Fótbolti Rómverjar skoruðu sjö í langþráðum sigri Roma er loks komið á blað í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið vann 7-0 sigur á Empoli í lokaleik kvöldsins. Fótbolti 17.9.2023 20:46 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fylkir 2-2 ÍBV | Allt jafnt í Árbænum Fylkir og ÍBV gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik beggja liða í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 17.9.2023 20:20 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 0-2 FH | Aftur unnu FH-ingar tveggja marka sigur FH hafði betur gegn Breiðablik aðra umferðina í röð í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 17.9.2023 20:15 Kjartan Kári fluttur af Kópavogsvelli með sjúkrabíl Kjartan Kári Halldórsson, leikmaður FH, var fluttur af Kópavogsvelli þar sem lið hans mætti Breiðabliki í Bestu deild karla eftir að hafa fengið högg aftan á höfuðið. Íslenski boltinn 17.9.2023 19:57 Sagði sitt lið hafa átt að skora meira „Það er langt síðan við unnum hér. Við spiluðum frábærlega og gáfum engin færi á okkur,“ sagði Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, eftir 1-0 sigur sinna manna á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 17.9.2023 18:46 Loksins unnu Skytturnar í Guttagarði Skytturnar hans Mikel Arteta unnu 1-0 útisigur í Guttagarði, heimavelli Everton, í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fyrir leik dagsins hafði Arsenal tapað þremur leikjum í röð í Bítlaborginni. Enski boltinn 17.9.2023 17:30 „Höfðum það í höndum okkar að ná öðru sætinu en réðum ekki við pressuna“ Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, var svekktur á svip 0-2 tap á heimavelli gegn Þór/KA. Þróttur missti þar af gullnu tækifæri til að koma sér upp fyrir Breiðablik og blanda sér í baráttuna um Evrópusætið. Íslenski boltinn 17.9.2023 17:17 Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 3-1 | Valur aftur á sigurbraut Valskonur komust aftur á sigurbraut eftir tap í síðasta leik gegn Stjörnunni. Staðan var jöfn í hálfleik en tvær kollspyrnur frá Örnu Sif og Laura Frank gerðu útslagið í seinni hálfleik. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 17.9.2023 16:40 Sveindís Jane byrjar tímabilið á marki í öruggum sigri gegn Karólínu Leu Wolfsburg vann 3-0 sigur á Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Finna mátti íslenska landsliðskonu í byrjunarliði beggja liða. Fótbolti 17.9.2023 16:27 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 2-0 | Langþráður sigur Blika kemur liðinu upp í annað sætið Breiðablik lagði Stjörnuna að velli með tveimur mörkum gegn engu þegar liðin áttust við í Bestu deild kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í dag. Íslenski boltinn 17.9.2023 16:00 Andri Lucas tryggði Lyngby sigur gegn botnliðinu Andri Lucas Guðjohnsen skoraði eina mark leiksins er Íslendingalið Lyngby vann 1-0 sigur gegn botnliði Hvidovre í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 17.9.2023 15:55 Hlín skoraði og lagði upp í sigri Kristianstad Hlín Eiríksdóttir skoraði annað mark Kristianstad og lagði upp það fyrra er liðið vann góðan 2-1 sigur gegn Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 17.9.2023 15:24 Vandræði Chelsea halda áfram Chelsea og Bournemouth gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Vitality-vellinum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 17.9.2023 14:57 Alfreð kom inn af bekknum og skoraði í tapi Alfreð Finnbogason skoraði eina mark Eupen er liðið mátti þola 1-3 tap gegn St. Liege í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 17.9.2023 13:38 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur 0 - 2 Þór/KA | Norðanstúlkur sækja sigurinn og Þróttur missir af þriðja sætinu Íslenski boltinn 17.9.2023 13:15 Willum og félagar stálu stigi manni færri Willum Þór Willumsson og félagar hans í Go Ahead Eagles nældu í stig er liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli gegn Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 17.9.2023 12:12 Ítrekar að Manchester United sé ekki í krísu Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, er harður á því að félagið sé ekki í krísu og segir að liðið geti snúið slæmu gengi við ef allir haldi sig við það sem hefur verið lagt upp með. Fótbolti 17.9.2023 11:15 Barcelona hefur áhuga á að fá útlægan Sancho Spænska stórveldið Barcelona er sagt áhugasamt um að fá Jadon Sancho í sínar raðir frá Manchester United. Fótbolti 17.9.2023 10:00 Dagur og félagar í öðru sæti eftir dramatískan endurkomusigur Dagur Dan Þórhallsson og félagar hans í Orlando City unnu dramatískan 4-3 endurkomusigur gegn Columbus Crew í bandarísku MLS-deildinni í knattspyrnu í nótt. Fótbolti 17.9.2023 09:31 Segir lið sitt geti ekki treyst á að koma alltaf til baka „Við verðum að spila betur en við gerðum í fyrri hálfleik,“ sagði Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir sigur liðsins á Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Enski boltinn 17.9.2023 08:00 Mörkin, myndir og samfélagsmiðlar frá enn einum bikarsigri Víkinga Víkingur lagði KA í úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu á laugardag. Víkingar hafa nú unnið bikarkeppnina fjögur skipti í röð og eru hársbreidd frá því að vinna tvöfalt í annað skiptið á þremur árum. Íslenski boltinn 17.9.2023 07:02 „Við vorum skilvirkir og við vorum þolinmóðir“ Pep Guardiola var himinlifandi með 3-1 sigur Englandsmeistara Manchester City á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Meistararnir lentu undir en komu til baka og var Pep mjög sáttur með sigurinn enda Man City áfram með fullt hús stiga. Enski boltinn 16.9.2023 23:30 Nærri allt liðið missti af fluginu vegna kaffibolla Leikur Sevilla og Las Palmas í La Liga, efstu deild karla í knattspyrnu á Spáni, var tímabundið í hættu eftir að nærri allt lið Las Palmas ákvað að fá sér kaffibolla á flugvellinum áður en flogið var til Andalúsíu. Fótbolti 16.9.2023 23:01 Sif Atladóttir leggur skóna á hilluna Landsliðskonan fyrrverandi Sif Atladóttir hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir farsælan feril. Hún hefur undanfarin ár spilað með Selfossi í Bestu deild kvenna en liðið er fallið niður í Lengjudeildina. Íslenski boltinn 16.9.2023 21:31 Barcelona á toppinn eftir stórsigur Spánarmeistarar Barcelona unnu 5-0 sigur á Real Betis í síðasta leik dagsins í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fyrr í kvöld hafði Valencia unnið 3-0 sigur á Atlético Madríd. Fótbolti 16.9.2023 21:00 Ten Hag ekki sáttur með tapið en sá þó margt jákvætt Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var heldur súr þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir tap sinna manna gegn Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið hafði leikið 31 leik í röð án þess að tapa á Old Trafford fyrir daginn í dag. Hann telur lið sitt geta komist aftur í hæstu hæðir. Enski boltinn 16.9.2023 20:00 Newcastle marði Brentford Newcastle United vann 1-0 sigur á Brentford í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.9.2023 18:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur 3-1 KA | Víkingar eru Mjólkurbikarmeistarar 2023 Víkingar eru Mjólkurbikarmeistarar karla í knattspyrnu árið 2023. Liðið er tvöfaldur bikarmeistari þar sem kvennalið félagsins varð einnig Mjólkurbikarmeistari í sumar. Þá er þetta fjórði bikarmeistaratitill karlaliðs Víkings í röð. Íslenski boltinn 16.9.2023 18:15 Inter pakkaði nágrönnum sínum í AC Milan saman Inter vann ótrúlegan 5-1 sigur á AC Milan í stórleik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 16.9.2023 18:15 Mark Ingibjargar dugði ekki til sigurs Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir kom Vålerenga yfir í norsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu undir lok leiks en það dugði því miður ekki til sigurs. Fótbolti 16.9.2023 17:00 « ‹ 302 303 304 305 306 307 308 309 310 … 334 ›
