Tók Guðrúnu þrjá daga að taka ákvörðun Erla Björg Gunnarsdóttir og Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifa 3. júní 2016 13:00 Yfirkjörstjórnarmeðlimir þekktu ekki Guðrúnu þegar hún skilaði undirskriftarlistum vísir/Anton Brink Í föstudagsviðtalinu segir Guðrún Margrét Pálsdóttir að hún hafi tekið ákvörðun í janúar að bjóða sig fram til forseta og beið með að tilkynna um það þar til í mars. Hún var ekki lengi að taka ákvörðunina. „Ákvörðunarferlið tók þrjá daga. Frá því að hugsunin kom fyrst þar til ég var búin að taka ákvörðun,“ segir hún í föstudagsviðtalinu þar sem hún mætti Andra Snæ og Ástþóri. Hún segist vanalega vera nokkuð spontant. „En ég get líka bakkað og skipt um skoðun. Það hefur verið einu sinni freistandi að bakka út, þegar Ólafur Ragnar tilkynnti um framboð.“ Guðrún segist ekki finna fyrir að vera orðin þekkt á Íslandi eftir að hún ákvað að bjóða sig fram. „Ég lít stundum í kringum mig en fólk er ekkert að kveikja. Meira að segja þegar ég var að skila undirskriftarlistunum þekkti fólkið mig ekki og ég var spurð í þrígang: „Hvað er nafnið þitt? Og fyrir hvern ert þú að skila?“Andri Snær, Guðrún og Ástþór eru misvön sviðsljósinu. vísir/Anton BrinkAndri Snær og Ástþór voru með Guðrúnu í föstudagsviðtalinu. Andri Snær segist hafa haft framboð bakvið eyrað frá áramótum og hafa þurft að ræða málið fram og tilbaka við fjölskylduna. „Ég er vanur að vera úti á akrinum, í eldlínunni en nú er maður að draga með sér stærri einingu, alla fjölskylduna,“ segir hann en það kom honum á óvart hvað börnin hans fjögur eru róleg yfir framboðinu. „Þau tilheyra öðru fjölmiðlaumhverfi og kippa sér ekkert upp við það þótt frétt um forsetaframboð pabba þeirra birtist á tímalínunni.“ Ástþór segist ekki vera mikið fyrir sviðsljósið. „Ég er mjög prívat persóna en ég geri þetta fyrir málefnið. En ég er orðinn löngu vanur því að vera þekktur en konunni minni og dóttur finnst það frekar óþægilegt. En þetta er fylgifiskur þess að fara í svona baráttumál.“ Forsetakosningar 2016 Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hafa öll verið bænheyrð Hvað myndu Andri Snær, Guðrún og Ástþór gera ef þau væru forseti í einn dag? 3. júní 2016 00:01 Ástþór segist ekki vera efnaður maður "Í dag lifi ég hálfgerðu meinlætalífi og sakna einskis.“ 3. júní 2016 14:00 Andri Snær ætlar ekki að standa í vegi fyrir gröfunni Andri Snær segist mjög pólitískur og hafa verið bæði kenndur við frjálshyggju og kommúnisma. 3. júní 2016 10:00 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Sjá meira
Í föstudagsviðtalinu segir Guðrún Margrét Pálsdóttir að hún hafi tekið ákvörðun í janúar að bjóða sig fram til forseta og beið með að tilkynna um það þar til í mars. Hún var ekki lengi að taka ákvörðunina. „Ákvörðunarferlið tók þrjá daga. Frá því að hugsunin kom fyrst þar til ég var búin að taka ákvörðun,“ segir hún í föstudagsviðtalinu þar sem hún mætti Andra Snæ og Ástþóri. Hún segist vanalega vera nokkuð spontant. „En ég get líka bakkað og skipt um skoðun. Það hefur verið einu sinni freistandi að bakka út, þegar Ólafur Ragnar tilkynnti um framboð.“ Guðrún segist ekki finna fyrir að vera orðin þekkt á Íslandi eftir að hún ákvað að bjóða sig fram. „Ég lít stundum í kringum mig en fólk er ekkert að kveikja. Meira að segja þegar ég var að skila undirskriftarlistunum þekkti fólkið mig ekki og ég var spurð í þrígang: „Hvað er nafnið þitt? Og fyrir hvern ert þú að skila?“Andri Snær, Guðrún og Ástþór eru misvön sviðsljósinu. vísir/Anton BrinkAndri Snær og Ástþór voru með Guðrúnu í föstudagsviðtalinu. Andri Snær segist hafa haft framboð bakvið eyrað frá áramótum og hafa þurft að ræða málið fram og tilbaka við fjölskylduna. „Ég er vanur að vera úti á akrinum, í eldlínunni en nú er maður að draga með sér stærri einingu, alla fjölskylduna,“ segir hann en það kom honum á óvart hvað börnin hans fjögur eru róleg yfir framboðinu. „Þau tilheyra öðru fjölmiðlaumhverfi og kippa sér ekkert upp við það þótt frétt um forsetaframboð pabba þeirra birtist á tímalínunni.“ Ástþór segist ekki vera mikið fyrir sviðsljósið. „Ég er mjög prívat persóna en ég geri þetta fyrir málefnið. En ég er orðinn löngu vanur því að vera þekktur en konunni minni og dóttur finnst það frekar óþægilegt. En þetta er fylgifiskur þess að fara í svona baráttumál.“
Forsetakosningar 2016 Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hafa öll verið bænheyrð Hvað myndu Andri Snær, Guðrún og Ástþór gera ef þau væru forseti í einn dag? 3. júní 2016 00:01 Ástþór segist ekki vera efnaður maður "Í dag lifi ég hálfgerðu meinlætalífi og sakna einskis.“ 3. júní 2016 14:00 Andri Snær ætlar ekki að standa í vegi fyrir gröfunni Andri Snær segist mjög pólitískur og hafa verið bæði kenndur við frjálshyggju og kommúnisma. 3. júní 2016 10:00 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Sjá meira
Hafa öll verið bænheyrð Hvað myndu Andri Snær, Guðrún og Ástþór gera ef þau væru forseti í einn dag? 3. júní 2016 00:01
Ástþór segist ekki vera efnaður maður "Í dag lifi ég hálfgerðu meinlætalífi og sakna einskis.“ 3. júní 2016 14:00
Andri Snær ætlar ekki að standa í vegi fyrir gröfunni Andri Snær segist mjög pólitískur og hafa verið bæði kenndur við frjálshyggju og kommúnisma. 3. júní 2016 10:00