Skoðun

Gegn hernaði hvers konar

Gunnar Björgvinsson skrifar

Ennþá er ofbeldi svarað með ofbeldi. En þegar kemur að hernaði eru ótrúlega margir sem falla í þann pytt að gjalda líku líkt og verða með því morðingjar einsog hinir. Með því bæta þeir meiri olíu á ófriðarbálið og afraksturinn einsog sundursprengd borg í fréttatímanum þar sem margir liggja í valnum.

Skoðun

Hvers vegna sí­fellt fleiri sækjast eftir ein­veru

Ingrid Kuhlman skrifar

Einvera hefur lengi verið lituð af neikvæðum hugmyndum um einmanaleika, félagslega útilokun og sorg. Í gegnum tíðina hefur samfélagið hvatt fólk til að vera í nánum tengslum, helst í rómantísku sambandi, og sjaldnast hyllt þann sem kýs að vera einn.

Skoðun

Þriggja stiga þögn

Bjarni Karlsson skrifar

Hugsaðu þér ef þú vaknaðir einn morgunn og áttaðir þig á því að íþróttir væru ekki til og hefðu aldrei verið. Þig hefði bara dreymt þessa vitleysu. Enginn vill hugsa til enda það sem gerast myndi ef íþróttir væru frá okkur teknar. 

Skoðun

Nú þarf að gyrða sig í brók

Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Hvergi í veröldinni hefur tekist að reka opið sjókvíaeldi án þess að stórskaða villta laxastofna. Engar mótvægisaðgerðir eru til sem koma í veg fyrir það. Þetta eru vísindalegar staðreyndir.

Skoðun

Les­blindir og stuðningur í skólum

Snævar Ívarsson skrifar

Vitund um lesblindu hér á Íslandi hefur aukist verulega undanfarna áratugi, að hluta til vegna starfs Félags lesblindra og meiri fræðslu innan skólakerfisins. Það er því óumdeilt að þekking á lesblindu hefur aukist innan skólasamfélagsins þó að enn sé nokkuð í land að sú þekking sé almenn og dugi til að slá á áhyggjur foreldra þegar skólastarf hefst.

Skoðun

Skóli án að­greiningar – fal­legt orða­lag en brota­kennd fram­kvæmd

Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar

Hugmyndin um skóla án aðgreiningar er ein sú fallegasta sem menntakerfið okkar hefur tekið að sér. Hún byggir á þeirri einföldu en djúpu hugsjón að öll börn eigi rétt á því að ganga í skóla og njóta þar jafns aðgengis að menntun, óháð færni, bakgrunni eða þörfum. Á blaði er þetta ótrúlega mannúðleg sýn og í takt við hugmyndir um jafnrétti og félagslega þátttöku.

Skoðun

Rýnt í stöðu kvenna með ör­orku­líf­eyri

Huld Magnúsdóttir skrifar

Meirihluti þeirra sem fer af vinnumarkaði vegna heilsubrests eru konur eftir fimmtugt en samkvæmt tölum Tryggingastofnunar (TR) eru 60% allra kvenna með örorkulífeyri eldri en 50 ára. Í aldurshópnum 60 – 66 ára eru 20-25% kvenna með örorkulífeyrir þannig að í sumum árgöngum eftir sextugt er fjórða hver kona á Íslandi öryrki.

Skoðun

Olíu­leit á Dreka­svæði - til­vistar­leit

Halldór Reynisson skrifar

Nýlega kom fram í fréttum að orku- og umhverfisráðherra mundi ekki beita sér fyrir rannsóknum og olíuleit á Drekasvæðinu – en myndi ekki heldur beita sér fyrir banni á olíuleit á þessum slóðum. 

Skoðun

Kosningar í septem­ber

Guðveig Lind Eyglóardóttir skrifar

Skorradalshreppur óskaði snemma á yfirstandandi kjörtímabili eftir samtali við Borgarbyggð með það að markmiði að skoða tækifæri sveitarfélaganna til sameiningar.

Skoðun

Þegar orku­öflun er sett á ís - dæmið frá Suður-Af­ríku

Hallgrímur Óskarsson skrifar

Nú hillir loks undir það að Íslendingar auki orkuframleiðslu, þökk sé samhentri ríkisstjórn sem hefur markað um það skýra stefnu. Umræðan um aukna orkuframleiðslu hér á landi er mikil en meirihluti landsmanna virðist átta sig á mikilvægi þess að afla frekari orku fyrir sístækkandi þjóðfélag.

Skoðun

Fram­tíð nem­enda í Kópa­vogi í fyrsta sæti

Halla Björg Evans skrifar

Sem foreldri þriggja barna, þar af tveggja sem eru enn í grunnskólakerfinu, og sem formaður foreldrafélags í eina unglingaskóla Kópavogs, hef ég í mörg ár fylgst náið með því hvernig skólakerfið okkar þjónar – eða þjónar ekki – börnunum okkar.

Skoðun

Skýr stefna um mál­frelsi

Róbert H. Haraldsson skrifar

Eins og kunnugt er af fréttaflutningi, meinuðu mótmælendur prófessor frá Bar-Ilan háskólanum í Ísrael að halda erindi í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins 6. ágúst sl. Fyrirlesturinn var í boði Rannsóknarstofnunar Háskóla Íslands á sviði lífeyrismála (Pension Research Institute Iceland – PRICE – á ensku).

Skoðun

Heilsu­fars­mat á vinnu­stöðum: Góð fjár­festing í heil­brigði og vel­líðan starfs­fólks

Gígja Valgerður Harðardóttir skrifar

Innan hvers vinnustaðar er mannauðurinn sem þar starfar ein verðmætasta auðlindin. Að fjárfesta í heilsu og vellíðan starfsfólks er ekki einungis gert til að huga að persónulegum hagsmunum þess heldur er það grundvallaþáttur í að auka framleiðni, stuðla að jákvæðri vinnumenningu og samkeppnishæfni vinnustaðarins.

Skoðun

Munar þig um 5-7 milljónir ár­lega?

Jón Pétur Zimzen skrifar

OECD metur stöðuna í menntakerfinu þannig að hún geti leitt til þess að hvert einkaheimili í landinu verði af 2,5-3,5 milljónum á ári vegna minni framleiðni. Menntun er grjóthart efnahagsmál sem ríkisstjórnin hefur hvorki getu né þekkingu til að taka á.

Skoðun

Keldna­land – fjöl­menn hverfi í mótun

Þorsteinn R. Hermannsson skrifar

Í áratugi hafa verið áform um frekari uppbyggingu á Keldnalandi, um 115 hektara landsvæði að Keldum og Keldnaholti, eign sem ríkið lagði til sem hluta fjármögnunar samgöngusáttmála ríkis og sex sveitarfélaga.

Skoðun

Eflum traustið

Helgi Áss Grétarsson og Marta Guðjónsdóttir skrifa

Föstudaginn 15. ágúst síðastliðinn birtust fyrstu fjölmiðlafréttir um meint kynferðisbrot starfsmanns við leikskólann Múlaborg í Ármúlanum í Reykjavík gagnvart ungu barni sem sækir nám við skólann. Þetta er afar viðkvæmt mál sem enn er í lögreglurannsókn en meintur gerandi hefur nú sætt gæsluvarðhaldi í um tvær vikur.

Skoðun

Hver er kjarninn í sam­fé­lagi sem selur hjarta sitt?

Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar

Víða um land hefur verið ráðist að grunnkerfum sveitarfélaga undir möntrunni: „Við höfum ekki efni á þessu lengur.“ Hvort sem það eru heilsugæslur, skurðstofur, fæðingardeildir, skólastarf, sundlaugar eða nú síðast félagsheimilin, þá er stefnan alltaf sú sama. Þau hús sem gera samfélagið lifandi og gerir fólki kleift að lifa þar með reisn skulu fjúka í nafni „sparnaðar“ og „hagkvæmni.”

Skoðun

Sundrung á vinstri væng

Jökull Sólberg Auðunsson skrifar

Nýlega deildi formaður Eflingar, Sólveig Anna Jónsdóttir, grein af vefmiðlinum Jacobin. Kjarni greinarinnar var ákall til vinstri afla um að snúa sér aftur að baráttumálum sem höfða til fjöldans: Að setja fram einföld og sameinandi baráttumál sem breiður fjöldi getur fylkt sér á bak við, í stað þess að týna sér í innbyrðis deilum og sýndarmennsku.

Skoðun

Þegar sam­fé­lagið missir vinnuna

Hrafn Splidt Þorvaldsson skrifar

Gary í Indiana fylki í Bandaríkjunum er dæmi um borg sem hefur upplifað algjört íbúa hrun. Áður fyrr var þetta fjölbreytt borg með heilbrigðu samfélagi, sterkri millistétt og bjartri framtíðarsýn. Í dag er hún hins vegar orðin að stað þar sem atvinnutækifæri eru nánast engin, framtíðin svört, og margir íbúar búa þar einungis vegna þess að þeir hafa ekki efni á að flytja burt.

Skoðun

Akademískt frelsi og ó­kur­teisi

Kolbeinn H. Stefánsson skrifar

Þann 6. ágúst síðastliðin var fyrirlestur Gil Epsteins prófessors stöðvaður vegna hrópa og háreisti hóps mótmælenda. Í kjölfarið hefur skapast umræða um akademískt frelsi, einkum á milli mín og Finns Dellsén, prófessors í heimspeki.

Skoðun

Yfir hverju er verið að brosa?

Árni Kristjánsson skrifar

Nýlega var tekin fyrsta skóflustungan við stækkun hjúkrunarheimilisins Sóltúns, vegna aðkallandi þarfar á hjúkrunarrýmum fyrir elstu kynslóðina. Ráðherra og forstjóri Sóltúns stilltu sér upp brosandi og hreyknar yfir skóflustungunni.

Skoðun

Stjórn­völd sem fjár­festa­tenglar

Baldur Thorlacius skrifar

Fjárfestatengsl (e. investor relations) eru samheiti yfir aðferðir sem fyrirtæki nota til að byggja upp traust og skýra framtíðarsýn sína fyrir fjárfestum. Meðal þess sem fjárfestatenglar þurfa að huga að er seljanleiki (e. liquidity), þ.e. hversu auðvelt er að kaupa eða selja hlutabréf með litlum tilkostnaði.

Skoðun

Á­kall til ESB-sinna: Hvar eru undan­þágurnar?

Einar Jóhannes Guðnason skrifar

Ég tók nýverið nokkra áfanga í Háskólanum á Bifröst. Áður en ég sótti um fór ég á heimasíðu skólans, las um inntökuskilyrði, áfangalýsingar og tók svo upplýsta ákvörðun hvort fjarnámið hentaði mér.

Skoðun

Er ég ömur­legt for­eldri ef ég segi nei við barnið mitt?

Stefán Þorri Helgason skrifar

Nú líður að hausti, sumarfríið á enda og verkefni daglegs lífs taka við á ný. Sumir fagna á meðan aðrir kvíða að snúa aftur til fyrri rútínu. Þetta á sérstaklega við um foreldra/forráðamenn, sem þurfa ekki aðeins að huga að eigin rútínu, heldur einnig barna sinna.

Skoðun

Vindorku­væðing í skjóli nætur

Kristín Helga Gunnarsdóttir skrifar

Náttúran er eftirsóttasta hráefni veraldar. Framboðið minnkar stöðugt en eftirspurnin vex, alveg hömlulaust. Náttúran er söluvara á óseðjandi alþjóðamarkaði. Um leið tölum við um það á tyllidögum að við þurfum að vernda náttúru og varðveita fyrir samfélög og vistkerfi, svo við lifum af, svo plánetan lifi okkur af, og auðvitað fyrir komandi kynslóðir.

Skoðun