Rómverjar skoruðu sjö í langþráðum sigri Roma er loks komið á blað í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið vann 7-0 sigur á Empoli í lokaleik kvöldsins. Fótbolti 17.9.2023 20:46
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fylkir 2-2 ÍBV | Allt jafnt í Árbænum Fylkir og ÍBV gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik beggja liða í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 17.9.2023 20:20
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 0-2 FH | Aftur unnu FH-ingar tveggja marka sigur FH hafði betur gegn Breiðablik aðra umferðina í röð í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 17.9.2023 20:15
Kjartan Kári fluttur af Kópavogsvelli með sjúkrabíl Kjartan Kári Halldórsson, leikmaður FH, var fluttur af Kópavogsvelli þar sem lið hans mætti Breiðabliki í Bestu deild karla eftir að hafa fengið högg aftan á höfuðið. Íslenski boltinn 17.9.2023 19:57
Sagði sitt lið hafa átt að skora meira „Það er langt síðan við unnum hér. Við spiluðum frábærlega og gáfum engin færi á okkur,“ sagði Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, eftir 1-0 sigur sinna manna á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 17.9.2023 18:46
Loksins unnu Skytturnar í Guttagarði Skytturnar hans Mikel Arteta unnu 1-0 útisigur í Guttagarði, heimavelli Everton, í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fyrir leik dagsins hafði Arsenal tapað þremur leikjum í röð í Bítlaborginni. Enski boltinn 17.9.2023 17:30
„Höfðum það í höndum okkar að ná öðru sætinu en réðum ekki við pressuna“ Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, var svekktur á svip 0-2 tap á heimavelli gegn Þór/KA. Þróttur missti þar af gullnu tækifæri til að koma sér upp fyrir Breiðablik og blanda sér í baráttuna um Evrópusætið. Íslenski boltinn 17.9.2023 17:17
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 3-1 | Valur aftur á sigurbraut Valskonur komust aftur á sigurbraut eftir tap í síðasta leik gegn Stjörnunni. Staðan var jöfn í hálfleik en tvær kollspyrnur frá Örnu Sif og Laura Frank gerðu útslagið í seinni hálfleik. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 17.9.2023 16:40
Sveindís Jane byrjar tímabilið á marki í öruggum sigri gegn Karólínu Leu Wolfsburg vann 3-0 sigur á Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Finna mátti íslenska landsliðskonu í byrjunarliði beggja liða. Fótbolti 17.9.2023 16:27
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 2-0 | Langþráður sigur Blika kemur liðinu upp í annað sætið Breiðablik lagði Stjörnuna að velli með tveimur mörkum gegn engu þegar liðin áttust við í Bestu deild kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í dag. Íslenski boltinn 17.9.2023 16:00
Andri Lucas tryggði Lyngby sigur gegn botnliðinu Andri Lucas Guðjohnsen skoraði eina mark leiksins er Íslendingalið Lyngby vann 1-0 sigur gegn botnliði Hvidovre í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 17.9.2023 15:55
Hlín skoraði og lagði upp í sigri Kristianstad Hlín Eiríksdóttir skoraði annað mark Kristianstad og lagði upp það fyrra er liðið vann góðan 2-1 sigur gegn Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 17.9.2023 15:24
Vandræði Chelsea halda áfram Chelsea og Bournemouth gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Vitality-vellinum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 17.9.2023 14:57
Alfreð kom inn af bekknum og skoraði í tapi Alfreð Finnbogason skoraði eina mark Eupen er liðið mátti þola 1-3 tap gegn St. Liege í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 17.9.2023 13:38
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur 0 - 2 Þór/KA | Norðanstúlkur sækja sigurinn og Þróttur missir af þriðja sætinu Íslenski boltinn 17.9.2023 13:15
Willum og félagar stálu stigi manni færri Willum Þór Willumsson og félagar hans í Go Ahead Eagles nældu í stig er liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli gegn Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 17.9.2023 12:12
Ítrekar að Manchester United sé ekki í krísu Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, er harður á því að félagið sé ekki í krísu og segir að liðið geti snúið slæmu gengi við ef allir haldi sig við það sem hefur verið lagt upp með. Fótbolti 17.9.2023 11:15
Barcelona hefur áhuga á að fá útlægan Sancho Spænska stórveldið Barcelona er sagt áhugasamt um að fá Jadon Sancho í sínar raðir frá Manchester United. Fótbolti 17.9.2023 10:00
Dagur og félagar í öðru sæti eftir dramatískan endurkomusigur Dagur Dan Þórhallsson og félagar hans í Orlando City unnu dramatískan 4-3 endurkomusigur gegn Columbus Crew í bandarísku MLS-deildinni í knattspyrnu í nótt. Fótbolti 17.9.2023 09:31
Segir lið sitt geti ekki treyst á að koma alltaf til baka „Við verðum að spila betur en við gerðum í fyrri hálfleik,“ sagði Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir sigur liðsins á Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Enski boltinn 17.9.2023 08:00
Mörkin, myndir og samfélagsmiðlar frá enn einum bikarsigri Víkinga Víkingur lagði KA í úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu á laugardag. Víkingar hafa nú unnið bikarkeppnina fjögur skipti í röð og eru hársbreidd frá því að vinna tvöfalt í annað skiptið á þremur árum. Íslenski boltinn 17.9.2023 07:02
„Við vorum skilvirkir og við vorum þolinmóðir“ Pep Guardiola var himinlifandi með 3-1 sigur Englandsmeistara Manchester City á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Meistararnir lentu undir en komu til baka og var Pep mjög sáttur með sigurinn enda Man City áfram með fullt hús stiga. Enski boltinn 16.9.2023 23:30
Nærri allt liðið missti af fluginu vegna kaffibolla Leikur Sevilla og Las Palmas í La Liga, efstu deild karla í knattspyrnu á Spáni, var tímabundið í hættu eftir að nærri allt lið Las Palmas ákvað að fá sér kaffibolla á flugvellinum áður en flogið var til Andalúsíu. Fótbolti 16.9.2023 23:01
Sif Atladóttir leggur skóna á hilluna Landsliðskonan fyrrverandi Sif Atladóttir hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir farsælan feril. Hún hefur undanfarin ár spilað með Selfossi í Bestu deild kvenna en liðið er fallið niður í Lengjudeildina. Íslenski boltinn 16.9.2023 21:31
Barcelona á toppinn eftir stórsigur Spánarmeistarar Barcelona unnu 5-0 sigur á Real Betis í síðasta leik dagsins í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fyrr í kvöld hafði Valencia unnið 3-0 sigur á Atlético Madríd. Fótbolti 16.9.2023 21:00
Ten Hag ekki sáttur með tapið en sá þó margt jákvætt Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var heldur súr þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir tap sinna manna gegn Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið hafði leikið 31 leik í röð án þess að tapa á Old Trafford fyrir daginn í dag. Hann telur lið sitt geta komist aftur í hæstu hæðir. Enski boltinn 16.9.2023 20:00
Newcastle marði Brentford Newcastle United vann 1-0 sigur á Brentford í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.9.2023 18:40
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur 3-1 KA | Víkingar eru Mjólkurbikarmeistarar 2023 Víkingar eru Mjólkurbikarmeistarar karla í knattspyrnu árið 2023. Liðið er tvöfaldur bikarmeistari þar sem kvennalið félagsins varð einnig Mjólkurbikarmeistari í sumar. Þá er þetta fjórði bikarmeistaratitill karlaliðs Víkings í röð. Íslenski boltinn 16.9.2023 18:15
Inter pakkaði nágrönnum sínum í AC Milan saman Inter vann ótrúlegan 5-1 sigur á AC Milan í stórleik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 16.9.2023 18:15
Mark Ingibjargar dugði ekki til sigurs Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir kom Vålerenga yfir í norsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu undir lok leiks en það dugði því miður ekki til sigurs. Fótbolti 16.9.2023 17:00