Fótbolti Strákarnir í Stúkunni ekki sammála um vítin í leik Vals og Víkings Valsmenn tóku stig af toppliði Víkings þökk sé tveimur umdeildum vítaspyrnum. Stúkan ræddi þessa tvo vítadóma í síðasta þætti sínum. Íslenski boltinn 21.6.2024 10:01 Óskar Hrafn ekki hrifinn af Southgate: „Eins og hundrað ára gamall prófessor“ Gareth Southgate, þjálfari enska fótboltalandsliðsins, var harðlega gagnrýndur eftir frammistöðu enska liðsins á móti Dönum á EM í gær. Ekki bara hjá enskum fjölmiðlum heldur einnig af Óskari Hrafni Þorvaldssyni. Fótbolti 21.6.2024 09:01 Messi góður en Argentínumenn mjög ósáttir Argentínumenn byrja vel í Suðurameríkukeppninni en þeir unnu 2-0 sigur á Kanada í opnunarleiknum í nótt. Fótbolti 21.6.2024 07:30 Biður fyrirliða sinn afsökunar á rasískum ummælum Rodrigo Bentancur, leikmaður Tottenham, hefur beðið Son Heung-Min, fyrirliða Tottenham, afsökunar á rasískum ummælum sem hann lét falla í viðtali á dögunum. Fótbolti 21.6.2024 07:01 Sjáðu fyrsta sjálfsmarkið sem Ítali skorar í sögu EM Evrópumeistarar Ítala voru undir á flestum sviðum á móti Spánverjum í leik þjóðanna í Evrópukeppninni í gærkvöldi en það voru þó þeir sjálfir sem á endanum tryggðu spænska liðinu sigurinn. Fótbolti 21.6.2024 06:30 Mbappé mætti með franska grímu á æfingu Kylian Mbappé, stjörnuframherji franska lansdliðsins í knattspyrnu, virðist vera að verða klár í slaginn í næsta leik á EM eftir að hafa nefbrotnað á dögunum. Fótbolti 20.6.2024 23:16 Uppgjörið, viðtöl og myndir: Víkingur - Breiðablik 2-1 | Nýliðarnir fyrstir til að vinna Blika Nýliðar Víkings unnu frábæran 2-1 sigur er liðið tók á mót Breiðablik í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Víkingur varð þar með fyrsta liðið til að taka stig af Blikum á tímabilinu. Íslenski boltinn 20.6.2024 21:22 Guðrún skoraði og Rosengård enn með fullt hús stiga Guðrún Arnardóttir var á skotskónum þegar Rosengård vann enn einn leikinn í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 20.6.2024 18:56 Spánverjar í 16-liða úrslit Spánverjar unnu góðan 1-0 sigur er liðið mætti Ítölum í stórleik dagsins á EM. Fótbolti 20.6.2024 18:30 Enski boltinn snýr aftur heim Sýn hefur tryggt sér sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni frá keppnistímabilinu 2025/26 til 2027/28. Enski boltinn 20.6.2024 17:41 Segir Víkinga hafa tekið stöðuna á Gumma Tóta Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Íslands- og bikarmeisturum Víkings, segir félagið hafa tekið stöðuna á Guðmundi Þórarinssyni þegar samningur hans í Grikklandi rann út. Íslenski boltinn 20.6.2024 16:31 Fylkir hafnar ásökunum Vestra um kynþáttaníð Eftir leik Fylkis og Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu sagði Davíð Smári, þjálfari Vestra, að leikmaður sinn hefði orðið fyrir kynþáttaníði. Íslenski boltinn 20.6.2024 16:06 Þrumuskot fyrir utan teig tryggði Dönum stig Danmörk og England gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á EM í knattspyrnu í dag. Fótbolti 20.6.2024 15:31 „Held það geri okkur að betri leikmönnum“ „Jú, það er svolítið erfitt að bera sig ekki við systur sína þegar maður er í sömu deild og sömu stöðu en ég held að það geri okkur að betri leikmönnum,“ sagði Birta Guðlaugsdóttir aðspurð hvernig það er að eiga systur sem er einnig markvörður. Íslenski boltinn 20.6.2024 15:31 Serbar jöfnuðu á ögurstundu og héldu vonum sínum á lífi Serbía sótti 1-1 jafntefli á fimmtu mínútu uppbótartíma í leik gegn Slóvakíu. Sterkt stig sem heldur vonum Serbanna um að komast áfram í 16-liða úrslit á lífi. Fótbolti 20.6.2024 15:00 Beta sterklega orðuð við Aston Villa Elísabet Gunnarsdóttir, betur þekkt sem Beta, er orðuð við þjálfarastöðu Aston Villa í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Elísabet hefur verið án starfs síðan hún lét af störfum hjá Kristianstad í Svíþjóð að lokinni síðustu leiktíð. Enski boltinn 20.6.2024 14:31 Man United má ekki kaupa leikmenn af Nice Sir Jim Ratcliffe segir að samkvæmt regluverki Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, megi Manchester United ekki kaupa leikmann af Nice þar sem hann á eignarhluta í báðum félögum. Enski boltinn 20.6.2024 14:01 Nýliðarnir ráða manninn sem Forest lét fara Leicester City hefur ráðið Steve Cooper sem nýjan þjálfara liðsins og mun hann stýra liðinu í ensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð. Enski boltinn 20.6.2024 13:30 Óskar gefið skýrt til kynna að hann vilji ekki taka við KR Gregg Ryder var látinn fara sem þjálfari KR í Bestu deild karla í knattspyrnu fyrr í dag. Pálmi Rafn Pálmason mun stýra liðinu en Óskar Hrafn Þorvaldsson, nýráðinn ráðgjafi knattspyrnudeildar félagsins, mun ekki taka við liðinu að svo stöddu. Íslenski boltinn 20.6.2024 12:01 Fótboltastelpur og forseti Íslands í stuði í Eyjum: Sýnt frá TM mótinu í kvöld Nýjasti þáttur Sumarmótanna á Stöð 2 Sport verður frumsýndur í kvöld en að þessu sinni er komið að TM mótinu í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 20.6.2024 11:01 KR lætur Ryder fara KR hefur sagt Gregg Ryder upp. „Ástæða uppsagnar er óviðunandi árangur liðsins það sem af er sumri,“ segir í yfirlýsingu KR. Íslenski boltinn 20.6.2024 10:38 Arne Slot fær auðveldustu byrjunina í deildinni Nýr knattspyrnustjóri Liverpool þarf ekki að kvarta mikið yfir erfiðri byrjun á stjóraferli sínum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.6.2024 09:31 Hver verður fyrst/ur að maka vaselíni á markmannshanskana sína í sumar? Þau sem fylgdust vel með ensku úrvalsdeild karla á nýafstaðinni leiktíð sáu ef til vill André Onana, markvörð Manchester United, maka vaselíni júgurá markmannshanska sína. Hver er tilgangurinn og gæti verið að við sjáum markverði í Bestu deildum karla eða kvenna taka þetta upp í sumar? Fótbolti 20.6.2024 09:02 Sjáðu Viktor Karl halda upp á trúlofunina með sigurmarki Viktor Karl Einarsson tryggði Blikum 2-1 sigur á KA í lokaleik tíundu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 20.6.2024 08:30 Liðsfélagi Hákons fluttur á sjúkrahús Nabil Bentaleb spilar með íslenska landsliðsmanninum Hákoni Arnari Haraldssyni hjá LOSC Lille í Frakklandi en félagið greindi í gærkvöldi frá skyndiveikindum kappans. Fótbolti 20.6.2024 08:10 Hóta því að hætta keppni á EM Serbar eru mjög ósáttir með söngva stuðningsmanna Króatíu og Albaníu á leik þjóðanna á Evrópumótinu í knattspyrnu í gær. Fótbolti 20.6.2024 07:38 Dagur Dan tekinn af velli í hálfleik eftir að liðið varð manni fleiri Dagur Dan Þórhallsson var í byrjunarliði Orlando City en spilaði þó aðeins fyrri hálfleikinn í 2-2 jafntefli á móti Charlotte í MLS-deildinni í nótt. Fótbolti 20.6.2024 07:20 Slot fékk góð ráð hjá Klopp og tekur teymið með sér Arne Slot leitaði ráða hjá Jurgen Klopp áður en hann tók formlega við störfum hjá Liverpool í byrjun mánaðar. Hann mun taka þrjá þjálfara með sér frá Feyenoord. Enski boltinn 20.6.2024 07:01 Sjáðu Shaqiri skora á sjötta stórmótinu í röð og það með stæl Svisslendingurinn Xherdan Shaqiri er sá eini sem hefur skorað á öllum stórmótum frá árinu 2014. Hann kom sér í þann einkaklúbb með frábæru marki á Evrópumótinu í Þýskalandi í gær. Fótbolti 20.6.2024 06:31 Mbappé mætti á æfingu í dag með plástur á nefinu Kylian Mbappé var mættur aftur til æfinga með franska landsliðinu í dag. Hann nefbrotnaði á mánudaginn og óvíst er hvort hann muni geta tekið þátt í leik gegn Hollandi næsta föstudag. Fótbolti 19.6.2024 23:30 « ‹ 110 111 112 113 114 115 116 117 118 … 334 ›
Strákarnir í Stúkunni ekki sammála um vítin í leik Vals og Víkings Valsmenn tóku stig af toppliði Víkings þökk sé tveimur umdeildum vítaspyrnum. Stúkan ræddi þessa tvo vítadóma í síðasta þætti sínum. Íslenski boltinn 21.6.2024 10:01
Óskar Hrafn ekki hrifinn af Southgate: „Eins og hundrað ára gamall prófessor“ Gareth Southgate, þjálfari enska fótboltalandsliðsins, var harðlega gagnrýndur eftir frammistöðu enska liðsins á móti Dönum á EM í gær. Ekki bara hjá enskum fjölmiðlum heldur einnig af Óskari Hrafni Þorvaldssyni. Fótbolti 21.6.2024 09:01
Messi góður en Argentínumenn mjög ósáttir Argentínumenn byrja vel í Suðurameríkukeppninni en þeir unnu 2-0 sigur á Kanada í opnunarleiknum í nótt. Fótbolti 21.6.2024 07:30
Biður fyrirliða sinn afsökunar á rasískum ummælum Rodrigo Bentancur, leikmaður Tottenham, hefur beðið Son Heung-Min, fyrirliða Tottenham, afsökunar á rasískum ummælum sem hann lét falla í viðtali á dögunum. Fótbolti 21.6.2024 07:01
Sjáðu fyrsta sjálfsmarkið sem Ítali skorar í sögu EM Evrópumeistarar Ítala voru undir á flestum sviðum á móti Spánverjum í leik þjóðanna í Evrópukeppninni í gærkvöldi en það voru þó þeir sjálfir sem á endanum tryggðu spænska liðinu sigurinn. Fótbolti 21.6.2024 06:30
Mbappé mætti með franska grímu á æfingu Kylian Mbappé, stjörnuframherji franska lansdliðsins í knattspyrnu, virðist vera að verða klár í slaginn í næsta leik á EM eftir að hafa nefbrotnað á dögunum. Fótbolti 20.6.2024 23:16
Uppgjörið, viðtöl og myndir: Víkingur - Breiðablik 2-1 | Nýliðarnir fyrstir til að vinna Blika Nýliðar Víkings unnu frábæran 2-1 sigur er liðið tók á mót Breiðablik í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Víkingur varð þar með fyrsta liðið til að taka stig af Blikum á tímabilinu. Íslenski boltinn 20.6.2024 21:22
Guðrún skoraði og Rosengård enn með fullt hús stiga Guðrún Arnardóttir var á skotskónum þegar Rosengård vann enn einn leikinn í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 20.6.2024 18:56
Spánverjar í 16-liða úrslit Spánverjar unnu góðan 1-0 sigur er liðið mætti Ítölum í stórleik dagsins á EM. Fótbolti 20.6.2024 18:30
Enski boltinn snýr aftur heim Sýn hefur tryggt sér sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni frá keppnistímabilinu 2025/26 til 2027/28. Enski boltinn 20.6.2024 17:41
Segir Víkinga hafa tekið stöðuna á Gumma Tóta Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Íslands- og bikarmeisturum Víkings, segir félagið hafa tekið stöðuna á Guðmundi Þórarinssyni þegar samningur hans í Grikklandi rann út. Íslenski boltinn 20.6.2024 16:31
Fylkir hafnar ásökunum Vestra um kynþáttaníð Eftir leik Fylkis og Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu sagði Davíð Smári, þjálfari Vestra, að leikmaður sinn hefði orðið fyrir kynþáttaníði. Íslenski boltinn 20.6.2024 16:06
Þrumuskot fyrir utan teig tryggði Dönum stig Danmörk og England gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á EM í knattspyrnu í dag. Fótbolti 20.6.2024 15:31
„Held það geri okkur að betri leikmönnum“ „Jú, það er svolítið erfitt að bera sig ekki við systur sína þegar maður er í sömu deild og sömu stöðu en ég held að það geri okkur að betri leikmönnum,“ sagði Birta Guðlaugsdóttir aðspurð hvernig það er að eiga systur sem er einnig markvörður. Íslenski boltinn 20.6.2024 15:31
Serbar jöfnuðu á ögurstundu og héldu vonum sínum á lífi Serbía sótti 1-1 jafntefli á fimmtu mínútu uppbótartíma í leik gegn Slóvakíu. Sterkt stig sem heldur vonum Serbanna um að komast áfram í 16-liða úrslit á lífi. Fótbolti 20.6.2024 15:00
Beta sterklega orðuð við Aston Villa Elísabet Gunnarsdóttir, betur þekkt sem Beta, er orðuð við þjálfarastöðu Aston Villa í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Elísabet hefur verið án starfs síðan hún lét af störfum hjá Kristianstad í Svíþjóð að lokinni síðustu leiktíð. Enski boltinn 20.6.2024 14:31
Man United má ekki kaupa leikmenn af Nice Sir Jim Ratcliffe segir að samkvæmt regluverki Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, megi Manchester United ekki kaupa leikmann af Nice þar sem hann á eignarhluta í báðum félögum. Enski boltinn 20.6.2024 14:01
Nýliðarnir ráða manninn sem Forest lét fara Leicester City hefur ráðið Steve Cooper sem nýjan þjálfara liðsins og mun hann stýra liðinu í ensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð. Enski boltinn 20.6.2024 13:30
Óskar gefið skýrt til kynna að hann vilji ekki taka við KR Gregg Ryder var látinn fara sem þjálfari KR í Bestu deild karla í knattspyrnu fyrr í dag. Pálmi Rafn Pálmason mun stýra liðinu en Óskar Hrafn Þorvaldsson, nýráðinn ráðgjafi knattspyrnudeildar félagsins, mun ekki taka við liðinu að svo stöddu. Íslenski boltinn 20.6.2024 12:01
Fótboltastelpur og forseti Íslands í stuði í Eyjum: Sýnt frá TM mótinu í kvöld Nýjasti þáttur Sumarmótanna á Stöð 2 Sport verður frumsýndur í kvöld en að þessu sinni er komið að TM mótinu í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 20.6.2024 11:01
KR lætur Ryder fara KR hefur sagt Gregg Ryder upp. „Ástæða uppsagnar er óviðunandi árangur liðsins það sem af er sumri,“ segir í yfirlýsingu KR. Íslenski boltinn 20.6.2024 10:38
Arne Slot fær auðveldustu byrjunina í deildinni Nýr knattspyrnustjóri Liverpool þarf ekki að kvarta mikið yfir erfiðri byrjun á stjóraferli sínum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.6.2024 09:31
Hver verður fyrst/ur að maka vaselíni á markmannshanskana sína í sumar? Þau sem fylgdust vel með ensku úrvalsdeild karla á nýafstaðinni leiktíð sáu ef til vill André Onana, markvörð Manchester United, maka vaselíni júgurá markmannshanska sína. Hver er tilgangurinn og gæti verið að við sjáum markverði í Bestu deildum karla eða kvenna taka þetta upp í sumar? Fótbolti 20.6.2024 09:02
Sjáðu Viktor Karl halda upp á trúlofunina með sigurmarki Viktor Karl Einarsson tryggði Blikum 2-1 sigur á KA í lokaleik tíundu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 20.6.2024 08:30
Liðsfélagi Hákons fluttur á sjúkrahús Nabil Bentaleb spilar með íslenska landsliðsmanninum Hákoni Arnari Haraldssyni hjá LOSC Lille í Frakklandi en félagið greindi í gærkvöldi frá skyndiveikindum kappans. Fótbolti 20.6.2024 08:10
Hóta því að hætta keppni á EM Serbar eru mjög ósáttir með söngva stuðningsmanna Króatíu og Albaníu á leik þjóðanna á Evrópumótinu í knattspyrnu í gær. Fótbolti 20.6.2024 07:38
Dagur Dan tekinn af velli í hálfleik eftir að liðið varð manni fleiri Dagur Dan Þórhallsson var í byrjunarliði Orlando City en spilaði þó aðeins fyrri hálfleikinn í 2-2 jafntefli á móti Charlotte í MLS-deildinni í nótt. Fótbolti 20.6.2024 07:20
Slot fékk góð ráð hjá Klopp og tekur teymið með sér Arne Slot leitaði ráða hjá Jurgen Klopp áður en hann tók formlega við störfum hjá Liverpool í byrjun mánaðar. Hann mun taka þrjá þjálfara með sér frá Feyenoord. Enski boltinn 20.6.2024 07:01
Sjáðu Shaqiri skora á sjötta stórmótinu í röð og það með stæl Svisslendingurinn Xherdan Shaqiri er sá eini sem hefur skorað á öllum stórmótum frá árinu 2014. Hann kom sér í þann einkaklúbb með frábæru marki á Evrópumótinu í Þýskalandi í gær. Fótbolti 20.6.2024 06:31
Mbappé mætti á æfingu í dag með plástur á nefinu Kylian Mbappé var mættur aftur til æfinga með franska landsliðinu í dag. Hann nefbrotnaði á mánudaginn og óvíst er hvort hann muni geta tekið þátt í leik gegn Hollandi næsta föstudag. Fótbolti 19.6.2024 23:30