Þjóðin um Lars á Twitter: Svíum fyrirgefið fyrir ABBA Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. júní 2016 22:50 Tístarinn Aron Hlynur bjó til þessa mynd og setti á Twitter í kvöld. mynd/aron hlynur Lars Lagerbäck var kvaddur með pomp og prakt á Laugardalsvelli í kvöld eftir 4-0 sigur strákanna okkar gegn Liechtenstein í síðasta leik liðsins fyrir EM í Frakklandi. Kolbeinn Sigþórsson, Alfreð Finnbogason, Birkir Már Sævarsson og Eiður Smári Guðjohnsen skoruðu mörkin fyrir íslenska liðið sem heldur til Frakklands á morgun.Sjá einnig:Mun Lars halda með Íslandi eða Svíþjóð í framtíðinni? Lars Lagerbäck hefur stýrt íslenska liðinu ásamt Heimi Hallgrímssyni í tæp fimm ár og kom því ásamt Eyjamanninum á stórmót í fyrsta sinn í sögunni. Hann á enn að minnsta kosti eftir þrjá leiki eða eins og einn íslenski tístarinn sagði á Twitter í kvöld: „Synd að hann eigi bara sjö leiki eftir.“ Það myndi þýða að Ísland komist í úrslitaleikinn á EM. Þjóðin þakkaði Lars Lagerbäck fyrir vel unnin störf á Twitter í kvöld undir kassamerkinu #takklars og hér að neðan má sjá brot af því helsta.Ég skil ekki á af hverju Lars og sænskum blaðamönnum samdi svona illa. Þeir hefðu betur sagt #takkLars Hann gerði frábæra hluti fyrir svía.— Arnór Blomsterberg (@Blommvjelin) June 6, 2016 Á þessari einu mynd eru tveir bestu hlutirnir sem hafa komið frá Svíþjóð... #takklars pic.twitter.com/yz0MNIIcGW— Sverrisson (@bergur86) June 6, 2016 Sorglegt að Lagerback eigi bara eftir að stýra Íslandi 7 leiki til viðbótar #takklars #fotboltinet— Kristinn Þorri (@kthorri) June 6, 2016 Verði líkt eins og Bogdan með ís.Hand. þegar lærisveinarnir hans fylgi fordæminu í framtíð og sveinar hans Lalla geri því sama. #takklars— Sigurbjörn S. (@real_b051) June 6, 2016 Takk LarsMeiri fagmann er erfitt ad vinna! #takklars pic.twitter.com/tmy8cNpanR— QueenB (@BojanaaM98) June 6, 2016 Vildi fyrst fá Keane sem þjálfara því ég hélt að Lars vildi ekki koma frábært að hann kom #takklars— Hrólfur (@eyjolfsson42) June 6, 2016 Frábær og hárrétt ráðning hjá KSÍ á sínum tíma. Lars á allt gott skilið, góð ára í kringum hann og veit hvernig á að gera þetta. #TakkLars— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) June 6, 2016 Lagerinn er betri en Volvo. Endalausar mílur á honum. Þvílíkur maður. #TakkLars— Henry Birgir (@henrybirgir) June 6, 2016 Ótrúlegt hvað sænskur gamall karl getur gert mann emotional. #takklars— Sunna Kristín (@sunnakh) June 6, 2016 LalliLager #TakkLars #Kung pic.twitter.com/5lQCsy4DqB— Aron Hlynur (@aronhlynur) June 6, 2016 Það ættti að gera styttu af Lars og setja fyrir utan Laugardalsvöll! #takklars— Anton Freyr Jónsson (@antonfreeyr) June 6, 2016 Svíþjóð ég hef loksins fyrirgefið ykkur Abba. Takk fyrir Lars #takklars— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 6, 2016 Djöfull er Lars Lagerbäck töff! Fullur af auðmýkt og núll hroka. Gætum lært svo miklu meira af þessum toppmanni. #takklars #fotbolti #em2016— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) June 6, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Mun Lars halda með Íslandi eða Svíþjóð í framtíðinni? „Þetta var tilfinningaþrungin stund,“ sagði Lars um kveðjuleikinn í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 22:37 Birkir Már: Hefði kannski frekar viljað skora svona 1/100 mark á EM "Boltinn kom bara skoppandi og ég ákvað að flengja honum í áttina að markinu,“ segir Birkir Már Sævarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 4-0 sigur á Liechtenstein í kvöld. 6. júní 2016 22:47 Lars: Líður alltaf eins og ég sé kominn heim þegar ég kem til Íslands Lars Lagerbäck kvaddi íslensku þjóðina með 4-0 sigri í síðasta leik strákana okkar fyrir EM. 6. júní 2016 21:36 Heimir: Óvissan er stærsta hindrunin „Hann hefur gert þetta áður,“ sagði Heimir við Lars sem bað hann, í léttum tón, að halda "kúlinu“. 6. júní 2016 22:26 Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Íslenska karlalandsliðið lagði Liechtenstein 4-0 í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 21:16 Ragnar: Vissum innst inni að við færum létt með Liechtenstein "Við vissum það innst inni að við myndum fara frekar létt með Liechtenstein,“ segir varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 4-0 sigur á liðinu í kvöld. 6. júní 2016 22:35 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Sjá meira
Lars Lagerbäck var kvaddur með pomp og prakt á Laugardalsvelli í kvöld eftir 4-0 sigur strákanna okkar gegn Liechtenstein í síðasta leik liðsins fyrir EM í Frakklandi. Kolbeinn Sigþórsson, Alfreð Finnbogason, Birkir Már Sævarsson og Eiður Smári Guðjohnsen skoruðu mörkin fyrir íslenska liðið sem heldur til Frakklands á morgun.Sjá einnig:Mun Lars halda með Íslandi eða Svíþjóð í framtíðinni? Lars Lagerbäck hefur stýrt íslenska liðinu ásamt Heimi Hallgrímssyni í tæp fimm ár og kom því ásamt Eyjamanninum á stórmót í fyrsta sinn í sögunni. Hann á enn að minnsta kosti eftir þrjá leiki eða eins og einn íslenski tístarinn sagði á Twitter í kvöld: „Synd að hann eigi bara sjö leiki eftir.“ Það myndi þýða að Ísland komist í úrslitaleikinn á EM. Þjóðin þakkaði Lars Lagerbäck fyrir vel unnin störf á Twitter í kvöld undir kassamerkinu #takklars og hér að neðan má sjá brot af því helsta.Ég skil ekki á af hverju Lars og sænskum blaðamönnum samdi svona illa. Þeir hefðu betur sagt #takkLars Hann gerði frábæra hluti fyrir svía.— Arnór Blomsterberg (@Blommvjelin) June 6, 2016 Á þessari einu mynd eru tveir bestu hlutirnir sem hafa komið frá Svíþjóð... #takklars pic.twitter.com/yz0MNIIcGW— Sverrisson (@bergur86) June 6, 2016 Sorglegt að Lagerback eigi bara eftir að stýra Íslandi 7 leiki til viðbótar #takklars #fotboltinet— Kristinn Þorri (@kthorri) June 6, 2016 Verði líkt eins og Bogdan með ís.Hand. þegar lærisveinarnir hans fylgi fordæminu í framtíð og sveinar hans Lalla geri því sama. #takklars— Sigurbjörn S. (@real_b051) June 6, 2016 Takk LarsMeiri fagmann er erfitt ad vinna! #takklars pic.twitter.com/tmy8cNpanR— QueenB (@BojanaaM98) June 6, 2016 Vildi fyrst fá Keane sem þjálfara því ég hélt að Lars vildi ekki koma frábært að hann kom #takklars— Hrólfur (@eyjolfsson42) June 6, 2016 Frábær og hárrétt ráðning hjá KSÍ á sínum tíma. Lars á allt gott skilið, góð ára í kringum hann og veit hvernig á að gera þetta. #TakkLars— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) June 6, 2016 Lagerinn er betri en Volvo. Endalausar mílur á honum. Þvílíkur maður. #TakkLars— Henry Birgir (@henrybirgir) June 6, 2016 Ótrúlegt hvað sænskur gamall karl getur gert mann emotional. #takklars— Sunna Kristín (@sunnakh) June 6, 2016 LalliLager #TakkLars #Kung pic.twitter.com/5lQCsy4DqB— Aron Hlynur (@aronhlynur) June 6, 2016 Það ættti að gera styttu af Lars og setja fyrir utan Laugardalsvöll! #takklars— Anton Freyr Jónsson (@antonfreeyr) June 6, 2016 Svíþjóð ég hef loksins fyrirgefið ykkur Abba. Takk fyrir Lars #takklars— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 6, 2016 Djöfull er Lars Lagerbäck töff! Fullur af auðmýkt og núll hroka. Gætum lært svo miklu meira af þessum toppmanni. #takklars #fotbolti #em2016— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) June 6, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Mun Lars halda með Íslandi eða Svíþjóð í framtíðinni? „Þetta var tilfinningaþrungin stund,“ sagði Lars um kveðjuleikinn í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 22:37 Birkir Már: Hefði kannski frekar viljað skora svona 1/100 mark á EM "Boltinn kom bara skoppandi og ég ákvað að flengja honum í áttina að markinu,“ segir Birkir Már Sævarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 4-0 sigur á Liechtenstein í kvöld. 6. júní 2016 22:47 Lars: Líður alltaf eins og ég sé kominn heim þegar ég kem til Íslands Lars Lagerbäck kvaddi íslensku þjóðina með 4-0 sigri í síðasta leik strákana okkar fyrir EM. 6. júní 2016 21:36 Heimir: Óvissan er stærsta hindrunin „Hann hefur gert þetta áður,“ sagði Heimir við Lars sem bað hann, í léttum tón, að halda "kúlinu“. 6. júní 2016 22:26 Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Íslenska karlalandsliðið lagði Liechtenstein 4-0 í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 21:16 Ragnar: Vissum innst inni að við færum létt með Liechtenstein "Við vissum það innst inni að við myndum fara frekar létt með Liechtenstein,“ segir varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 4-0 sigur á liðinu í kvöld. 6. júní 2016 22:35 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Sjá meira
Mun Lars halda með Íslandi eða Svíþjóð í framtíðinni? „Þetta var tilfinningaþrungin stund,“ sagði Lars um kveðjuleikinn í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 22:37
Birkir Már: Hefði kannski frekar viljað skora svona 1/100 mark á EM "Boltinn kom bara skoppandi og ég ákvað að flengja honum í áttina að markinu,“ segir Birkir Már Sævarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 4-0 sigur á Liechtenstein í kvöld. 6. júní 2016 22:47
Lars: Líður alltaf eins og ég sé kominn heim þegar ég kem til Íslands Lars Lagerbäck kvaddi íslensku þjóðina með 4-0 sigri í síðasta leik strákana okkar fyrir EM. 6. júní 2016 21:36
Heimir: Óvissan er stærsta hindrunin „Hann hefur gert þetta áður,“ sagði Heimir við Lars sem bað hann, í léttum tón, að halda "kúlinu“. 6. júní 2016 22:26
Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Íslenska karlalandsliðið lagði Liechtenstein 4-0 í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 21:16
Ragnar: Vissum innst inni að við færum létt með Liechtenstein "Við vissum það innst inni að við myndum fara frekar létt með Liechtenstein,“ segir varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 4-0 sigur á liðinu í kvöld. 6. júní 2016 22:35
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn