EM 2016 í Frakklandi Við höfum séð myndirnar af svölu strákunum okkar en hér er myndbandið Íslensku strákarnir í fótboltalandsliðinu mættu til Annecy í Frakklandi í gær þangað sem liðið flaug beint frá Keflavík. Fótbolti 8.6.2016 08:40 Lars vann sextíu prósent leikjanna á Laugardalsvellinum Lars Lagerbäck stýrði íslenska landsliðinu í síðasta sinn á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið og það var ógleymanleg stund þegar hann var hylltur á vellinum af leikmönnum íslenska liðsins, starfsmönnum KSÍ og að sjálfsögðu öllum áhorfendunum sem mættu til að kveðja þennan frábæra þjálfara. Fótbolti 8.6.2016 07:20 Meiddist á fyrstu æfingunni í Frakklandi og missir af EM Hver er mesta martröð fótboltamannsins? Ein af þeim verstu hlýtur að vera að meiðast illa rétt fyrir stórmót og það er sú skelfilega staðreynd sem þýski varnarmaðurinn Antonio Rüdiger þarf að horfast í augu við núna. Fótbolti 8.6.2016 07:06 Evrópa fær hjálp við að bera fram íslensku nöfnin: "Cow-ree Our-na-son“ Svona á að bera fram nöfn leikmannanna á Evrópumótinu í fótbolta. Fótbolti 7.6.2016 16:54 Eitursvalir strákarnir okkar eru lentir í Annecy Karlalandsliðið í fótbolta er komið áfangastað en þeir halda til í smábænum Annecy á meðan mótinu stendur. Fótbolti 7.6.2016 15:59 Myndbandið sem strákarnir okkar horfðu á áður en þeir stigu upp í flugvélina Íslensku strákarnir í fótboltalandsliðinu eru komnir til Frakklands ásamt starfsliði KSÍ þar sem að íslenska liðið mun taka þátt í Evrópukeppni landsliða ásamt 23 öðrum þjóðum. Fótbolti 7.6.2016 14:49 Ógnar verkfall sorphirðumanna í St. Etienne fyrsta leik Íslands? Sorið gæti flætt yfir St. Etienne þegar Ísland á að mæta Frakklandi þar á EM 14. júní. Fótbolti 7.6.2016 14:11 Skemmtilega staðreyndin frá BBC sem sýnir afrek íslenska liðsins í réttu ljósi Ísland skrifar sögu fótboltans í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Frakklandi því þetta verður í fyrsta sinn sem 330 þúsund manna þjóð spilar leik á stórmóti karla í fótbolta. Fótbolti 7.6.2016 09:40 Strákarnir farnir í loftið Góða ferð! Fótbolti 7.6.2016 11:39 Kolbeinn rúmum þremur árum á undan Eiði Smára Kolbeinn Sigþórsson varð í gær aðeins annar leikmaðurinn í sögu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem nær því að skora tuttugu mörk í íslenska landsliðsbúningnum. Fótbolti 7.6.2016 08:56 Strákarnir kvöddu í stífpressuðum jakkafötum | Myndir Íslenska karlalandsliðið fór frá landinu til Frakklands í morgun. Fótbolti 7.6.2016 11:04 Lagerbäck aldrei upplifað annan eins fjölmiðlaágang Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, hefur ekki áhyggjur af því að mikil fjölmiðlaumfjöllun um íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu muni hafa áhrif á gengi liðsins á Evrópumótinu sem hefst í Frakklandi á föstudag. Sport 7.6.2016 10:47 Var staddur í fríi í Mónakó þegar hann komst í rússneska landsliðið á EM Sumarfrí rússneska miðjumannsins Artur Yusupov endaði með óvæntum hætti þegar kappinn var kallaður inn í rússneska landsliðið fyrir Evrópumótið í Frakklandi sem hefst á föstudaginn kemur. Fótbolti 7.6.2016 08:24 Ísland í flottari búningum en England, Spánn og Brasilía Íslenska fótboltalandsliðið mætir til leiks í nýjum sérstökum búningum sem voru hannaðir með Evrópumótið í huga og kynntir fyrr á árinu. Fótbolti 7.6.2016 07:38 Geoff Hurst: Mest spennandi enska landsliðið frá HM 1966 Englendingar eru þekktir fyrir að byggja upp væntingar sinnar þjóðar fyrir stórmót í fótbolta og það lítur út fyrir að sumarið í ár verði þar engin undantekning. Enski boltinn 7.6.2016 07:56 Kvaddi Eiður Smári alveg eins og pabbi sinn? Eiður Smári Guðjohnsen lék í gær mögulega sinn síðasta A-landsleik á Laugardalsvellinum þegar Ísland vann 4-0 sigur á Liechtenstein og það er við hæfi að rifja upp síðasta A-landsleik föðurs hans því þeir eiga ýmislegt sameiginlegt. Fótbolti 7.6.2016 07:31 Ögmundur mikils metinn í Svíþjóð: "Gagnrýnin kemur á óvart“ Landsliðsmarkvörðurinn hefur fengið á sig mark á hálftíma fresti með Íslandi en er mikils metinn í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 6.6.2016 23:25 Þjóðin um Lars á Twitter: Svíum fyrirgefið fyrir ABBA Lars Lagerbäck stýrði íslenska liðinu í sínum síðasta leik á íslenskri grundu í kvöld. Fótbolti 6.6.2016 22:50 Birkir Már: Hefði kannski frekar viljað skora svona 1/100 mark á EM "Boltinn kom bara skoppandi og ég ákvað að flengja honum í áttina að markinu,“ segir Birkir Már Sævarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 4-0 sigur á Liechtenstein í kvöld. Fótbolti 6.6.2016 22:47 Mun Lars halda með Íslandi eða Svíþjóð í framtíðinni? „Þetta var tilfinningaþrungin stund,“ sagði Lars um kveðjuleikinn í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 6.6.2016 22:37 Ragnar: Vissum innst inni að við færum létt með Liechtenstein "Við vissum það innst inni að við myndum fara frekar létt með Liechtenstein,“ segir varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 4-0 sigur á liðinu í kvöld. Fótbolti 6.6.2016 22:35 Heimir: Óvissan er stærsta hindrunin „Hann hefur gert þetta áður,“ sagði Heimir við Lars sem bað hann, í léttum tón, að halda "kúlinu“. Fótbolti 6.6.2016 22:26 Gylfi: Getum ekki beðið eftir að komast út Gylfi Þór Sigurðsson var þreyttur en sáttur í leikslok eftir leikinn gegn Liechtenstein. Fótbolti 6.6.2016 22:22 Öxlin á Hannesi eins og ný: „Bring it on" "Þetta var bara skemmtilegt í kvöld, fallegur dagur í Laugardalnum og úrslitin eins og þau eiga að vera,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, eftir leikinn gegn Liechtenstein sem liðið vann 4-0 í kvöld. Fótbolti 6.6.2016 22:19 Eiður Smári: Ef örvæntingin kemur skorar maður ekki Þykir vænt um að hafa skorað á Laugardalsvelli í kvöld en leit ekki á leikinn sem kveðjustund. Fótbolti 6.6.2016 22:14 Alfreð: Elska að skora mörk Alfreð Finnbogason skoraði sitt áttunda landsliðsmark þegar Ísland vann öruggan 4-0 sigur á Liechtenstein í síðasta vináttulandsleik íslenska liðsins áður en það heldur til Frakklands á morgun. Fótbolti 6.6.2016 22:14 Engar áhyggjur af Birki, Kára og Jóni Daða Þremenningarnir voru hvíldir í kvöld en þjálfararnir hafa engar áhyggjur af ástandi þeirra. Fótbolti 6.6.2016 22:11 Aron Einar: Okkur finnst Eiður besti íslenski knattspyrnumaðurinn frá upphafi Landsliðsfyrirliðinn lofaði Eið Smára Guðjohnsen í hástert eftir landsleikinn gegn Liechtenstein í kvöld. Fótbolti 6.6.2016 22:05 Kolbeinn: Höfum allir beðið eftir þessu allan fótboltaferilinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði 20. landsliðsmark sitt í kvöld í síðasta leiknum fyrir Evrópumótið. Fótbolti 6.6.2016 21:46 Lars: Líður alltaf eins og ég sé kominn heim þegar ég kem til Íslands Lars Lagerbäck kvaddi íslensku þjóðina með 4-0 sigri í síðasta leik strákana okkar fyrir EM. Fótbolti 6.6.2016 21:36 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 46 47 … 85 ›
Við höfum séð myndirnar af svölu strákunum okkar en hér er myndbandið Íslensku strákarnir í fótboltalandsliðinu mættu til Annecy í Frakklandi í gær þangað sem liðið flaug beint frá Keflavík. Fótbolti 8.6.2016 08:40
Lars vann sextíu prósent leikjanna á Laugardalsvellinum Lars Lagerbäck stýrði íslenska landsliðinu í síðasta sinn á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið og það var ógleymanleg stund þegar hann var hylltur á vellinum af leikmönnum íslenska liðsins, starfsmönnum KSÍ og að sjálfsögðu öllum áhorfendunum sem mættu til að kveðja þennan frábæra þjálfara. Fótbolti 8.6.2016 07:20
Meiddist á fyrstu æfingunni í Frakklandi og missir af EM Hver er mesta martröð fótboltamannsins? Ein af þeim verstu hlýtur að vera að meiðast illa rétt fyrir stórmót og það er sú skelfilega staðreynd sem þýski varnarmaðurinn Antonio Rüdiger þarf að horfast í augu við núna. Fótbolti 8.6.2016 07:06
Evrópa fær hjálp við að bera fram íslensku nöfnin: "Cow-ree Our-na-son“ Svona á að bera fram nöfn leikmannanna á Evrópumótinu í fótbolta. Fótbolti 7.6.2016 16:54
Eitursvalir strákarnir okkar eru lentir í Annecy Karlalandsliðið í fótbolta er komið áfangastað en þeir halda til í smábænum Annecy á meðan mótinu stendur. Fótbolti 7.6.2016 15:59
Myndbandið sem strákarnir okkar horfðu á áður en þeir stigu upp í flugvélina Íslensku strákarnir í fótboltalandsliðinu eru komnir til Frakklands ásamt starfsliði KSÍ þar sem að íslenska liðið mun taka þátt í Evrópukeppni landsliða ásamt 23 öðrum þjóðum. Fótbolti 7.6.2016 14:49
Ógnar verkfall sorphirðumanna í St. Etienne fyrsta leik Íslands? Sorið gæti flætt yfir St. Etienne þegar Ísland á að mæta Frakklandi þar á EM 14. júní. Fótbolti 7.6.2016 14:11
Skemmtilega staðreyndin frá BBC sem sýnir afrek íslenska liðsins í réttu ljósi Ísland skrifar sögu fótboltans í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Frakklandi því þetta verður í fyrsta sinn sem 330 þúsund manna þjóð spilar leik á stórmóti karla í fótbolta. Fótbolti 7.6.2016 09:40
Kolbeinn rúmum þremur árum á undan Eiði Smára Kolbeinn Sigþórsson varð í gær aðeins annar leikmaðurinn í sögu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem nær því að skora tuttugu mörk í íslenska landsliðsbúningnum. Fótbolti 7.6.2016 08:56
Strákarnir kvöddu í stífpressuðum jakkafötum | Myndir Íslenska karlalandsliðið fór frá landinu til Frakklands í morgun. Fótbolti 7.6.2016 11:04
Lagerbäck aldrei upplifað annan eins fjölmiðlaágang Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, hefur ekki áhyggjur af því að mikil fjölmiðlaumfjöllun um íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu muni hafa áhrif á gengi liðsins á Evrópumótinu sem hefst í Frakklandi á föstudag. Sport 7.6.2016 10:47
Var staddur í fríi í Mónakó þegar hann komst í rússneska landsliðið á EM Sumarfrí rússneska miðjumannsins Artur Yusupov endaði með óvæntum hætti þegar kappinn var kallaður inn í rússneska landsliðið fyrir Evrópumótið í Frakklandi sem hefst á föstudaginn kemur. Fótbolti 7.6.2016 08:24
Ísland í flottari búningum en England, Spánn og Brasilía Íslenska fótboltalandsliðið mætir til leiks í nýjum sérstökum búningum sem voru hannaðir með Evrópumótið í huga og kynntir fyrr á árinu. Fótbolti 7.6.2016 07:38
Geoff Hurst: Mest spennandi enska landsliðið frá HM 1966 Englendingar eru þekktir fyrir að byggja upp væntingar sinnar þjóðar fyrir stórmót í fótbolta og það lítur út fyrir að sumarið í ár verði þar engin undantekning. Enski boltinn 7.6.2016 07:56
Kvaddi Eiður Smári alveg eins og pabbi sinn? Eiður Smári Guðjohnsen lék í gær mögulega sinn síðasta A-landsleik á Laugardalsvellinum þegar Ísland vann 4-0 sigur á Liechtenstein og það er við hæfi að rifja upp síðasta A-landsleik föðurs hans því þeir eiga ýmislegt sameiginlegt. Fótbolti 7.6.2016 07:31
Ögmundur mikils metinn í Svíþjóð: "Gagnrýnin kemur á óvart“ Landsliðsmarkvörðurinn hefur fengið á sig mark á hálftíma fresti með Íslandi en er mikils metinn í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 6.6.2016 23:25
Þjóðin um Lars á Twitter: Svíum fyrirgefið fyrir ABBA Lars Lagerbäck stýrði íslenska liðinu í sínum síðasta leik á íslenskri grundu í kvöld. Fótbolti 6.6.2016 22:50
Birkir Már: Hefði kannski frekar viljað skora svona 1/100 mark á EM "Boltinn kom bara skoppandi og ég ákvað að flengja honum í áttina að markinu,“ segir Birkir Már Sævarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 4-0 sigur á Liechtenstein í kvöld. Fótbolti 6.6.2016 22:47
Mun Lars halda með Íslandi eða Svíþjóð í framtíðinni? „Þetta var tilfinningaþrungin stund,“ sagði Lars um kveðjuleikinn í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 6.6.2016 22:37
Ragnar: Vissum innst inni að við færum létt með Liechtenstein "Við vissum það innst inni að við myndum fara frekar létt með Liechtenstein,“ segir varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 4-0 sigur á liðinu í kvöld. Fótbolti 6.6.2016 22:35
Heimir: Óvissan er stærsta hindrunin „Hann hefur gert þetta áður,“ sagði Heimir við Lars sem bað hann, í léttum tón, að halda "kúlinu“. Fótbolti 6.6.2016 22:26
Gylfi: Getum ekki beðið eftir að komast út Gylfi Þór Sigurðsson var þreyttur en sáttur í leikslok eftir leikinn gegn Liechtenstein. Fótbolti 6.6.2016 22:22
Öxlin á Hannesi eins og ný: „Bring it on" "Þetta var bara skemmtilegt í kvöld, fallegur dagur í Laugardalnum og úrslitin eins og þau eiga að vera,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, eftir leikinn gegn Liechtenstein sem liðið vann 4-0 í kvöld. Fótbolti 6.6.2016 22:19
Eiður Smári: Ef örvæntingin kemur skorar maður ekki Þykir vænt um að hafa skorað á Laugardalsvelli í kvöld en leit ekki á leikinn sem kveðjustund. Fótbolti 6.6.2016 22:14
Alfreð: Elska að skora mörk Alfreð Finnbogason skoraði sitt áttunda landsliðsmark þegar Ísland vann öruggan 4-0 sigur á Liechtenstein í síðasta vináttulandsleik íslenska liðsins áður en það heldur til Frakklands á morgun. Fótbolti 6.6.2016 22:14
Engar áhyggjur af Birki, Kára og Jóni Daða Þremenningarnir voru hvíldir í kvöld en þjálfararnir hafa engar áhyggjur af ástandi þeirra. Fótbolti 6.6.2016 22:11
Aron Einar: Okkur finnst Eiður besti íslenski knattspyrnumaðurinn frá upphafi Landsliðsfyrirliðinn lofaði Eið Smára Guðjohnsen í hástert eftir landsleikinn gegn Liechtenstein í kvöld. Fótbolti 6.6.2016 22:05
Kolbeinn: Höfum allir beðið eftir þessu allan fótboltaferilinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði 20. landsliðsmark sitt í kvöld í síðasta leiknum fyrir Evrópumótið. Fótbolti 6.6.2016 21:46
Lars: Líður alltaf eins og ég sé kominn heim þegar ég kem til Íslands Lars Lagerbäck kvaddi íslensku þjóðina með 4-0 sigri í síðasta leik strákana okkar fyrir EM. Fótbolti 6.6.2016 21:36