Spánverjar og Belgar skoruðu sex Siggeir Ævarsson skrifar 7. september 2025 21:03 Spánverjar fagna einu af sex mörkum sínum í kvöld EPA/ERDEM SAHIN Átta leikir fóru fram í undankeppni HM 2026 í dag og í kvöld og það vantaði heldur betur ekki mörkin en alls voru skoruð 34 mörk í leikjunum átta. Belgar rúlluðu yfir Kazakhstan 6-0 þar sem Kevin De Bruyne og Jérémy Doku skoruðu sitthvora tvennuna. Kazakhstan er þó ekki slakasta liðið í J-riðli heldur Liechtenstein sem hefur tapað öllum sínum leikjum, með markatöluna 0-19 og tapaði í kvöld fyrir Norður Makedóníu á útivelli 5-0. Í A-riðli voru menn hvað rólegastir í markaskorun. Þjóðverjar lögðu N-Írlandi nokkuð örugglega 3-1 og þá vann Slóvaíka 0-1 sigur á Lúxemborg. Í E-riðli var boðið upp á markaregn þar sem Spánverjar gerðu góða ferð til Tyrklands og unnu 0-6 þar sem miðjumaðurinn Mikel Merino skoraði þrennu. Þá vann Georgía 3-0 sigur á Búlgaríu. Mikel Merino is now the highest-scoring European midfielder at international level in 2025.He is only the second midfielder to score a hat-trick for Spain in the last 15 years (after Isco vs. Argentina in 2018).Sensational form. 🔥 pic.twitter.com/hlH6wgfQTE— Squawka (@Squawka) September 7, 2025 Hollendingar gerðu góða ferð til Litháen og unnu 2-3 sigur þar sem Memphis Depay skrifaði sig í sögubækurnar. Í sama riðli, G-riðli, unnu Pólverjar 3-1 sigur á Finnum. HM 2026 í fótbolta Fótbolti Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Sjá meira
Belgar rúlluðu yfir Kazakhstan 6-0 þar sem Kevin De Bruyne og Jérémy Doku skoruðu sitthvora tvennuna. Kazakhstan er þó ekki slakasta liðið í J-riðli heldur Liechtenstein sem hefur tapað öllum sínum leikjum, með markatöluna 0-19 og tapaði í kvöld fyrir Norður Makedóníu á útivelli 5-0. Í A-riðli voru menn hvað rólegastir í markaskorun. Þjóðverjar lögðu N-Írlandi nokkuð örugglega 3-1 og þá vann Slóvaíka 0-1 sigur á Lúxemborg. Í E-riðli var boðið upp á markaregn þar sem Spánverjar gerðu góða ferð til Tyrklands og unnu 0-6 þar sem miðjumaðurinn Mikel Merino skoraði þrennu. Þá vann Georgía 3-0 sigur á Búlgaríu. Mikel Merino is now the highest-scoring European midfielder at international level in 2025.He is only the second midfielder to score a hat-trick for Spain in the last 15 years (after Isco vs. Argentina in 2018).Sensational form. 🔥 pic.twitter.com/hlH6wgfQTE— Squawka (@Squawka) September 7, 2025 Hollendingar gerðu góða ferð til Litháen og unnu 2-3 sigur þar sem Memphis Depay skrifaði sig í sögubækurnar. Í sama riðli, G-riðli, unnu Pólverjar 3-1 sigur á Finnum.
HM 2026 í fótbolta Fótbolti Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Sjá meira