurðað í málinu og hafnað röngum fullyrðingum stefnanda málsins (Danól ehf., innflutningsaðila vörunnar), heldur blaðið áfram að birta mistúlkanir og ósannindi sem eru upprunnin úr þeim herbúðum. Skoðun 26.2.2025 13:32
Framtíð löggæslu fínpússuð í tilraunastofunni Gaza Kristján Þór Sigurðsson skrifar Ég ætla að fjalla aðeins um stjórnmálavæðingu löggæslu í alþjóðlegu samhengi, einkum með Gaza sem „case study“, eða dæmi, og um aðferðina og hugmyndafræðina þar að baki, um hervæðingu lögreglu og löggæslu, þar sem mörkin á milli lögreglu, öryggislögreglu og hervalds hafa orðið í auknum mæli óljósari víða um heim. Lögregluofbeldi gegn mótmælendum sem mótmæla stórfelldum lögbrotum, brotum á alþjóðalögum og mannréttindasáttmálum, þar með barnasáttmála SÞ, hefur færst í aukana. Þannig ver lögreglan alvarleg lögbrot og þjösnast á þeim sem mótmæla því. Skoðun 26.2.2025 13:15
Wybory/Election/Kosningar Mateusz Gabríel K. Róbertsson skrifar Nazywam się Mateusz Gabríeli i zgłosiłem swoją kandydaturę do zarządu związków zawodowych VR. Jeśli zostanę wybrany, będę pierwszym Polakiem w zarządzie, a moim priorytetem będzie poprawa warunków pracy dla wszystkich pracowników, zwłaszcza osób, które przeprowadziły się na Islandię zza granicy. Skoðun 26.2.2025 13:02
Hver er betri sem formaður Sjálfstæðisflokksins? Þórir Garðarsson skrifar Þegar Bjarni Benediktsson tilkynnti í byrjun janúar að hann hygðist ekki gefa kost á sér til endurkjörs sem formaður Sjálfstæðisflokksins á næsta landsfundi, hófust miklar vangaveltur um hver myndi taka við keflinu. Skoðun 26.2.2025 12:45
Hlíðarendi – hverfið mitt Freyr Snorrason skrifar Í kvöldfréttum Stöðvar 2, þann 24. febrúar sl. stóðu tveir herramenn á horni Smyrilshlíðar og Haukahlíðar og ofbauð hvað Reykjavík væri orðin ljót. Skoðun 26.2.2025 12:32
Rétturinn til að hafa réttindi Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Þegar Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna var samþykkt árið 1948, átti hún að tryggja öllum alþjóðleg grundvallarréttindi. Skömmu síðar skrifaði heimspekingurinn Hannah Arendt ritgerð þar sem hún benti á að þetta væri í raun blekking. Skoðun 26.2.2025 12:16
Chamberlain eða Churchill leiðin? Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Nýjar sviptingar á pólitíska sviðinu sýna fram á að það er ekki einungis járntjald í Evrópu heldur eru að myndast járnveggir báðum megin við álfuna. Það lítur út fyrir að Bandaríkin séu mögulega í fyrsta skiptið að snúa bakinu við Evrópu, allavegana í orði, og rétta fram sáttarhönd til Rússlands þess í stað. Skoðun 26.2.2025 12:01
Magnús Karl sem næsta rektor Háskóla Íslands Sólveig Ásta Sigurðardóttir og Stefanía Benónísdóttir skrifa Aukin fjármögnun til vísindarannsókna á Íslandi er nauðsynleg. „Öflugt rannsóknastarf er nauðsynlegur drifkraftur nýliðunar í háskólum með aðkomu nýdoktora og nýrra akademískra starfsmanna, auk þess sem slík uppbygging er forsenda nýsköpunar á öllum sviðum atvinnulífs.“ Skoðun 26.2.2025 11:30
Heilbrigðisyfirvöld með í samtali um hugvíkkandi meðferðir Sara María Júlíudóttir skrifar Nú fljúga til landsins helstu sérfræðingar heims á sviði meðferða með hugvíkkandi efni. Markmið næstu daga er að fræða og styðja við faglega umræðu á ráðstefnu hér á landi um hvernig slíkar meðferðir geti nýst gegn geðrænum vanda í íslensku heilbrigðiskerfi. Skoðun 26.2.2025 11:15
Flug er almenningsssamgöngur Ari Trausti Guðmundsson skrifar Það má heita mikill misskilningur á 21. öld tækni og hraða að telja flugvélar til hverfandi samgöngutækja innanlands. Telja jafnvel að snjallt sé að tilvonandi farþegi á leið í flug milli landshluta aki allt að 100 km til og frá flugvelli til að fljúga sínar leiðir, væri innanlandsflug flutt á Miðnesheiði. Skoðun 26.2.2025 11:02
Barátta fyrir mannréttindum aldrei verið mikilvægari Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Blikur eru á lofti í alþjóðamálum og þá stöðu ber að taka alvarlega. Í fyrsta sinn í áttatíu ár er barist um landamæri á meginlandi Evrópu. Alþjóðalög eiga undir högg að sækja, bæði í Evrópu, Mið-Austurlöndum og víðar. Merki eru um að leiðtogar stórveldanna telji sig í krafti máttarins geta vélað um málefni annarra og smærri ríkja án þess að nægilegur gaumur sé gefinn að sjónarmiðum þeirra. Skoðun 26.2.2025 10:47
Löggjafinn brýtur á skólabörnum (grein 1) Valdís Ingibjörg Jónsdóttir skrifar Einhver stærsti meinvaldur í nútíma þjóðfélagi er hávaði ekki síst í skólum þar sem hann kemur í veg fyrir skilvirka kennslu – að nemendur geti heyrt og að rödd kennara geti borist. Skoðun 26.2.2025 10:31
Strandveiðar – nýliðun hægri vinstri Steindór Ingi Kjellberg skrifar Ég er að velta því fyrir mér hvað SFS og sjálftökuflokkurinn meina þegar þeir segja að það sé lítil nýliðun á strandveiðum og ef bætt verður í afla strandveiða að þá verði meiri samþjöppun? Skoðun 26.2.2025 10:16
Reykurinn sást löngu fyrir brunann! Davíð Bergmann skrifar Það hefur ekki tíðkast hér á landi að fólk sé dregið til ábyrgðar hjá því opinbera þegar það hefur gert upp á bak. Það sama fólk stendur næst fjárveitingavaldinu og ákvarðar hvað sé gert og þetta fólk er með hæstu launin af þeirri ástæðu að ábyrgðin er svo mikil hjá því fólki. Skoðun 26.2.2025 10:01
En hvað með mig kórinn: Eiga kennarar að vera lægsti samnefnari launaþróunar Davíð Már Sigurðsson Skoðun
Björn Þorsteinsson er gefandi og gagnrýninn stjórnandi fyrir öflugan Háskóla Íslands Nanna Hlín Halldórsdóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir Skoðun