Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. september 2025 16:15 Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar í Bestu deild kvenna hefur ekki fundið ásættanlegar lausnir að mati Bestu markanna. Paweł/Vísir Þróttur fór stórkostlega af stað í Bestu deild kvenna en hefur dregist verulega aftur úr toppbaráttunni. Þjálfari liðsins, Ólafur Kristjánsson, er gagnrýndur af sérfræðingum Bestu markanna fyrir að bregðast ekki nógu vel við þeim aðstæðum sem komu upp. Þróttur er í þriðja sæti deildarinnar, þrettán stigum á eftir toppliði Breiðabliks, þegar aðeins sjö leikir eru eftir óspilaðir. „Þetta lið var á pari við Breiðablik fyrir pásu“ sagði Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir í Bestu mörkunum í gær. „Þegar deildin er hálfnuð voru þrjú lið efst og jöfn, svo verður Þróttur bara eftir“ tók Þóra Björg Helgadóttir undir. Þáttastjórnandinn Helena Ólafsdóttir sagðist fyrir löngu hafa séð ummerki þess að Þróttur myndi dragast aftur úr toppbaráttunni, sem raungerðist síðan. Misstu lykilleikmenn en þjálfarinn á að leysa það Á miðju tímabili missti Þróttur mikilvægan leikmann í meiðsli, Freyja Karín Þorvarðardóttir sleit krossband, og stuttu áður fór Caroline Murray frá félaginu til Bandaríkjanna, en Bára gefur lítið fyrir það. „Okei, getum við ekki horft á það að Óli er reynslumesti þjálfarinn í deildinni? Ef við tökum reynsluna úr karlaboltanum með er hann reynslumesti þjálfari deildarinnar. Getur hann ekki leyst þetta? Getum við ekki sett meiri pressu á hann, að bregðast betur við í þessum aðstæðum? Þetta eru mikið til sömu leikmenn, fyrir utan þær sem þær missa út, það breytist eitthvað og þið missið eitthvað. Hvernig ætlarðu að leysa það?“ voru ræðuspurningar Báru en umræðuna alla má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bestu mörkin gagnrýna Þrótt og þjálfarann Óla Kristjáns Bestu mörkin Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
Þróttur er í þriðja sæti deildarinnar, þrettán stigum á eftir toppliði Breiðabliks, þegar aðeins sjö leikir eru eftir óspilaðir. „Þetta lið var á pari við Breiðablik fyrir pásu“ sagði Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir í Bestu mörkunum í gær. „Þegar deildin er hálfnuð voru þrjú lið efst og jöfn, svo verður Þróttur bara eftir“ tók Þóra Björg Helgadóttir undir. Þáttastjórnandinn Helena Ólafsdóttir sagðist fyrir löngu hafa séð ummerki þess að Þróttur myndi dragast aftur úr toppbaráttunni, sem raungerðist síðan. Misstu lykilleikmenn en þjálfarinn á að leysa það Á miðju tímabili missti Þróttur mikilvægan leikmann í meiðsli, Freyja Karín Þorvarðardóttir sleit krossband, og stuttu áður fór Caroline Murray frá félaginu til Bandaríkjanna, en Bára gefur lítið fyrir það. „Okei, getum við ekki horft á það að Óli er reynslumesti þjálfarinn í deildinni? Ef við tökum reynsluna úr karlaboltanum með er hann reynslumesti þjálfari deildarinnar. Getur hann ekki leyst þetta? Getum við ekki sett meiri pressu á hann, að bregðast betur við í þessum aðstæðum? Þetta eru mikið til sömu leikmenn, fyrir utan þær sem þær missa út, það breytist eitthvað og þið missið eitthvað. Hvernig ætlarðu að leysa það?“ voru ræðuspurningar Báru en umræðuna alla má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bestu mörkin gagnrýna Þrótt og þjálfarann Óla Kristjáns
Bestu mörkin Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira