Forsetakosningar 2016 Átök í Efstaleiti: Hótuðu að henda Ástþóri úr kappræðum frambjóðenda Til harðra orðaskipta kom á milli þáttastjórnenda og Ástþórs Magnússonar sem krafði Guðna Th. Jóhannesson svara. Guðni sagði Ástþór geta startað styrjöld einn í herbergi. Innlent 20.6.2016 21:35 Næstum fimm prósent þjóðarinnar hafa þegar kosið í forsetakosningum Kosningaþátttaka var 69,3 prósent í forsetakosningunum árið 2012. Fleiri utankjörfundaratkvæði hafa borist í ár en áður. Innlent 20.6.2016 16:28 Donald Trump rekur kosningastjórann Donald Trump hefur rekið kosningastjóra sinn Corey Lewandowski. Erlent 20.6.2016 14:50 Leiðin til Bessastaða: Vill sjá Íslendinga taka sameiginlega ábyrgð á landinu sínu Andri Snær Magnason rithöfundur og forsetaframbjóðandi segir forseta geta tekið þátt í hreyfiafli samfélagsins. Hann bjóði sig fram því hann hafi ákveðna framtíðarsýn en honum þykir Ísland í heild sinni hafa skort framtíðarsýn, ekki síst í kjölfar hrunsins þar sem meira hefur verið um það að horft sé til baka. Innlent 16.6.2016 15:40 Leiðin til Bessastaða: „Höfum ekkert við forseta að gera sem er ekki að gæta að hagsmunum okkar“ Fyrsta verk Sturlu Jónssonar nái hann kjöri sem forseti Íslands verður að leggja fram frumvarp um afnám verðtryggingar. Innlent 15.6.2016 12:18 Leiðin til Bessastaða: „Ekkert endilega fylgjandi því að það eigi að breyta stjórnarskránni bara til að breyta henni“ Ástþór Magnússon býður sig nú fram til forseta í fjórða sinn. Nái hann kjöri nú verður hans fyrsta verk að setja sér starfsreglur um það að 10 prósent kosningabærra manna geti krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um lög frá Alþingi. Innlent 14.6.2016 15:43 Andri Snær: „Fólki er óhætt að kjósa með hjartanu“ Andri Snær Magnason segir auðsýnt að fólki sé að verða ljóst að það að kjósa taktískt sé misskilningur. Innlent 14.6.2016 11:29 Guðni minntist þeirra sem voru myrtir í Orlando: „Við eigum að verja ástfrelsi“ Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi minntist fórnarlamba voðaverkanna í Orlando um helgina á opnum fundi sem hann hélt í Hörpu í gær. Innlent 14.6.2016 11:16 Fylgi við Andra og Höllu eykst Guðni Th. Jóhannesson mælist með 4,6 prósentum minna fylgi í nýrri könnun en hann gerði fyrir viku. Er þó enn með langtum meira fylgi en aðrir frambjóðendur. Bæði Andri Snær og Halla bæta við sig fylgi. Innlent 14.6.2016 00:06 Leiðin til Bessastaða: Vonar að þjóðin beri gæfu til að kjósa fólk á þing sem vill nýja stjórnarskrá Hildur Þórðardóttir þjóðfræðingur býður sig fram til forseta vegna þess að hún hefur ákveðna framtíðarsýn um samfélag þar sem að fólk skiptir meira máli en peningar og samfélagið skiptir meira máli en hagvöxtur og hagræðing. Innlent 13.6.2016 14:23 Leiðarahöfundur Morgunblaðsins lítt hrifinn af söguskoðun Guðna um Icesave Í leiðara Morgunblaðsins í dag sem ber yfirskriftina „Ekki fer öllum vel úr hendi að skrá sögu Icesave“ er grein Guðna Th. Jóhannessonar sagnfræðings og forsetaframbjóðanda í Fréttablaðinu þann 23. júní 2012 gerð að umtalsefni. Innlent 13.6.2016 11:21 „Alltaf ánægjulegt að finna fyrir auknu fylgi“ Halla Tómasdóttir með 12 prósenta fylgi. Innlent 13.6.2016 10:31 Sterkasti drifkrafturinn er höfnun Elísabet Jökulsdóttir segir forsetaframboð sitt vera manndómsvígslu. Innlent 9.6.2016 19:14 Tilfinningar voru ekki í boði Hildur Þórðardóttir segist ekki vera á móti lyfjanotkun, eingöngu ofnotkun lyfja. Mikilvægt sé að vinna úr tilfinningum jafnóðum. Innlent 9.6.2016 19:21 Leiðin til Bessastaða: Ætlar ekki að setja þumalskrúfur á menn svo stjórnarskránni verði breytt Guðni Th. Jóhannesson telur mikilvægt að gera breytingar á stjórnarskrá lýðveldisins en segir að stjórnarskránni verði ekki breytt á Bessastöðum. Innlent 9.6.2016 12:48 Davíð skrifar ekki leiðara Morgunblaðsins í kosningabaráttunni Davíð Oddsson forsetaframbjóðandi segist ekki ætla að bjóða sig fram til Alþingis í næstu kosningum eins og hávær orðrómur hefur verið um. Sá tími í lífi hans sé liðinn. Innlent 9.6.2016 21:28 Óttast ekki höfnun Davíð Oddsson, Hildur Þórðardóttir og Elísabet Jökulsdóttir mættust í föstudagsviðtalinu. Innlent 9.6.2016 20:04 Leiðin til Bessastaða: Mikilvægt að kona sé valkostur í kosningum árið 2016 Í kosningabaráttu sinni hefur Halla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi sagt að það þurfi móður og fyrirliða á Bessastaði. Hún vill þó ekki meina að hún sé með þessu að segja að það eigi að kjósa hana af því að hún er kona. Innlent 9.6.2016 08:54 Dýrvitlaust á Bessastöðum! Hér á landi er afar vinsælt að eiga gæludýr. Það þykir að mörgu leyti vera upplífgandi og skemmtilegt. Fréttablaðið hafði samband við forsetaframbjóðendur og fékk að kynnast gæludýrum þeirra. Lífið 8.6.2016 17:38 Davíð segir rangt að hann hafi sýnt af sér vanrækslu Davíð Oddson forsetaframbjóðandi segir það rangt að Rannsóknarnefnd Alþingis um fall bankanna hafi komist að þeirri niðurstöðu að hann hafi sýnt af sér vanrækslu. Innlent 8.6.2016 18:47 Leiðin til Bessastaða: „Stend við allar þær yfirlýsingar sem ég hef gefið“ Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins og forsetaframbjóðandi myndi byrja á því að afsala sér launum forseta nái hann kjöri í kosningunum þann 25. júní næstkomandi. Innlent 8.6.2016 12:25 Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fer fram í Perlunni Opið fram að forsetakosningum 25. júní. Innlent 8.6.2016 10:37 Leiðin til Bessastaða: „Hvað höfum við að gera við hlutlausan forseta?“ Það fyrsta sem Elísabet Jökulsdóttir myndi gera ef hún yrði kosin forseti væri að horfa til himins. Síðan myndi hún fara að huga að innsetningarræðu sinni en innsetning forseta fer fram á Alþingi að lokinni guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Innlent 3.6.2016 13:13 Guðrún Margrét um fóstureyðingar: „Við erum að taka líf í rauninni“ Vill hvetja konur sem eru að íhuga fóstureyðingu að eiga barnið: „Barnið verður yndislegt, það mun veita gleði“ Innlent 7.6.2016 15:14 Guðni Th. fór fram á að vera færður til vegna kvennalandsliðsins Viðtöl við alla níu forsetaframbjóðendurna verða á dagskrá RÚV klukkan 19:35 næstu tvær vikurnar og ríður Guðni á vaðið í kvöld. Innlent 7.6.2016 08:58 RÚV bregst við og sýnir seinni hálfleikinn strax að loknu viðtali við Guðna Th. Stelpurnar okkar tryggja sér að öllum líkindum sæti á EM annað kvöld þegar Makedónía kemur í heimsókn á Laugardalsvöll. Innlent 6.6.2016 10:18 Leiðin til Bessastaða: Telur mikilvægt að forsetinn sé skráður í þjóðkirkjuna Guðrún Margrét Pálsdóttir hjúkrunarfræðingur býður sig fram til forseta því hún trúir því að hún eigi erindi við þjóðina. Hún segist þrá að sjá íslensku þjóðina blómstra og að hún geti orðið öðrum þjóðum til blessunar. Innlent 2.6.2016 11:44 Frambjóðendur fóru um víðan völl í kappræðum kvöldsins Spurðir hvort leggja ætti niður embættið velti Sturla Jónsson því fyrir sér hvernig mennirnir ættu að vera án foringja ef maurarnir geta það ekki. Innlent 3.6.2016 22:53 Ástþór segist ekki vera efnaður maður "Í dag lifi ég hálfgerðu meinlætalífi og sakna einskis.“ Innlent 2.6.2016 16:23 Tók Guðrúnu þrjá daga að taka ákvörðun Segist ekki finna fyrir að vera orðin þekkt á Íslandi eftir að hún ákvað að bjóða sig fram. Innlent 2.6.2016 16:16 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 15 ›
Átök í Efstaleiti: Hótuðu að henda Ástþóri úr kappræðum frambjóðenda Til harðra orðaskipta kom á milli þáttastjórnenda og Ástþórs Magnússonar sem krafði Guðna Th. Jóhannesson svara. Guðni sagði Ástþór geta startað styrjöld einn í herbergi. Innlent 20.6.2016 21:35
Næstum fimm prósent þjóðarinnar hafa þegar kosið í forsetakosningum Kosningaþátttaka var 69,3 prósent í forsetakosningunum árið 2012. Fleiri utankjörfundaratkvæði hafa borist í ár en áður. Innlent 20.6.2016 16:28
Donald Trump rekur kosningastjórann Donald Trump hefur rekið kosningastjóra sinn Corey Lewandowski. Erlent 20.6.2016 14:50
Leiðin til Bessastaða: Vill sjá Íslendinga taka sameiginlega ábyrgð á landinu sínu Andri Snær Magnason rithöfundur og forsetaframbjóðandi segir forseta geta tekið þátt í hreyfiafli samfélagsins. Hann bjóði sig fram því hann hafi ákveðna framtíðarsýn en honum þykir Ísland í heild sinni hafa skort framtíðarsýn, ekki síst í kjölfar hrunsins þar sem meira hefur verið um það að horft sé til baka. Innlent 16.6.2016 15:40
Leiðin til Bessastaða: „Höfum ekkert við forseta að gera sem er ekki að gæta að hagsmunum okkar“ Fyrsta verk Sturlu Jónssonar nái hann kjöri sem forseti Íslands verður að leggja fram frumvarp um afnám verðtryggingar. Innlent 15.6.2016 12:18
Leiðin til Bessastaða: „Ekkert endilega fylgjandi því að það eigi að breyta stjórnarskránni bara til að breyta henni“ Ástþór Magnússon býður sig nú fram til forseta í fjórða sinn. Nái hann kjöri nú verður hans fyrsta verk að setja sér starfsreglur um það að 10 prósent kosningabærra manna geti krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um lög frá Alþingi. Innlent 14.6.2016 15:43
Andri Snær: „Fólki er óhætt að kjósa með hjartanu“ Andri Snær Magnason segir auðsýnt að fólki sé að verða ljóst að það að kjósa taktískt sé misskilningur. Innlent 14.6.2016 11:29
Guðni minntist þeirra sem voru myrtir í Orlando: „Við eigum að verja ástfrelsi“ Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi minntist fórnarlamba voðaverkanna í Orlando um helgina á opnum fundi sem hann hélt í Hörpu í gær. Innlent 14.6.2016 11:16
Fylgi við Andra og Höllu eykst Guðni Th. Jóhannesson mælist með 4,6 prósentum minna fylgi í nýrri könnun en hann gerði fyrir viku. Er þó enn með langtum meira fylgi en aðrir frambjóðendur. Bæði Andri Snær og Halla bæta við sig fylgi. Innlent 14.6.2016 00:06
Leiðin til Bessastaða: Vonar að þjóðin beri gæfu til að kjósa fólk á þing sem vill nýja stjórnarskrá Hildur Þórðardóttir þjóðfræðingur býður sig fram til forseta vegna þess að hún hefur ákveðna framtíðarsýn um samfélag þar sem að fólk skiptir meira máli en peningar og samfélagið skiptir meira máli en hagvöxtur og hagræðing. Innlent 13.6.2016 14:23
Leiðarahöfundur Morgunblaðsins lítt hrifinn af söguskoðun Guðna um Icesave Í leiðara Morgunblaðsins í dag sem ber yfirskriftina „Ekki fer öllum vel úr hendi að skrá sögu Icesave“ er grein Guðna Th. Jóhannessonar sagnfræðings og forsetaframbjóðanda í Fréttablaðinu þann 23. júní 2012 gerð að umtalsefni. Innlent 13.6.2016 11:21
„Alltaf ánægjulegt að finna fyrir auknu fylgi“ Halla Tómasdóttir með 12 prósenta fylgi. Innlent 13.6.2016 10:31
Sterkasti drifkrafturinn er höfnun Elísabet Jökulsdóttir segir forsetaframboð sitt vera manndómsvígslu. Innlent 9.6.2016 19:14
Tilfinningar voru ekki í boði Hildur Þórðardóttir segist ekki vera á móti lyfjanotkun, eingöngu ofnotkun lyfja. Mikilvægt sé að vinna úr tilfinningum jafnóðum. Innlent 9.6.2016 19:21
Leiðin til Bessastaða: Ætlar ekki að setja þumalskrúfur á menn svo stjórnarskránni verði breytt Guðni Th. Jóhannesson telur mikilvægt að gera breytingar á stjórnarskrá lýðveldisins en segir að stjórnarskránni verði ekki breytt á Bessastöðum. Innlent 9.6.2016 12:48
Davíð skrifar ekki leiðara Morgunblaðsins í kosningabaráttunni Davíð Oddsson forsetaframbjóðandi segist ekki ætla að bjóða sig fram til Alþingis í næstu kosningum eins og hávær orðrómur hefur verið um. Sá tími í lífi hans sé liðinn. Innlent 9.6.2016 21:28
Óttast ekki höfnun Davíð Oddsson, Hildur Þórðardóttir og Elísabet Jökulsdóttir mættust í föstudagsviðtalinu. Innlent 9.6.2016 20:04
Leiðin til Bessastaða: Mikilvægt að kona sé valkostur í kosningum árið 2016 Í kosningabaráttu sinni hefur Halla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi sagt að það þurfi móður og fyrirliða á Bessastaði. Hún vill þó ekki meina að hún sé með þessu að segja að það eigi að kjósa hana af því að hún er kona. Innlent 9.6.2016 08:54
Dýrvitlaust á Bessastöðum! Hér á landi er afar vinsælt að eiga gæludýr. Það þykir að mörgu leyti vera upplífgandi og skemmtilegt. Fréttablaðið hafði samband við forsetaframbjóðendur og fékk að kynnast gæludýrum þeirra. Lífið 8.6.2016 17:38
Davíð segir rangt að hann hafi sýnt af sér vanrækslu Davíð Oddson forsetaframbjóðandi segir það rangt að Rannsóknarnefnd Alþingis um fall bankanna hafi komist að þeirri niðurstöðu að hann hafi sýnt af sér vanrækslu. Innlent 8.6.2016 18:47
Leiðin til Bessastaða: „Stend við allar þær yfirlýsingar sem ég hef gefið“ Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins og forsetaframbjóðandi myndi byrja á því að afsala sér launum forseta nái hann kjöri í kosningunum þann 25. júní næstkomandi. Innlent 8.6.2016 12:25
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fer fram í Perlunni Opið fram að forsetakosningum 25. júní. Innlent 8.6.2016 10:37
Leiðin til Bessastaða: „Hvað höfum við að gera við hlutlausan forseta?“ Það fyrsta sem Elísabet Jökulsdóttir myndi gera ef hún yrði kosin forseti væri að horfa til himins. Síðan myndi hún fara að huga að innsetningarræðu sinni en innsetning forseta fer fram á Alþingi að lokinni guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Innlent 3.6.2016 13:13
Guðrún Margrét um fóstureyðingar: „Við erum að taka líf í rauninni“ Vill hvetja konur sem eru að íhuga fóstureyðingu að eiga barnið: „Barnið verður yndislegt, það mun veita gleði“ Innlent 7.6.2016 15:14
Guðni Th. fór fram á að vera færður til vegna kvennalandsliðsins Viðtöl við alla níu forsetaframbjóðendurna verða á dagskrá RÚV klukkan 19:35 næstu tvær vikurnar og ríður Guðni á vaðið í kvöld. Innlent 7.6.2016 08:58
RÚV bregst við og sýnir seinni hálfleikinn strax að loknu viðtali við Guðna Th. Stelpurnar okkar tryggja sér að öllum líkindum sæti á EM annað kvöld þegar Makedónía kemur í heimsókn á Laugardalsvöll. Innlent 6.6.2016 10:18
Leiðin til Bessastaða: Telur mikilvægt að forsetinn sé skráður í þjóðkirkjuna Guðrún Margrét Pálsdóttir hjúkrunarfræðingur býður sig fram til forseta því hún trúir því að hún eigi erindi við þjóðina. Hún segist þrá að sjá íslensku þjóðina blómstra og að hún geti orðið öðrum þjóðum til blessunar. Innlent 2.6.2016 11:44
Frambjóðendur fóru um víðan völl í kappræðum kvöldsins Spurðir hvort leggja ætti niður embættið velti Sturla Jónsson því fyrir sér hvernig mennirnir ættu að vera án foringja ef maurarnir geta það ekki. Innlent 3.6.2016 22:53
Ástþór segist ekki vera efnaður maður "Í dag lifi ég hálfgerðu meinlætalífi og sakna einskis.“ Innlent 2.6.2016 16:23
Tók Guðrúnu þrjá daga að taka ákvörðun Segist ekki finna fyrir að vera orðin þekkt á Íslandi eftir að hún ákvað að bjóða sig fram. Innlent 2.6.2016 16:16
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent