Eiður Smári: Ef örvæntingin kemur skorar maður ekki Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. júní 2016 22:14 Eiður Smári Guðjohnsen. vísir/getty Eiði Smára Guðjohnsen var vel fagnað á Laugardalsvelli í kvöld, ekki síst þegar hann skoraði fjórða og síðasta markið í 4-0 sigri Íslands á Liechtenstein. Hann var þó búinn að brenna af tveimur góðum færum áður en markið kom. „Ég var ekkert farinn að efast. Ég hafði komið mér í nokkur góð færi, færi sem við sköpuðum okkur sem liðsheild,“ sagði Eiður Smári í kvöld. „En þegar það er farið að hrökkva af 1-2 leikmönnum á leiðinni inn þá fer maður að velta fyrir sér hvort að markið komi nokkuð í dag. En ef maður byrjar að örvænta þá koma mörkin ekki.“ Hann segir þó að honum þykir vænt um að hafa skorað í leiknum í kvöld. „Við vorum þrír framherjar sem spiluðum í kvöld og skoruðum allir. Það var gott.“ „Það er líka alltaf gott að skora fyrir landsliði og á Laugardalsvellinum. En ég veit ekki hvort það var sérstakara í dag en áður. Ég er orðinn svo gamall - það vilja greinilega allir að ég skori,“ sagði hann og hló. Hann segist þó ekki hafa upplifað leikinn sem kveðjuleik. „Ég sagði fyrir leik að þetta væri ekki móment til að spá í því. Ef þetta er síðasti leikurinn minn á Laugardalsvelli þá höldum við upp á það síðar. En við erum núna í miðjum undirbúningi og þar á einbeitingin að vera á hópnum, ekki einstökum leikmönnum.“ Eiður Smári segist ánægður með stöðuna á hópnum svo skömmu fyrir EM í Frakklandi. „Það var munur á að sjá orkuna í mönnum í kvöld miðað við leikinn gegn Noregi [sem tapaðist 3-2]. Það höfðu margir gott af því að fá 90 mínútur í kvöld.“ „Við erum meðvitaðir um að við munum ekki fá svona andstæðing á EM en við lögðum upp með ýmilsegt í kvöld sem gekk heilt yfir vel eftir. Það voru líka engin meiðsli sem var jákvætt.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Líður alltaf eins og ég sé kominn heim þegar ég kem til Íslands Lars Lagerbäck kvaddi íslensku þjóðina með 4-0 sigri í síðasta leik strákana okkar fyrir EM. 6. júní 2016 21:36 Aron Einar: Okkur finnst Eiður besti íslenski knattspyrnumaðurinn frá upphafi Landsliðsfyrirliðinn lofaði Eið Smára Guðjohnsen í hástert eftir landsleikinn gegn Liechtenstein í kvöld. 6. júní 2016 22:05 Engar áhyggjur af Birki, Kára og Jóni Daða Þremenningarnir voru hvíldir í kvöld en þjálfararnir hafa engar áhyggjur af ástandi þeirra. 6. júní 2016 22:11 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Flott kveðja hjá strákunum Okkar menn unnu sannfærandi 4-0 sigur í kveðjuleik Lars Lagerbäck og þeim síðasta fyrir EM í Frakklandi. 6. júní 2016 21:15 Kolbeinn: Höfum allir beðið eftir þessu allan fótboltaferilinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði 20. landsliðsmark sitt í kvöld í síðasta leiknum fyrir Evrópumótið. 6. júní 2016 21:45 Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Íslenska karlalandsliðið lagði Liechtenstein 4-0 í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 21:16 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Sjá meira
Eiði Smára Guðjohnsen var vel fagnað á Laugardalsvelli í kvöld, ekki síst þegar hann skoraði fjórða og síðasta markið í 4-0 sigri Íslands á Liechtenstein. Hann var þó búinn að brenna af tveimur góðum færum áður en markið kom. „Ég var ekkert farinn að efast. Ég hafði komið mér í nokkur góð færi, færi sem við sköpuðum okkur sem liðsheild,“ sagði Eiður Smári í kvöld. „En þegar það er farið að hrökkva af 1-2 leikmönnum á leiðinni inn þá fer maður að velta fyrir sér hvort að markið komi nokkuð í dag. En ef maður byrjar að örvænta þá koma mörkin ekki.“ Hann segir þó að honum þykir vænt um að hafa skorað í leiknum í kvöld. „Við vorum þrír framherjar sem spiluðum í kvöld og skoruðum allir. Það var gott.“ „Það er líka alltaf gott að skora fyrir landsliði og á Laugardalsvellinum. En ég veit ekki hvort það var sérstakara í dag en áður. Ég er orðinn svo gamall - það vilja greinilega allir að ég skori,“ sagði hann og hló. Hann segist þó ekki hafa upplifað leikinn sem kveðjuleik. „Ég sagði fyrir leik að þetta væri ekki móment til að spá í því. Ef þetta er síðasti leikurinn minn á Laugardalsvelli þá höldum við upp á það síðar. En við erum núna í miðjum undirbúningi og þar á einbeitingin að vera á hópnum, ekki einstökum leikmönnum.“ Eiður Smári segist ánægður með stöðuna á hópnum svo skömmu fyrir EM í Frakklandi. „Það var munur á að sjá orkuna í mönnum í kvöld miðað við leikinn gegn Noregi [sem tapaðist 3-2]. Það höfðu margir gott af því að fá 90 mínútur í kvöld.“ „Við erum meðvitaðir um að við munum ekki fá svona andstæðing á EM en við lögðum upp með ýmilsegt í kvöld sem gekk heilt yfir vel eftir. Það voru líka engin meiðsli sem var jákvætt.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Líður alltaf eins og ég sé kominn heim þegar ég kem til Íslands Lars Lagerbäck kvaddi íslensku þjóðina með 4-0 sigri í síðasta leik strákana okkar fyrir EM. 6. júní 2016 21:36 Aron Einar: Okkur finnst Eiður besti íslenski knattspyrnumaðurinn frá upphafi Landsliðsfyrirliðinn lofaði Eið Smára Guðjohnsen í hástert eftir landsleikinn gegn Liechtenstein í kvöld. 6. júní 2016 22:05 Engar áhyggjur af Birki, Kára og Jóni Daða Þremenningarnir voru hvíldir í kvöld en þjálfararnir hafa engar áhyggjur af ástandi þeirra. 6. júní 2016 22:11 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Flott kveðja hjá strákunum Okkar menn unnu sannfærandi 4-0 sigur í kveðjuleik Lars Lagerbäck og þeim síðasta fyrir EM í Frakklandi. 6. júní 2016 21:15 Kolbeinn: Höfum allir beðið eftir þessu allan fótboltaferilinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði 20. landsliðsmark sitt í kvöld í síðasta leiknum fyrir Evrópumótið. 6. júní 2016 21:45 Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Íslenska karlalandsliðið lagði Liechtenstein 4-0 í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 21:16 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Sjá meira
Lars: Líður alltaf eins og ég sé kominn heim þegar ég kem til Íslands Lars Lagerbäck kvaddi íslensku þjóðina með 4-0 sigri í síðasta leik strákana okkar fyrir EM. 6. júní 2016 21:36
Aron Einar: Okkur finnst Eiður besti íslenski knattspyrnumaðurinn frá upphafi Landsliðsfyrirliðinn lofaði Eið Smára Guðjohnsen í hástert eftir landsleikinn gegn Liechtenstein í kvöld. 6. júní 2016 22:05
Engar áhyggjur af Birki, Kára og Jóni Daða Þremenningarnir voru hvíldir í kvöld en þjálfararnir hafa engar áhyggjur af ástandi þeirra. 6. júní 2016 22:11
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Flott kveðja hjá strákunum Okkar menn unnu sannfærandi 4-0 sigur í kveðjuleik Lars Lagerbäck og þeim síðasta fyrir EM í Frakklandi. 6. júní 2016 21:15
Kolbeinn: Höfum allir beðið eftir þessu allan fótboltaferilinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði 20. landsliðsmark sitt í kvöld í síðasta leiknum fyrir Evrópumótið. 6. júní 2016 21:45
Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Íslenska karlalandsliðið lagði Liechtenstein 4-0 í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 21:16