Körfubolti Ekkert Jordan-móment hjá Elvari: „Það var einhver misskilningur“ Elvar Már Friðriksson er ánægður með lífið í Grikklandi þar sem hann hefur spilað með PAOK Þessalóníku í vetur. Elvar verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Ísland mætir Ungverjalandi í undankeppni EM í Laugardalshöllinni. Körfubolti 22.2.2024 14:01 „Ef ekki núna, hvenær þá?“ Jón Axel Guðmundsson er einn leikmanna íslenska liðsins sem þurfti að stíga fram og taka á sig meiri ábyrgð í fjarveru Martins Hermannssonar undanfarin ár og hann hefur á þessum tíma orðið að algjörum lykilmanni í íslenska liðinu. Körfubolti 22.2.2024 12:30 „Ég er búinn að bíða eftir þessu mómenti mjög lengi“ Þetta er stór dagur fyrir íslenska körfuboltalandsliðið og ekki síst fyrir Martin Hermannsson sem snýr í kvöld til baka í íslenska landsliðið þegar liðið mætir Ungverjum í Laugardalshöllinni í undankeppni EM 2025. Körfubolti 22.2.2024 11:01 „Þetta er búið að vera dásamlegt upp á síðkastið“ Tryggvi Snær Hlinason og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu spila mikilvægan leik í Laugardalshöllinni í kvöld þegar þeir fá Ungverja í heimsókn í undankeppni EM. Þetta er fyrsti leikur liðsins í keppninni og mótherjarnir eru helstu keppinautar íslensku strákanna um laust sæti á Eurobasket 2025. Körfubolti 22.2.2024 09:31 Gummi Ben hefur verið handtekinn Guðmundur Benediktsson var gestur í Subway Körfuboltakvöld Extra þættinum í vikunni og hann sagði söguna af því þegar hann var handtekinn. Körfubolti 22.2.2024 08:31 Mustanginn lagður undir í einvígi Nablans og Kristófer Acox Í þættinum Subway Körfuboltakvöld Extra sem sýndur var í gær var skemmtilegt innslag þar sem íþróttafréttamaðurinn Nablinn, Andri Már Eggertsson, mætti Kristófer Acox í einvígi. Körfubolti 21.2.2024 23:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 95-67 | Keflavíkurhraðlestin á fullri ferð Keflavík náði í kvöld sex stiga forskoti í A-hluta Subway-deildar kvenna eftir öruggan sigur á Grindavík á heimavelli. Deildarmeistaratitillinn blasir við liði Keflavíkur eftir sigurinn. Körfubolti 21.2.2024 22:00 Svissneskur landsliðsmaður í B-deildarliði Ármanns Það eru ekki bara leikmenn úr Subway deild karla í körfubolta sem eru uppteknir með landsliðum sínum í þessum landsliðsglugga. Körfubolti 21.2.2024 16:31 Hinn körfuboltastrákurinn dó líka eftir hnífaárásina Hnífstunguárásin á ungu úkraínsku körfuboltastrákana úr ART Giants Düsseldorf liðinu kostaði þá á endanum lífið. Körfubolti 21.2.2024 10:31 Bræður á stóra sviðinu: Ósammála um hvor sé betri Bræðurnir Styrmir Snær og Tómas Valur Þrastarsynir eru í landsliðshópi karla í körfubolta sem hefur nýja undankeppni í vikunni. Þeir njóta sín vel saman með landsliðinu en eru ósammála um hvor þeirra sé betri. Körfubolti 21.2.2024 10:00 Bíður eftir símtalinu frá IKEA Martin Hermannsson sér fram á að spila sinn fyrsta landsleik í tvö ár á fimmtudagskvöldið. Martin hefur átt í nógu að snúast innan sem utan vallar og er kominn með nóg af IKEA-ferðum í bili. Körfubolti 21.2.2024 08:01 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Njarðvík 88-78 | Haukar stóðu af sér áhlaup gestanna Haukar unnu góðan tíu stiga sigur er liðið tók á móti Njarðvík í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 88-78. Gestirnir gerðu harða atlögu að sigrinum í lokin en Haukar reyndust sterkari þegar á reyndi. Körfubolti 20.2.2024 21:46 „Þurfum að þora og þora að vera til“ Haukar glímdu við þriðja Suðurnesjaliðið í kvöld þegar liðið tók á móti Njarðvík í miklum spennuleik. Öfugt við síðustu tvo leiki þá kláruðu Haukar þennan jafna leik að lokum, lokatölur á Ásvöllum 88-78. Körfubolti 20.2.2024 20:49 Mikil slagsmál brutust út þegar liðin voru að þakka fyrir leikinn Leikmenn í bandaríska háskólakörfuboltanum slógust eftir leik Texas A&M-Commerce og Incarnate Word á mánudaginn. Körfubolti 20.2.2024 13:31 „Þegar Stólarnir tapa þá fer Subway spjallið á hliðina“ Körfuboltaáhugafólk á Íslandi fer oft inn á fésbókina þegar það þarf að tjá sig um Subway deild karla í körfubolta og Subway Körfuboltakvöld kíkti aðeins á það sem var í gangi þar eftir síðustu umferð. Körfubolti 20.2.2024 09:30 Lögmál leiksins: Svo virðist Klay ætla að sætta sig við þessa rullu af bekknum „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins sem sýnt var fyrr í kvöld. Að venju er leikurinn þannig að lögð er fram fullyrðing um NBA-deildina sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi ásamt því að rökstyðja svör sín. Körfubolti 19.2.2024 23:01 „Finnst Benni hafa gert það sem Keflavík gerði ekki“ Frammistaða Dominykas Milka undir lok leiks í sigri Njarðvíkur á Tindastól í síðustu umferðar Subway-deildar karla í körfubolta var til umræðu í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 19.2.2024 21:16 Villufjöldinn í Stjörnuleik NBA segir meira en þúsund orð Forráðamenn NBA deildarinnar í körfubolta gerðu enn eina breytinguna á Stjörnuleiknum í ár og töluðu fyrir leik um væntingar sínar til harðari keppni inn á vellinum. Annað kom á daginn. Körfubolti 19.2.2024 17:31 Barátta kynjanna: „Hún setti bara alvöru pressu á Steph Curry“ Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður fjallað um Stjörnuhátíð NBA deildarinnar í körfubolta sem fram fór í Indianapolis um helgina. Körfubolti 19.2.2024 16:01 Verðskuldað fyrir vonarstjörnuna Tómas Valur Þrastarson er búinn að spila sig inn í íslenska A-landsliðið með flottri frammistöðu sinni með Þórsurum í Subway deild karla í körfubolta. Körfubolti 19.2.2024 13:45 Austrið vann Stjörnuleikinn og leikmenn hafa aldrei skorað meira Það vantaði ekki stigin þegar Austurdeildin fagnaði sigri í Stjörnuleiknum í Indianapolis í nótt. Körfubolti 19.2.2024 08:29 Hvað er að hjá Stjörnunni? Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi ræddu dræmt gengi Stjörnunnar í Subway-deild karla, en liðið hefur tapað síðustu sex af sjö leikjum sínum og er mögulega að missa af úrslitakeppninni ef fram heldur sem horfir. Körfubolti 18.2.2024 23:01 Ummæli Kenny Smith fóru öfugt ofan í marga Kenny Smith virðist hafa tekist að ýfa nánast hverja einustu fjöður á bandarísku þjóðarsálinni þegar hann lét dæluna ganga í lýsingu TNT sjónvarpsstöðvarinnar eftir að þriggjastiga einvígi Steph Curry og Sabrina Ionescu. Körfubolti 18.2.2024 20:34 Tilþrif 18. umferðar í Subway-deild karla: Sirkustroð og varin skot Farið var yfir helstu tilþrif 18. umferðar í Subway Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldi. Þar kennir ýmissa grasa þar sem troðslur og varin skot koma við