Hamborgarhryggur með fíkjuhjúp 21. febrúar 2008 00:01 Eldunartími: 2 klst Fjöldi matargesta: 4 Hamborgarhryggur með fíkjuhjúp Matreiðsla: Setjið hrygginn yfir til suðu ásamt grænmetinu, suðan má vera allt að klukkutíma að koma upp. Látið sjóða í 40 mínútur þangað til að suðan sé rétt undir suðumarki. Leggið fíkjurnar í bleyti í heitt vatn, skerið smátt og maukið í blandara ásamt sinnepinu, hunanginu og edikinu. Smyrjið blöndunni ofan á hrygginn eftir að hann hefur verið færður upp úr vatninu og setjið í ofn í 10-15 mín á 180°C. Sósan: Lagið sósuna úr soðinu í pottinum með því að mæla hálfan lítra af soðinu og þykkja það með 50g af smjörbollu og bæta í 2 dl af rjóma og 1 dl af rauðvíni. Smakkist til með rifsberjahlaupi og kjötkrafti. Ef soðið er of salt á bragðið þarf að þynna það með vatni og bæta í kjötkrafti á móti. Framreiðsla: Hefðbundið meðlæti með hamborgarhrygg er rauðkál, sykurbrúnaðar kartöflur ásamt eplasalati. 1.6 kg hamborgarhryggur 4 stk fíkjur þurrkaðar 2 msk Sætt sinnep 1 msk hunang 1 msk Balsamic edik 0.5 stk laukur 1 stk gulrætur 4 stk negulnaglar 1 stk Sellerístilkur 2 stk lárviðarlauf 0.5 tsk. timjan Uppskrift af Nóatún.is Hamborgarhryggur Jólamatur Svínakjöt Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Eldunartími: 2 klst Fjöldi matargesta: 4 Hamborgarhryggur með fíkjuhjúp Matreiðsla: Setjið hrygginn yfir til suðu ásamt grænmetinu, suðan má vera allt að klukkutíma að koma upp. Látið sjóða í 40 mínútur þangað til að suðan sé rétt undir suðumarki. Leggið fíkjurnar í bleyti í heitt vatn, skerið smátt og maukið í blandara ásamt sinnepinu, hunanginu og edikinu. Smyrjið blöndunni ofan á hrygginn eftir að hann hefur verið færður upp úr vatninu og setjið í ofn í 10-15 mín á 180°C. Sósan: Lagið sósuna úr soðinu í pottinum með því að mæla hálfan lítra af soðinu og þykkja það með 50g af smjörbollu og bæta í 2 dl af rjóma og 1 dl af rauðvíni. Smakkist til með rifsberjahlaupi og kjötkrafti. Ef soðið er of salt á bragðið þarf að þynna það með vatni og bæta í kjötkrafti á móti. Framreiðsla: Hefðbundið meðlæti með hamborgarhrygg er rauðkál, sykurbrúnaðar kartöflur ásamt eplasalati. 1.6 kg hamborgarhryggur 4 stk fíkjur þurrkaðar 2 msk Sætt sinnep 1 msk hunang 1 msk Balsamic edik 0.5 stk laukur 1 stk gulrætur 4 stk negulnaglar 1 stk Sellerístilkur 2 stk lárviðarlauf 0.5 tsk. timjan Uppskrift af Nóatún.is
Hamborgarhryggur Jólamatur Svínakjöt Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira