Menning

Leiklistin skrifuð í stjörnurnar

Atli Óskar Fjalarsson er ungur og efnilegur leiklistarnemi sem stundar nám við New York Film Academy í Los Angeles. Atli hefur þegar leikið í nokkrum íslenskum kvikmyndum og í síðasta mánuði var hann var hann útnefndur rísandi stjarna eða Shooting Star á kvikmyndahátíðinni í Berlín.

Menning

Litagleðin ræður ríkjum

Fyrsta myndlistarsýning Ingibergs Finnboga Gunnlaugssonar stendur yfir í Gallerý O í Ármúla 4 -6. Hann gerir abstraktverk útskorin í tré og þar ræður litagleðin ríkjum.

Menning

Hatur og skrifræði

Þann 10. mars árið 1966 var Sandra Laing, tíu ára skólastúlka í smábænum Piet Retief í Suður-Afríku, kölluð upp til skólastjórans. Á skrifstofu hans biðu tveir lögreglumenn sem fylgdu henni út af skólalóðinni. Skýringin var sú að skólanum höfðu borist kvartanir frá nokkrum foreldrum vegna Söndru litlu, sem væri dökk á hörund og mætti því ekki ganga í skóla sem ætlaður væri hvítum börnum í samræmi við aðskilnaðarstefnu stjórnvalda, Apartheid.

Menning

Atburðarásin er skrautleg og viðburðarrík

Elma Stefanía leikkona hefur leikið fjölda aðalhlutverka frá því hún útskrifaðist vorið 2013. Elma er um þessar mundir í miðju æfingarferli á sýningunni Auglýsing ársins eftir Tyrfing Tyrfingsson

Menning

Öll þessi andlit í Drekkingarhyl

Steinunn J. Kristjánsdóttir prófessor við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands skrifar um dægurlag á nýrri plötu eftir Bubba Morthens og söguna sem liggur að baki textanum.

Menning

Fæ hugljómun á hverjum degi

Helga Kristjánsdóttir hefur verið valin bæjarlistamaður Grindavíkur 2016. Hún fór fyrst í sjúkraliðanám og svo hágreiðslu en nú á myndlistin hug hennar allan.

Menning

Með sjötta skilningarvitið

Júlíana – hátíð sögu og bóka í Stykkishólmi hefst í dag og stendur fram á sunnudag. Gréta Sigurðardóttir hótelstjóri segir einstakt og jafnvel skrítið fólk vera þar í brennidepli.

Menning

Skissur af augnablikum

Grafísk verk Hildar Björnsdóttur eru til sýnis í veitingastofum Hannesarholts að Grundarstíg 10. Sýningin ber titilinn Innlit.

Menning

Komin upp á svið eftir útskrift

Gripahúsið er nýtt íslenskt leikverk um íslenska bjartsýni eftir Bjartmar Þórðarson. Albert Halldórsson nýútskrifaður leikari fer með eitt af aðalhlutverkum sýningarinnar. Albert er um þessar mundir að vinna að heimildarmynd sem fjallar

Menning

Morgundagurinn kemur aldrei

Saga til næsta bæjar - Árið 2001 sendi Arnaldur Indriðason frá sér glæpasöguna Grafarþögn, þar sem lögregluþjónarnir Erlendur, Sigurður Óli og Elínborg tókust á við enn eina flóknu morðgátuna. Sagan gerist á tveimur tímasviðum. Í Reykjavík samtímans þar sem mannabein finnast í nýjum húsgrunni í Grafarholti annars vegar, en hins vegar á sömu slóðum árið 1940. Grafarþögn tekst öðrum þræði á við heimilisofbeldi, en minningarleiftrin úr fortíðinni fjalla að miklu leyti um eiginmann sem beitir konu sína grófu og margítrekuðu andlegu og líkamlegu ofbeldi.

Menning

Einhvernsstaðar er tónlistin inni í manni

Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir ætlar að leika öndvegisverk fyrir einleiksselló í Mengi í kvöld og syngja líka. Hún er nýlega flutt til Akureyrar í árs frímínútur frá Frakklandi, ásamt eiginmanni og þremur börnum.

Menning

Sérstakt samband milli tóna og hreyfinga

Í dansverkinu All Inclusive sem sýnt verður í Norðurljósasal Hörpu í kvöld sameinar stór hópur dansara og dúóið Mankan krafta sína undir stjórn slóvakíska dansarans Martins Kilvady. Viðburðurinn er liður í Sónar.

Menning

Efnið þarf að brenna á manni

Leikkonan Þóra Karítas Árnadóttir segir frá tilurð fyrstu bókar sinnar: Mörk – saga mömmu, í Hannesarholti í kvöld. Bókin kom út í apríl 2015 og var tilnefnd til Fjöruverðlaunanna 2016. Fyrirlesturinn ber heitið Blundar í þér bók.

Menning

Þessi verk byggja á alþýðu­menningu

Nútíma þjóðsögur og ýmiss konar hjávísindi eru viðfangsefni Steingríms Eyfjörð myndlistarmanns á sýningunni Gula eyrnalokknum sem hann opnar í Gallery Gamma, Garðastræti 37, á morgun.

Menning

Fúsi fer til Ítalíu! er undirtitillinn

„Við ætlum að flytja bæði íslensk og erlend lög og slá á létta strengi inn á milli,“ segir Einar Clausen söngvari glaðlega og á þar við tónleika hans og Arnhildar Valgarðsdóttur, organista í Fella-og Hólakirkju, annað kvöld, miðvikudag. Þeir tilheyra tónleikaröðinni Frjáls eins og fuglinn.

Menning