Leikið með landslag á Hönnunarmars Marín Manda skrifar 28. mars 2014 17:00 Björg Vigfúsdóttir Björg Vigfúsdóttir ljósmyndari og Arna Gná Gunnarsdóttir myndlistarkona tengja saman tvo heima með sýningu á Hönnunarmars sem haldin er í Skipholti 33. „Ég hef gert abstraktseríu með ljósmyndum í mörg ár en vildi gera eitthvað nýtt með landslagsseríuna mína og ákvað því að taka þátt í Hönnunarmars með Örnu Gná Gunnarsdóttur myndlistarkonu,“ segir Björg Vigfúsdóttir ljósmyndari og bætir við: „Það er ekki allt sem sýnist í náttúrunni svo að við ákváðum að leika okkur örlítið með landslagið í myndunum og tengja myndlist og ljósmyndun.“ Björg segir útkomuna hafa verið óvænta þegar hún prentaði ljósmyndir ofan í myndlistarverk Örnu Gnár. „Við höfum verið að vinna þessi verk hvor í sínu lagi og þegar við tengdum verkin varð upplifunin miklu meiri og hvert verk er einstakt.“ Sýningin opnar í dag kl. 17 í Skipholti 33b og eru allir velkomnir. HönnunarMars Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Ein heitasta stjarna í heimi Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Björg Vigfúsdóttir ljósmyndari og Arna Gná Gunnarsdóttir myndlistarkona tengja saman tvo heima með sýningu á Hönnunarmars sem haldin er í Skipholti 33. „Ég hef gert abstraktseríu með ljósmyndum í mörg ár en vildi gera eitthvað nýtt með landslagsseríuna mína og ákvað því að taka þátt í Hönnunarmars með Örnu Gná Gunnarsdóttur myndlistarkonu,“ segir Björg Vigfúsdóttir ljósmyndari og bætir við: „Það er ekki allt sem sýnist í náttúrunni svo að við ákváðum að leika okkur örlítið með landslagið í myndunum og tengja myndlist og ljósmyndun.“ Björg segir útkomuna hafa verið óvænta þegar hún prentaði ljósmyndir ofan í myndlistarverk Örnu Gnár. „Við höfum verið að vinna þessi verk hvor í sínu lagi og þegar við tengdum verkin varð upplifunin miklu meiri og hvert verk er einstakt.“ Sýningin opnar í dag kl. 17 í Skipholti 33b og eru allir velkomnir.
HönnunarMars Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Ein heitasta stjarna í heimi Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira