Matur

Heitir kossar: Bragðgóðar nautalundir
Bragðgóðar nautalundir.

Lambalæri með kryddjurtum og hvítlauk
Lambalæri á fljótan og góðan hátt.

Nauta Osso buco
Kjötréttur borin fram í sósu

Créme brulée
Hin sívinsæli eftirréttur Créme brulée.

Fylltur lambahryggur
Úrbeinaður hryggur fylltur með sólþurrkuðum tómötum, piparosti og basil.

Heilsteikt stokkönd með furuhnetum og púrtvíni
Berið fram eplasalat, rauðvínssoðnar perur og smjörsteiktar soðnar kartöflur með þessum rétti.
Húsavíkur hangilæri
Hátíðleg uppskrift sem er alltaf jafn vinsæl.
Laxatartar með ólífum og capers
Ljúffengur og auðveldur réttur, tilvalin sem forréttur eða við önnur tækifæri.

Grillað Nauta sashimi
Borið fram með wasabi, engifer, sojasósu og klettasalati.
Fyllt lambalæri með rósmarínblæ
Lambalærið er eldað við 180° í 1,5 klst.
Ávaxtafyllt önd með sósu
Öndin er látin þyðna í ísskáp, innmatur og háls notað í soðið.
Heit súkkulaðiterta með fljótandi miðju
Dásamlega mjúk súkkulaðiterta.

Grillaður kjúklingur
Grillaður kjúklingur fylltur undir skinnið með kryddmauki.

Framhryggjarbitar með grænmeti og kryddjurtum
Allt í einum potti.

Hægsteikt heiðagæsabringa með bláberjum
Gott að bera fram með smjörsteiktum soðnum kartöflum og soðnum sykurbaunum, gulrótum og smámais.

Hjartarlundir í bláberjasósu
Með púrtvíni, timían og bláberjasultu.
Hamborgarhryggur að hætti Nóatúns
Klassískur hamborgarahryggur að hætti Nóatúns.

Rauðspretturúllur fylltar með humar
Fiskiréttur að hætti Nóatúns

Grillað lamba rib-eye með kryddhjúp
Fljótlegt og auðvelt á grillið.

Fylltar kjúklingabringur
Fylltar bringur með basil, mosarella osti, og skinku.
Heimalagaður konfektís
Einfaldur og góður heimalagaður ís.
Kalkúnn í púrtvínssósu
Hátíðleg kalkúna uppskrift með púrtvínssósu.

Granatepli og fíkjur í salatið
Þeir eru eflaust margir sem hafa strengt þess heit að borða meira af grænmeti og ávöxtum á nýju ári. Salöt með mat eru vel til þess fallin að fá hollustu í mataræðið, en heilinn þreytist fljótt á tómötum og gúrkum. Marentza Poulsen er hafsjór fróðleiks um hvernig má gera salötin meira spennandi fyrir bæði augu og maga.

Sunnudagsréttur Söru: Afganga-lasanja
Leikkonan Sara Marti Guðmundsdóttir hefur afar gaman af eldamennsku. Hún býr oft til dýrindis afganga-lasanja á sunnudögum.

Kertasalat Ragga Kjartans
Í næsta þætti af Mat og lífsstíl heimsækir Vala Matt myndlistarhjónin Ragnar Kjartansson og Ásdísi Sif Gunnarsdóttur. "Þau eru að slá í gegn út um allan heim með frumlegum listaverkum sínum og gjörningum, og það má eiginlega segja að heimsóknin til þeirra hafi verið hálfgerður gjörningur,“ sagði Vala og hló.

Undir dönskum áhrifum
Jóhanna Harpa Árnadóttir lætur til sín taka í eldhúsinu auk þess að sinna áhugaverðu starfi og vera fyrsti kvenformaður Verkfræðingafélags Íslands.

Maturinn er hluti meðferðar: Grænmetispítsa
Á Heilsustofnun NLFÍ er eingöngu boðið upp á hollan mat.

Kóngur fékk humaruppskrift
Feðgarnir Eyjólfur Elíasson og Elías Einarsson hafa nýlega sent frá sér Matreiðslubók íslenska lýðveldisins, sem samanstendur af matseðlum sem þeir hafa borið á borð fyrir fyrirmenni landsins og tigna gesti þeirra.

Matreiðslubók á netinu
Mataráhugi Íslendinga virðist ekki fara dvínandi, ef marka má vefsíðuna matseld.is. Hún hefur verið í loftinu í um þrjá mánuði, og er þegar komin með yfir 800 notendur og 500 uppskriftir.