sögu. Körfubolti 18.2.2024 13:31 Lillard vann annað árið í röð og Curry hafði betur í einvíginu Þriggja stiga keppni NBA-deildarinnar var háð í nótt. Bæði fór hin hefðbundna keppni fram en einnig mættust Steph Curry og Sabrina Ionescu í einvígi bestu skytta NBA og WNBA-deildanna. Körfubolti 18.2.2024 11:01 Tróð yfir Shaq til að tryggja sigur í troðslukeppninni Stjörnuhelgin í NBA-deildinni er í fullum gangi en sjálfur stjörnuleikurinn er í kvöld. Í nótt fór troðslukeppnin fram og þar voru sýnd alvöru tilþrif. Körfubolti 18.2.2024 09:30 Hver tekur síðasta skotið á ögurstundu? Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi, þeir Helgi Magnússon og Sævar Sævarsson, fóru yfir landsliðshópinn sem leikur tvo leiki í undankeppni EM á næstu dögum. Körfubolti 18.2.2024 09:01 Lélegasta skyttan í sögunni Stjörnuleikurinn í NBA-deildinni fer fram annað kvöld en helgin er að vanda undirlögð af allskonar keppnum og uppákomum. Þriggjastiga keppnin hefur margt fyrir löngu fest sig í sessi sem einn af stærstu viðburðum helgarinnar, en margar af helstu stjörnum deildarinnar hafa spreytt sig á keppninni með takmörkuðum árangri. Körfubolti 17.2.2024 23:30 Hilmar drjúgur í sigurleik Münster Hilmar Pétursson og félagar í Uni Baskets Münster unnu 90-83 heimasigur á VfL SparkassenStars Bochum í þýsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17.2.2024 21:32 Orri atkvæðamikill í sigri Swans Gmunden Landsliðsmaðurinn Orri Gunnarsson átti góðan leik fyrir Swans Gmunden þegar liðið lagði Graz UBSC í austurrísku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 77-94. Körfubolti 17.2.2024 19:18 « ‹ 45 46 47 48 49 50 51 52 53 … 334 ›
Ekkert Jordan-móment hjá Elvari: „Það var einhver misskilningur“ Elvar Már Friðriksson er ánægður með lífið í Grikklandi þar sem hann hefur spilað með PAOK Þessalóníku í vetur. Elvar verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Ísland mætir Ungverjalandi í undankeppni EM í Laugardalshöllinni. Körfubolti 22.2.2024 14:01
„Ef ekki núna, hvenær þá?“ Jón Axel Guðmundsson er einn leikmanna íslenska liðsins sem þurfti að stíga fram og taka á sig meiri ábyrgð í fjarveru Martins Hermannssonar undanfarin ár og hann hefur á þessum tíma orðið að algjörum lykilmanni í íslenska liðinu. Körfubolti 22.2.2024 12:30
„Ég er búinn að bíða eftir þessu mómenti mjög lengi“ Þetta er stór dagur fyrir íslenska körfuboltalandsliðið og ekki síst fyrir Martin Hermannsson sem snýr í kvöld til baka í íslenska landsliðið þegar liðið mætir Ungverjum í Laugardalshöllinni í undankeppni EM 2025. Körfubolti 22.2.2024 11:01
„Þetta er búið að vera dásamlegt upp á síðkastið“ Tryggvi Snær Hlinason og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu spila mikilvægan leik í Laugardalshöllinni í kvöld þegar þeir fá Ungverja í heimsókn í undankeppni EM. Þetta er fyrsti leikur liðsins í keppninni og mótherjarnir eru helstu keppinautar íslensku strákanna um laust sæti á Eurobasket 2025. Körfubolti 22.2.2024 09:31
Gummi Ben hefur verið handtekinn Guðmundur Benediktsson var gestur í Subway Körfuboltakvöld Extra þættinum í vikunni og hann sagði söguna af því þegar hann var handtekinn. Körfubolti 22.2.2024 08:31
Mustanginn lagður undir í einvígi Nablans og Kristófer Acox Í þættinum Subway Körfuboltakvöld Extra sem sýndur var í gær var skemmtilegt innslag þar sem íþróttafréttamaðurinn Nablinn, Andri Már Eggertsson, mætti Kristófer Acox í einvígi. Körfubolti 21.2.2024 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 95-67 | Keflavíkurhraðlestin á fullri ferð Keflavík náði í kvöld sex stiga forskoti í A-hluta Subway-deildar kvenna eftir öruggan sigur á Grindavík á heimavelli. Deildarmeistaratitillinn blasir við liði Keflavíkur eftir sigurinn. Körfubolti 21.2.2024 22:00
Svissneskur landsliðsmaður í B-deildarliði Ármanns Það eru ekki bara leikmenn úr Subway deild karla í körfubolta sem eru uppteknir með landsliðum sínum í þessum landsliðsglugga. Körfubolti 21.2.2024 16:31
Hinn körfuboltastrákurinn dó líka eftir hnífaárásina Hnífstunguárásin á ungu úkraínsku körfuboltastrákana úr ART Giants Düsseldorf liðinu kostaði þá á endanum lífið. Körfubolti 21.2.2024 10:31
Bræður á stóra sviðinu: Ósammála um hvor sé betri Bræðurnir Styrmir Snær og Tómas Valur Þrastarsynir eru í landsliðshópi karla í körfubolta sem hefur nýja undankeppni í vikunni. Þeir njóta sín vel saman með landsliðinu en eru ósammála um hvor þeirra sé betri. Körfubolti 21.2.2024 10:00
Bíður eftir símtalinu frá IKEA Martin Hermannsson sér fram á að spila sinn fyrsta landsleik í tvö ár á fimmtudagskvöldið. Martin hefur átt í nógu að snúast innan sem utan vallar og er kominn með nóg af IKEA-ferðum í bili. Körfubolti 21.2.2024 08:01
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Njarðvík 88-78 | Haukar stóðu af sér áhlaup gestanna Haukar unnu góðan tíu stiga sigur er liðið tók á móti Njarðvík í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 88-78. Gestirnir gerðu harða atlögu að sigrinum í lokin en Haukar reyndust sterkari þegar á reyndi. Körfubolti 20.2.2024 21:46
„Þurfum að þora og þora að vera til“ Haukar glímdu við þriðja Suðurnesjaliðið í kvöld þegar liðið tók á móti Njarðvík í miklum spennuleik. Öfugt við síðustu tvo leiki þá kláruðu Haukar þennan jafna leik að lokum, lokatölur á Ásvöllum 88-78. Körfubolti 20.2.2024 20:49
Mikil slagsmál brutust út þegar liðin voru að þakka fyrir leikinn Leikmenn í bandaríska háskólakörfuboltanum slógust eftir leik Texas A&M-Commerce og Incarnate Word á mánudaginn. Körfubolti 20.2.2024 13:31
„Þegar Stólarnir tapa þá fer Subway spjallið á hliðina“ Körfuboltaáhugafólk á Íslandi fer oft inn á fésbókina þegar það þarf að tjá sig um Subway deild karla í körfubolta og Subway Körfuboltakvöld kíkti aðeins á það sem var í gangi þar eftir síðustu umferð. Körfubolti 20.2.2024 09:30
Lögmál leiksins: Svo virðist Klay ætla að sætta sig við þessa rullu af bekknum „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins sem sýnt var fyrr í kvöld. Að venju er leikurinn þannig að lögð er fram fullyrðing um NBA-deildina sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi ásamt því að rökstyðja svör sín. Körfubolti 19.2.2024 23:01
„Finnst Benni hafa gert það sem Keflavík gerði ekki“ Frammistaða Dominykas Milka undir lok leiks í sigri Njarðvíkur á Tindastól í síðustu umferðar Subway-deildar karla í körfubolta var til umræðu í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 19.2.2024 21:16
Villufjöldinn í Stjörnuleik NBA segir meira en þúsund orð Forráðamenn NBA deildarinnar í körfubolta gerðu enn eina breytinguna á Stjörnuleiknum í ár og töluðu fyrir leik um væntingar sínar til harðari keppni inn á vellinum. Annað kom á daginn. Körfubolti 19.2.2024 17:31
Barátta kynjanna: „Hún setti bara alvöru pressu á Steph Curry“ Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður fjallað um Stjörnuhátíð NBA deildarinnar í körfubolta sem fram fór í Indianapolis um helgina. Körfubolti 19.2.2024 16:01
Verðskuldað fyrir vonarstjörnuna Tómas Valur Þrastarson er búinn að spila sig inn í íslenska A-landsliðið með flottri frammistöðu sinni með Þórsurum í Subway deild karla í körfubolta. Körfubolti 19.2.2024 13:45
Austrið vann Stjörnuleikinn og leikmenn hafa aldrei skorað meira Það vantaði ekki stigin þegar Austurdeildin fagnaði sigri í Stjörnuleiknum í Indianapolis í nótt. Körfubolti 19.2.2024 08:29
Hvað er að hjá Stjörnunni? Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi ræddu dræmt gengi Stjörnunnar í Subway-deild karla, en liðið hefur tapað síðustu sex af sjö leikjum sínum og er mögulega að missa af úrslitakeppninni ef fram heldur sem horfir. Körfubolti 18.2.2024 23:01
Ummæli Kenny Smith fóru öfugt ofan í marga Kenny Smith virðist hafa tekist að ýfa nánast hverja einustu fjöður á bandarísku þjóðarsálinni þegar hann lét dæluna ganga í lýsingu TNT sjónvarpsstöðvarinnar eftir að þriggjastiga einvígi Steph Curry og Sabrina Ionescu. Körfubolti 18.2.2024 20:34
Tilþrif 18. umferðar í Subway-deild karla: Sirkustroð og varin skot Farið var yfir helstu tilþrif 18. umferðar í Subway Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldi. Þar kennir ýmissa grasa þar sem troðslur og varin skot koma við sögu. Körfubolti 18.2.2024 13:31
Lillard vann annað árið í röð og Curry hafði betur í einvíginu Þriggja stiga keppni NBA-deildarinnar var háð í nótt. Bæði fór hin hefðbundna keppni fram en einnig mættust Steph Curry og Sabrina Ionescu í einvígi bestu skytta NBA og WNBA-deildanna. Körfubolti 18.2.2024 11:01
Tróð yfir Shaq til að tryggja sigur í troðslukeppninni Stjörnuhelgin í NBA-deildinni er í fullum gangi en sjálfur stjörnuleikurinn er í kvöld. Í nótt fór troðslukeppnin fram og þar voru sýnd alvöru tilþrif. Körfubolti 18.2.2024 09:30
Hver tekur síðasta skotið á ögurstundu? Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi, þeir Helgi Magnússon og Sævar Sævarsson, fóru yfir landsliðshópinn sem leikur tvo leiki í undankeppni EM á næstu dögum. Körfubolti 18.2.2024 09:01
Lélegasta skyttan í sögunni Stjörnuleikurinn í NBA-deildinni fer fram annað kvöld en helgin er að vanda undirlögð af allskonar keppnum og uppákomum. Þriggjastiga keppnin hefur margt fyrir löngu fest sig í sessi sem einn af stærstu viðburðum helgarinnar, en margar af helstu stjörnum deildarinnar hafa spreytt sig á keppninni með takmörkuðum árangri. Körfubolti 17.2.2024 23:30
Hilmar drjúgur í sigurleik Münster Hilmar Pétursson og félagar í Uni Baskets Münster unnu 90-83 heimasigur á VfL SparkassenStars Bochum í þýsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17.2.2024 21:32
Orri atkvæðamikill í sigri Swans Gmunden Landsliðsmaðurinn Orri Gunnarsson átti góðan leik fyrir Swans Gmunden þegar liðið lagði Graz UBSC í austurrísku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 77-94. Körfubolti 17.2.2024 19:18