Lögreglan taldi fánaborg brot á fánalögum Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 28. mars 2014 15:46 Fánanum í miðjunni svipar nokkuð til íslenska þjóðfánans, enda er það vinningstillagan. VÍSIR/VILHELM Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu taldi fánaborg við Ráðhús Reykjavíkur mögulega vera brot á fánalögum. Lögreglan hafði samband við aðstandendur Hönnunarmars sem ber ábyrgð á fánunum. Rúv sagði frá þessu í dag. Aðeins má flagga íslenska fánanum í fánaborg í kringum aðra þjóðfána. Lögreglan gerði jafnframt athugasemdir að fáninn hefði verið of lengi uppi. Fánaborgin er hluti af innsetningu Hönnunarmars. Íslenski fáninn er hundrað ára í dag. Í aðdraganda þess að hann varð til var gerð opinber samkeppni og fjöldi tillagna sem barst. „Nú er búið að teikna og prenta þessar tillögur sem sendar voru inn og við flöggum þeim víðsvegar um borgina,“ segir Greipur Gíslason, verkefnastjóri hátíðarinnar. „Ein tillagan svipar til íslenska fánans, það er tillagan sem vann,“ segir Greipur. „Í því felst misskilningurinn.“ Sá fáni er þó ekki alveg eins og þjóðfáninn varð að lokum. Rauði og blái liturinn eru ekki alveg eins og hlutföllin eru önnur. „Þar sem ekki var um þjóðfána Íslendinga að ræða var flöggun fánans ekki brot á fánalögum,“ segir Greipur. HönnunarMars Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu taldi fánaborg við Ráðhús Reykjavíkur mögulega vera brot á fánalögum. Lögreglan hafði samband við aðstandendur Hönnunarmars sem ber ábyrgð á fánunum. Rúv sagði frá þessu í dag. Aðeins má flagga íslenska fánanum í fánaborg í kringum aðra þjóðfána. Lögreglan gerði jafnframt athugasemdir að fáninn hefði verið of lengi uppi. Fánaborgin er hluti af innsetningu Hönnunarmars. Íslenski fáninn er hundrað ára í dag. Í aðdraganda þess að hann varð til var gerð opinber samkeppni og fjöldi tillagna sem barst. „Nú er búið að teikna og prenta þessar tillögur sem sendar voru inn og við flöggum þeim víðsvegar um borgina,“ segir Greipur Gíslason, verkefnastjóri hátíðarinnar. „Ein tillagan svipar til íslenska fánans, það er tillagan sem vann,“ segir Greipur. „Í því felst misskilningurinn.“ Sá fáni er þó ekki alveg eins og þjóðfáninn varð að lokum. Rauði og blái liturinn eru ekki alveg eins og hlutföllin eru önnur. „Þar sem ekki var um þjóðfána Íslendinga að ræða var flöggun fánans ekki brot á fánalögum,“ segir Greipur.
HönnunarMars Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira