Ísland í flottari búningum en England, Spánn og Brasilía Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2016 10:00 Alfreð Finnbogason, Gylfi Þór Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson horfa hér á eftr boltanum í mark Liechtenstein í gær eftir skot Alfreðs. Vísir/AFP Íslenska fótboltalandsliðið mætir til leiks í nýjum sérstökum búningum sem voru hannaðir með Evrópumótið í huga og kynntir fyrr á árinu. Íslenska liðið hefur spilað nokkra landsleiki í nýju búningunum í aðdraganda Evrópumótsins í Frakklandi og þeim hefur verið vel tekið. Íslenski búningurinn kemur líka ágætlega út í sérstöku mati bresku íþróttasíðunnar talksport.com sem lagði upp með að finna flottasta landsliðsbúning sumarsins. Blaðamenn talksport.com fóru yfir alla 40 heimabúningana hjá þeim þjóðum sem keppa annaðhvort á Evrópumótinu í Frakklandi eða í Ameríkukeppninni í Bandaríkjunum. Ísland nær 18. sætinu af 40 þjóðum á þessum fróðlega lista sem er yfir meðalagi og í 10. sæti meðal þeirra 24 þjóða sem keppa á Evrópumótinu í Frakklandi. Matsmenn talksport.com telja að íslenski búningurinn sé flottar en hjá miklum fótboltaþjóðum eins og Englandi, Spáni, Argentínu og Brasilíu. Ísland myndi líka vinna riðilinn sinn á EM í Frakklandi ef væri farið eftir mati talksport.com á flottustu búningunum því Ungverjaland er sæti neðar, Austurríki þremur sætum neðar og Portúgal fjórum sætum neðar. Hér fyrir neðan má sjá allan listann yfir flottustu búningana.Flottustu heimabúningar landsliðssumarsins (Lið á EM 2016 og Copa Ameríka 2016) 1. Tyrkland 2. Kosta Ríka 3. Króatía 4. Þýskaland 5. Norður-Írland 6. Belgía 7. Írland 8. Bandaríkin 9. Haíti 10. Jamaíka 11. Frakkland 12. Paragvæ 13. Panama 14. Úrúgvæ 15. Mexíkó 16. Ítalía 17. Slóvakía18. Ísland 19. Ungverjaland 20. England 21. Austurríki 22. Portúgal 23. Perú 24. Pólland 25. Síle 26. Spánn 27. Svíþjóð 28. Brasilía 29. Argentína 30. Tékkland 31. Sviss 32. Ekvador 33. Wales 34. Albanía 35. Rúmenía 36. Bólivía 37. Úkraína 38. Rússland 39. Venesúela 40. Kólumbía Það er hægt að sjá alla þessa niðurtalningu í frétt á talksport.com. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fleiri fréttir Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið mætir til leiks í nýjum sérstökum búningum sem voru hannaðir með Evrópumótið í huga og kynntir fyrr á árinu. Íslenska liðið hefur spilað nokkra landsleiki í nýju búningunum í aðdraganda Evrópumótsins í Frakklandi og þeim hefur verið vel tekið. Íslenski búningurinn kemur líka ágætlega út í sérstöku mati bresku íþróttasíðunnar talksport.com sem lagði upp með að finna flottasta landsliðsbúning sumarsins. Blaðamenn talksport.com fóru yfir alla 40 heimabúningana hjá þeim þjóðum sem keppa annaðhvort á Evrópumótinu í Frakklandi eða í Ameríkukeppninni í Bandaríkjunum. Ísland nær 18. sætinu af 40 þjóðum á þessum fróðlega lista sem er yfir meðalagi og í 10. sæti meðal þeirra 24 þjóða sem keppa á Evrópumótinu í Frakklandi. Matsmenn talksport.com telja að íslenski búningurinn sé flottar en hjá miklum fótboltaþjóðum eins og Englandi, Spáni, Argentínu og Brasilíu. Ísland myndi líka vinna riðilinn sinn á EM í Frakklandi ef væri farið eftir mati talksport.com á flottustu búningunum því Ungverjaland er sæti neðar, Austurríki þremur sætum neðar og Portúgal fjórum sætum neðar. Hér fyrir neðan má sjá allan listann yfir flottustu búningana.Flottustu heimabúningar landsliðssumarsins (Lið á EM 2016 og Copa Ameríka 2016) 1. Tyrkland 2. Kosta Ríka 3. Króatía 4. Þýskaland 5. Norður-Írland 6. Belgía 7. Írland 8. Bandaríkin 9. Haíti 10. Jamaíka 11. Frakkland 12. Paragvæ 13. Panama 14. Úrúgvæ 15. Mexíkó 16. Ítalía 17. Slóvakía18. Ísland 19. Ungverjaland 20. England 21. Austurríki 22. Portúgal 23. Perú 24. Pólland 25. Síle 26. Spánn 27. Svíþjóð 28. Brasilía 29. Argentína 30. Tékkland 31. Sviss 32. Ekvador 33. Wales 34. Albanía 35. Rúmenía 36. Bólivía 37. Úkraína 38. Rússland 39. Venesúela 40. Kólumbía Það er hægt að sjá alla þessa niðurtalningu í frétt á talksport.com.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fleiri fréttir Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Sjá meira