HönnunarMars

Fréttamynd

Færeysk hönnun í Kraumi

Glerlist, skartgripir, leðurtöskur og púðar eru meðal muna á sýningu sem færeyskir hönnuðir opna í Kraumi, Aðalstræti 10, í Reykjavík í dag.

Menning
Fréttamynd

Leikstjórinn sem smíðar gull

Erling Jóhannesson er að leikstýra Sögunni af bláa hnettinum í Gdansk en skrapp heim um helgina til að setja upp sýningu á skartgripum á bryggju úti á Grandagarði.

Menning
Fréttamynd

InukDesign á HönnunarMars

LissStender er eini starfandi vöruhönnuðurinn á Grænlandi. Hún tekur þátt í HönnunarMars og sýnir í Epal í Hörpu.

Lífið
Fréttamynd

Nýjar sögur sýndar í Kraumi

Ný lína, As We Grow, verður kynnt á HönnunarMars. As We Grow er íslenskt hönnunarfyrirtæki sem framleiðir barnafatnað í Perú. Gömul og vel nýtt prjónaflík varð kveikjan að fyrirtækinu.

Lífið
Fréttamynd

Samráð um hönnun Laugavegar á Hönnunarmars

Á Hönnunarmars, dagana 27.-29. mars, mun starfsfólk Reykjavíkurborgar taka á móti áhugasömum hugmyndasmiðum um hönnun Laugavegar í Around Iceland Laugavegi 18b, frá kl. 10 – 18 en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg.

Innlent
Fréttamynd

Samvinnuverkefni Scintilla og Blómavals

Scintilla kynnir á Hönnunarmars 2014 samvinnuverkefni Scintilla og Blómaval sem fengið hefur nafnið “The Scintilla Garden ” en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Scintilla.

Lífið
Fréttamynd

Hannar úr rekavið og lerki

Dóra Hansen innanhússarkitekt sýnir borðlampa úr íslensku lerki og rekavið á HönnunarMars. Hún segir íslenska lerkiskóga og rekaviðinn í fjörunum kringum landið fjársjóðskistu fyrir hönnuði.

Lífið
Fréttamynd

Ný húsgagnalína frá Volka

Hönnunartvíeykið Volki kynnir nýja húsgagnalínu á HönnunarMars, inni- og útihúsgögn sem unnin eru út frá íslenskum vitum.

Lífið
Fréttamynd

Saga Kakala á HönnunarMars

Saga Kakala er glænýtt tískumerki sem kynnt verður á HönnunarMars. Ingibjörg Gréta Gísladóttir og Helga Björnsson standa á bak við merkið og sýna fyrstu vörurnar í Norræna húsinu.

Lífið
Fréttamynd

Vilja efla vitund um vistvæna hönnun

Tvær sýningar verða opnaðar í Hafnarborg á laugardag klukkan 15. Annars vegar Hnallþóra í sólinni með úrvali prent- og bókverka eftir Dieter Roth og hins vegar Shop Show, norræn samtímahönnun með áherslu á umhverfismál.

Menning