EM 2016 í Frakklandi Hættir Hiddink fyrir leikinn gegn Íslandi í haust? Guus Hiddink viðurkennir að hann sé að íhuga að stíga til hliðar sem landsliðsþjálfari Hollands. Fótbolti 15.6.2015 12:58 Svona fagnaði færeyska landsliðið í klefanum Gunnar Nielsen og félagar unnu frækinn sigur á Grikkjum og fögnuðu honum ærlega. Fótbolti 15.6.2015 10:05 Rúmenía og Wales í efsta styrkleikaflokki Ísland í öðrum eins og áður hefur komið fram. Ítalía gæti dottið niður í annan styrkleikaflokk fyrir HM 2018. Fótbolti 15.6.2015 10:38 Lineker segir mark Wilshere eitt það besta í sögunni | Myndband Gary Lineker, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins og núverandi knattspyrnuspekingur, hrósar Jack Wilshere mikið fyrir frammistöðu sína á móti slóvenska landsliðinu í undankeppni EM í gær. Enski boltinn 15.6.2015 09:12 Petr Cech vill fara til Arsenal Petr Cech lauk tímabilinu með því að fá á sig tvö mörk á Laugardalsvellinum á föstudagskvöldið og nú bíða margir spenntir eftir því að sjá með hvaða liði tékkneski landsliðsmarkvörðurinn spilar á næsta tímabili. Enski boltinn 15.6.2015 09:26 England er óstöðvandi og Rooney búinn að jafna Lineker Wayne Rooney og Jack Wilshire sáu til þess að Englendingar fóru með þrjú stig frá Slóveníu þar sem Rooney skoraði sitt 48. landsliðsmark. Fótbolti 14.6.2015 14:08 Getum Tékkað okkur inn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið hálfa leið til Frakklands eftir frækinn endurkomusigur á Tékklandi í gær. Ísland fór með þessum sigri upp í efsta sæti riðilsins og verður þar í allt sumar að minnsta kosti. Fótbolti 12.6.2015 23:32 Ítalía kvartar | Hakakross í grasinu í Króatíu Svo virðist sem að hakakross hafi verið sleginn í grasið á vellinum þar sem Króatía mætti Ítalíu í kvöld. Fótbolti 12.6.2015 23:27 Kári: Þurfum að klúðra þessu sjálfir Kári Árnason stóð fyrir sínu í íslensku vörninni þegar Ísland vann 2-1 sigur á Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 12.6.2015 22:13 Heimir: Hvar endar þetta? "Þetta er sennilega stærsti sigur Íslands undir okkar stjórn," sagði glaður landsliðsþjálfari, Heimir Hallgrímsson, og skal engan undra að hann hafi brosað. Fótbolti 12.6.2015 22:03 Lars: Væri að ljúga ef ég segði við ættum ekki góðan möguleika Landsliðsþjálfarinn var eðlilega meira en kátur með magnaða sigur strákanna okkar í kvöld. Fótbolti 12.6.2015 21:58 Gylfi Þór: Eina sem við gátum gert var að hugsa jákvætt Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik þegar Ísland bar sigurorð af Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 12.6.2015 21:50 Ari Freyr: Ætti að vera komið ef við klárum heimaleikina "Við gerðum nákvæmlega það sem við áttum að gera sem var að ná í þrjú stig. Stemningin var æðisleg og þeir voru skíthræddir við okkur,“ sagði bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason eftir sigurinn á Tékklandi í kvöld. Fótbolti 12.6.2015 21:41 Ragnar: Var ekkert sérstaklega erfiður leikur "Þetta var ljúfasti sigurinn til þessa," sagði varnarjaxlinn Ragnar Sigurðsson sem átti enn einn stórleikinn með íslenska liðinu í kvöld. Fótbolti 12.6.2015 21:38 Aron Einar: Er gryfja þrátt fyrir hlaupabrautina Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var hrikalega ánægður með 2-1 sigur Íslands á Tékkum fyrr í kvöld, en með sigrinum er Ísland komið á topp A-riðils. Fótbolti 12.6.2015 21:36 Ísland í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í undankeppni HM 2018 Íslenska karlalandsliðið vann ekki bara Tékkland í kvöld því liðið fór langt með að tryggja sér sæti í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verið í undankeppni HM 2018. Fótbolti 12.6.2015 21:16 Vrba: Enginn vill spila á móti Íslandi Landsliðsþjálfari Tékka viðurkennir að íslenska liðið var betri aðilinn í Laugardalnum í dag. Fótbolti 12.6.2015 21:11 Einkunnir leikmanna Íslands gegn Tékklandi Svona spiluðu strákarnir okkar í 2-1 sigrinum á Tékklandi á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 12.6.2015 21:05 Sjáðu mörkin í lýsingu Hödda Magg Frábær sigur okkar manna og Hörður Magnússon fór á kostum í lýsingunni á Stöð 2 Sport. Fótbolti 12.6.2015 20:53 Bale afgreiddi Belgana | Öll úrslit kvöldsins Níu leikir fóru fram í kvöld í þremur riðlum í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi 2016 en leikið var í A-, B- og H-riðli. Fótbolti 12.6.2015 20:51 Mandzukic í aðalhlutverki er Króatía og Ítalía skildu jöfn Brenndi af vítaspyrnu, skoraði mark og fékk á sig dæmda vítaspyrnu í 1-1 jafnteflisleik. Fótbolti 12.6.2015 20:38 Varamaður Van Persie kom Hollendingum á bragðið Hollendingar eru fimm stigum á eftir Íslendingum og þremur stigum á eftir Tékkum eftir 2-0 útisigur á Lettum á Skonto-leikvanginum í Riga í kvöld. Bæði mörk hollenska liðsins komu á lokakafla leiksins. Fótbolti 12.6.2015 20:36 Depay kominn á Old Trafford Hollendingurinn skrifaði undir fjögurra ára samning við stórlið Manchester United í dag. Enski boltinn 12.6.2015 18:08 Arda Turan hetja Tyrkja í Kasakstan í kvöld Arda Turan, fyrirliði tyrkneska landsliðsins og leikmaður Atlético Madrid, var hetja síns liðs í kvöld þegar Tyrkir sóttu þrjú stig til Kasakstan í riðli Íslands í undankeppni EM 2016. Fótbolti 12.6.2015 17:54 Byrjunarlið Íslands gegn Tékklandi | Eiður á bekknum Jóhann Berg Guðmundsson spilar í fremstu víglínu með Kolbeini Sigþórssyni. Fótbolti 12.6.2015 17:21 Aron: Enginn í hefndarhug Ísland tapaði fyrri leiknum gegn Tékklandi en leikurinn í kvöld snýst bara um stigin þrjú. Fótbolti 12.6.2015 13:04 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Tékkland 2-1 | Frakkland færist nær | Sjáðu mörkin Ísland steig risastórt skref í átt að lokakeppni EM 2016 í Frakklandi með 2-1 sigri á Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 12.6.2015 15:48 Arnór um Aron: Hann er orðinn betri bróðir líka Malmquist-bræðurnir styðja hvorn annan í leik og starfi og sjá landsleiki hvors annars þessa helgina. Fótbolti 12.6.2015 14:38 Lagerbäck-ævintýri strákanna okkar | Sjáið öll mörkin hingað til Íslenska fótboltalandsliðið verður enn á ný í sviðsljósinu í kvöld þegar liðið mætir Tékklandi í toppslag A-riðils undankeppni EM í Frakklandi 2016. Fótbolti 12.6.2015 14:36 Heimir: Engin ástæða til að breyta undirbúningi þó mikið sé undir Landsliðsþjálfarinn sættir sig við stig gegn Tékkum í kvöld en vill öll þrjú. Fótbolti 12.6.2015 13:02 « ‹ 65 66 67 68 69 70 71 72 73 … 85 ›
Hættir Hiddink fyrir leikinn gegn Íslandi í haust? Guus Hiddink viðurkennir að hann sé að íhuga að stíga til hliðar sem landsliðsþjálfari Hollands. Fótbolti 15.6.2015 12:58
Svona fagnaði færeyska landsliðið í klefanum Gunnar Nielsen og félagar unnu frækinn sigur á Grikkjum og fögnuðu honum ærlega. Fótbolti 15.6.2015 10:05
Rúmenía og Wales í efsta styrkleikaflokki Ísland í öðrum eins og áður hefur komið fram. Ítalía gæti dottið niður í annan styrkleikaflokk fyrir HM 2018. Fótbolti 15.6.2015 10:38
Lineker segir mark Wilshere eitt það besta í sögunni | Myndband Gary Lineker, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins og núverandi knattspyrnuspekingur, hrósar Jack Wilshere mikið fyrir frammistöðu sína á móti slóvenska landsliðinu í undankeppni EM í gær. Enski boltinn 15.6.2015 09:12
Petr Cech vill fara til Arsenal Petr Cech lauk tímabilinu með því að fá á sig tvö mörk á Laugardalsvellinum á föstudagskvöldið og nú bíða margir spenntir eftir því að sjá með hvaða liði tékkneski landsliðsmarkvörðurinn spilar á næsta tímabili. Enski boltinn 15.6.2015 09:26
England er óstöðvandi og Rooney búinn að jafna Lineker Wayne Rooney og Jack Wilshire sáu til þess að Englendingar fóru með þrjú stig frá Slóveníu þar sem Rooney skoraði sitt 48. landsliðsmark. Fótbolti 14.6.2015 14:08
Getum Tékkað okkur inn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið hálfa leið til Frakklands eftir frækinn endurkomusigur á Tékklandi í gær. Ísland fór með þessum sigri upp í efsta sæti riðilsins og verður þar í allt sumar að minnsta kosti. Fótbolti 12.6.2015 23:32
Ítalía kvartar | Hakakross í grasinu í Króatíu Svo virðist sem að hakakross hafi verið sleginn í grasið á vellinum þar sem Króatía mætti Ítalíu í kvöld. Fótbolti 12.6.2015 23:27
Kári: Þurfum að klúðra þessu sjálfir Kári Árnason stóð fyrir sínu í íslensku vörninni þegar Ísland vann 2-1 sigur á Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 12.6.2015 22:13
Heimir: Hvar endar þetta? "Þetta er sennilega stærsti sigur Íslands undir okkar stjórn," sagði glaður landsliðsþjálfari, Heimir Hallgrímsson, og skal engan undra að hann hafi brosað. Fótbolti 12.6.2015 22:03
Lars: Væri að ljúga ef ég segði við ættum ekki góðan möguleika Landsliðsþjálfarinn var eðlilega meira en kátur með magnaða sigur strákanna okkar í kvöld. Fótbolti 12.6.2015 21:58
Gylfi Þór: Eina sem við gátum gert var að hugsa jákvætt Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik þegar Ísland bar sigurorð af Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 12.6.2015 21:50
Ari Freyr: Ætti að vera komið ef við klárum heimaleikina "Við gerðum nákvæmlega það sem við áttum að gera sem var að ná í þrjú stig. Stemningin var æðisleg og þeir voru skíthræddir við okkur,“ sagði bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason eftir sigurinn á Tékklandi í kvöld. Fótbolti 12.6.2015 21:41
Ragnar: Var ekkert sérstaklega erfiður leikur "Þetta var ljúfasti sigurinn til þessa," sagði varnarjaxlinn Ragnar Sigurðsson sem átti enn einn stórleikinn með íslenska liðinu í kvöld. Fótbolti 12.6.2015 21:38
Aron Einar: Er gryfja þrátt fyrir hlaupabrautina Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var hrikalega ánægður með 2-1 sigur Íslands á Tékkum fyrr í kvöld, en með sigrinum er Ísland komið á topp A-riðils. Fótbolti 12.6.2015 21:36
Ísland í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í undankeppni HM 2018 Íslenska karlalandsliðið vann ekki bara Tékkland í kvöld því liðið fór langt með að tryggja sér sæti í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verið í undankeppni HM 2018. Fótbolti 12.6.2015 21:16
Vrba: Enginn vill spila á móti Íslandi Landsliðsþjálfari Tékka viðurkennir að íslenska liðið var betri aðilinn í Laugardalnum í dag. Fótbolti 12.6.2015 21:11
Einkunnir leikmanna Íslands gegn Tékklandi Svona spiluðu strákarnir okkar í 2-1 sigrinum á Tékklandi á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 12.6.2015 21:05
Sjáðu mörkin í lýsingu Hödda Magg Frábær sigur okkar manna og Hörður Magnússon fór á kostum í lýsingunni á Stöð 2 Sport. Fótbolti 12.6.2015 20:53
Bale afgreiddi Belgana | Öll úrslit kvöldsins Níu leikir fóru fram í kvöld í þremur riðlum í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi 2016 en leikið var í A-, B- og H-riðli. Fótbolti 12.6.2015 20:51
Mandzukic í aðalhlutverki er Króatía og Ítalía skildu jöfn Brenndi af vítaspyrnu, skoraði mark og fékk á sig dæmda vítaspyrnu í 1-1 jafnteflisleik. Fótbolti 12.6.2015 20:38
Varamaður Van Persie kom Hollendingum á bragðið Hollendingar eru fimm stigum á eftir Íslendingum og þremur stigum á eftir Tékkum eftir 2-0 útisigur á Lettum á Skonto-leikvanginum í Riga í kvöld. Bæði mörk hollenska liðsins komu á lokakafla leiksins. Fótbolti 12.6.2015 20:36
Depay kominn á Old Trafford Hollendingurinn skrifaði undir fjögurra ára samning við stórlið Manchester United í dag. Enski boltinn 12.6.2015 18:08
Arda Turan hetja Tyrkja í Kasakstan í kvöld Arda Turan, fyrirliði tyrkneska landsliðsins og leikmaður Atlético Madrid, var hetja síns liðs í kvöld þegar Tyrkir sóttu þrjú stig til Kasakstan í riðli Íslands í undankeppni EM 2016. Fótbolti 12.6.2015 17:54
Byrjunarlið Íslands gegn Tékklandi | Eiður á bekknum Jóhann Berg Guðmundsson spilar í fremstu víglínu með Kolbeini Sigþórssyni. Fótbolti 12.6.2015 17:21
Aron: Enginn í hefndarhug Ísland tapaði fyrri leiknum gegn Tékklandi en leikurinn í kvöld snýst bara um stigin þrjú. Fótbolti 12.6.2015 13:04
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Tékkland 2-1 | Frakkland færist nær | Sjáðu mörkin Ísland steig risastórt skref í átt að lokakeppni EM 2016 í Frakklandi með 2-1 sigri á Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 12.6.2015 15:48
Arnór um Aron: Hann er orðinn betri bróðir líka Malmquist-bræðurnir styðja hvorn annan í leik og starfi og sjá landsleiki hvors annars þessa helgina. Fótbolti 12.6.2015 14:38
Lagerbäck-ævintýri strákanna okkar | Sjáið öll mörkin hingað til Íslenska fótboltalandsliðið verður enn á ný í sviðsljósinu í kvöld þegar liðið mætir Tékklandi í toppslag A-riðils undankeppni EM í Frakklandi 2016. Fótbolti 12.6.2015 14:36
Heimir: Engin ástæða til að breyta undirbúningi þó mikið sé undir Landsliðsþjálfarinn sættir sig við stig gegn Tékkum í kvöld en vill öll þrjú. Fótbolti 12.6.2015 13:02