Bandaríkin

Fréttamynd

Varar við uggvænlegri þróun í Evrópu

"Þjóðernishyggja, sérstaklega hjá öfga hægrinu, er að færast aftur í vöxt,“ sagði Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, á viðburði fyrir unga leiðtoga í Berlín í Þýskalandi sem fór fram í gærkvöldi. Hann varaði við uggvænlegri þróun í Evrópu.

Erlent
Fréttamynd

Sniðgengur þriðja árið í röð

Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að sniðganga blaðamannakvöldverð Hvíta hússins þriðja árið í röð. Frá þessu greindi hann í gær en kvöldverðurinn er haldinn þann 27. apríl næstkomandi í höfuðborginni Washington.

Erlent
Fréttamynd

Segir nýtt geimrusl ógna geimstöðinni

Jim Bridenstine, yfirmaður Geimvísindastofnunnar Bandaríkjanna (NASA), segir brot úr gervihnetti sem Indverjar grönduðu í mars ógna öryggi geimfaranna í Alþjóðlegu geimstöðinni.

Erlent