Ítalski boltinn Meistaradeildarmedalíu Riise stolið Norðmaðurinn John Arne Riise þarf sárlega að eyða smá peningum í þjófavarnarkerfi því það er búið að brjótast inn hjá honum og ræna hann í annað sinn á nokkrum árum. Fótbolti 12.6.2009 16:35 Gattuso gæti gert það gott á Englandi - Orðaður við Chelsea Umboðsmaður miðjumannsins Gennaro Gattuso hjá AC Milan segir leikmanninn hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum þegar knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti yfirgaf AC Milan á dögunum og tók við Chelsea. Fótbolti 12.6.2009 11:35 Mourinho sannfærður um að Ibrahimovic verði áfram hjá Inter Miklar vangaveltur hafa verið síðustu daga í fjölmiðlum út af framherjanum Zlatan Ibrahimovic sem sagður er vilja takast á við nýjar áskoranir og komast burt frá Inter og ítalska boltanum. Fótbolti 12.6.2009 09:49 Juventus vill skipta á Trezeguet og Elano Franski framherjinn David Trezeguet virðist ekki eiga framtíð hjá Juventus en ítalska félagið reynir nú að nota hann sem gjaldmiðil til þess að fá leikmenn í staðinn fyrir hann. Fótbolti 12.6.2009 09:35 Moratti: Ákvörðun um framtíð Ibrahimovic tekin á næstu dögum Massimo Moratti forseti Inter segir að ekkert liggi fyrir að svo stöddu um framtíð Zlatan Ibrahimovic hjá félaginu en ákvörðun verði tekin á allra næstu dögum. Fótbolti 11.6.2009 15:46 Pato fær ekki að fara frá Milan Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir að Milan muni ekki selja neina aðra stjörnu frá félaginu. Það hafi verið nóg að selja Kaká. Fótbolti 11.6.2009 13:17 Patrick Vieira á leiðinni í franska boltann? Framtíð Patrick Vieira virðist ekki vera á San Siro en miðjumaðurinn gamalreyndi náði ekki að festa sig í sessi sem byrjunarliðsmaður hjá Inter undir stjórn José Mourinho. Fótbolti 11.6.2009 12:19 Julio Cruz á leiðinni frá Inter - Enn óvissa með framtíð Zlatan Ibrahimovic Massimo Moratti forseti Inter staðfesti að framherjinn Julio Cruz myndi yfirgefa Ítalíumeistarana í sumar en vildi ekkert tjá sig um framtíð Zlatan Ibrahimovic. Fótbolti 10.6.2009 17:34 Goran Pandev vill fara frá Lazio Goran Pandev sagði í viðtali við ítalska fjölmiðla í dag að hann vildi fara frá Lazio sem allra fyrst. Fótbolti 8.6.2009 22:25 Delio Rossi kveður Lazio - Ballardini líklegur arftaki Knattspyrnustjórinn Delio Rossi lét af störfum hjá ítalska félaginu Lazio í dag en hann tók við stjórnartaumunum þar árið 2005. Fótbolti 8.6.2009 14:01 David Trezeguet líklega á förum frá Juventus Franski framherjinn David Trezeguet er líklega á förum frá Juventus eftir tíu ára veru hjá Tórínóborgarfélaginu. Hinn 31 árs gamli Trezeguet meiddist á nára í upphafi síðasta keppnistímabils og var lengi frá vegna meiðslanna. Sport 8.6.2009 12:42 Kaká ákveður sig fljótlega Framhaldssögu sumarsins gæti lokið á mánudag þegar Brasilíumaðurinn Kaká mun líklega gefa upp hvort hann ætli sér að vera áfram hjá AC Milan eða fara til Real Madrid. Fótbolti 7.6.2009 10:52 Berlusconi sárbændi Kaká að fara ekki Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan og forsætisráðherra Ítalíu, sárbændi Kaká um að vera áfram hjá félaginu. Kaká hefur boðað til blaðamannafundar á mánudaginn þar sem búist er við því að hann staðfesti samning sinn við Real Madrid. Fótbolti 6.6.2009 16:52 Ciro Ferrara tekur við Juventus Hinn 42 ára gamli Ciro Ferrara hefur verið ráðinn þjálfari Juventus. Hann tók við stjórninni af Claudi Ranieri þegar hann var rekinn undir lok leiktíðar og hefur nú verið ráðinn til frambúðar. Fótbolti 6.6.2009 10:30 Juve hefði getað unnið án þjálfara á bekknum Ítalinn Claudio Ranieri er greinilega ekki alveg kominn yfir það að hafa verið rekinn frá Juventus um miðjan síðasta mánuð. Hann fékk sparkið í kjölfar sjö leikja hrinu þar sem enginn sigur náðist. Fótbolti 5.6.2009 10:22 Berlusconi tilbúinn að berjast um Ronaldo Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, er þekktur fyrir að hafa munninn fyrir neðan nefið en hann tilkynnti í viðtali á sjónvarpsstöðinni Mediaset í kvöld að hann væri tilbúinn að berjast við Real Madrid um kaup á Portúgalanum Cristiano Ronaldo hjá Manchester United. Fótbolti 4.6.2009 23:03 Luciano Spalletti áfram með Roma - Tekur Ciro Ferrara við Juventus? Ítalska félagið Roma hefur staðfest að Luciano Spalletti verði áfram knattspyrnustjóri félagsins en Spalletti var sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Juventus eftir brottrekstur Claudio Ranieri frá Tórínófélaginu. Fótbolti 4.6.2009 21:17 Mourinho bara rétt að byrja á leikmannamarkaðnum Ítalska úrvalsdeildarfélagið Inter frá Mílanóborg hefur þegar tryggt sér þjónustu leikmannanna Thiago Motta og Diego Milito fyrir næsta keppnistímabil, en knattspyrnustjórinn José Mourinho staðfesti í viðtali við Gazzetta dello Sport að hann vilji fá alla vega þrjá leikmenn til viðbótar í sumar. Fótbolti 4.6.2009 16:44 Ekki útilokað að Pato fari til Chelsea Umboðsmaður Brasilíumannsins Pato neitar að loka á það að skjólstæðingur sinn verði seldur til Chelsea í sumar þó svo félag hans, AC Milan, segi að hann verði ekki seldur. Fótbolti 4.6.2009 09:41 Kaká færist nær Real Adriano Galliani, framkvæmdastjóri AC Milan, segir að Real Madrid sé eina liðið sem sé að reyna að kaupa Kaká frá Milan. Sögusagnir voru uppi um risatilboð frá Chelsea í gær en þær eiga ekki við rök að styðjast. Fótbolti 4.6.2009 09:29 Pato vill vera áfram hjá AC Milan Brasilíska undrabarnið Alexandre Pato hefur líst yfir áhuga á að vera áfram í herbúðum AC Milan þrátt fyrir að breskir og ítalskir fjölmiðlar hafi bendlað hann við endurfundi við knattspyrnustjórann Carlo Ancelotti hjá Chelsea. Fótbolti 3.6.2009 15:48 Kaka sagður búinn að semja við Real Madrid Spænska útvarpsstöðin Cadena Ser hefur greint frá því að Kaka sé búinn að samþykkja að ganga í raðir Real Madrid en spænska félagið er sagt vera búið að ná samkomulagi við AC Milan með kaupverð upp á 56 milljón punda. Sport 2.6.2009 19:46 Mun Mourinho henda sex mönnum út? Jose Mourinho, þjálfari Inter, mun ekki sitja auðum höndum í sumar heldur mun hann halda ótrauður áfram við að byggja upp stórveldi hjá Inter. Fótbolti 2.6.2009 13:39 Kaká ætlar ekki með Ancelotti til Chelsea Brasilíumaðurinn Kaká var fljótur að slá á þær sögusagnir að hann ætlaði sér að elta þjálfarann Carlo Ancelotti frá AC Milan yfir til Chelsea. Fótbolti 2.6.2009 09:16 Vucinic samdi við Roma - Totti og Spalletti næstir? Ítalska félagið Roma tilkynnti í dag að framherjinn Mirko Vucinic hafi skrifað undir nýjan samning við félagið. Samningurinn gildir til júníloka árið 2013.Þá er fastlega búist við því að "herra Roma", Francesco Totti, muni framlengja samning sinn við félagið til ársins 2014 á allra næstu dögum. Sport 1.6.2009 13:52 Ancelotti er hættur með AC Milan og Leonardo tekur við Carlo Ancelotti og AC Milan hafa náð samkomulagi um að segja um samningi hans við liðið en Ancelotti átti eftir eitt ár af sínum samningi. Mestar líkur eru á því að Carlo Ancelotti taki við stjórastöðunni hjá Chelsea en Brasilíumaðurinn Leonardo mun taka við stöðu hans hjá AC Milan. Fótbolti 31.5.2009 20:18 AC Milan komst beint í Meistaradeildina - Torino féll AC Milan tryggði sér þriðja sætið í ítölsku deildinni í dag og þar með öruggt sæti í Meistaradeildinni á næsta ári. Torinó varð hinsvegar að sætta sig við að falla úr deildinni. Svíinn Zlatan tryggði sér markakóngstitilinn með tveimur mörkum í 4-3 sigri Inter. Fótbolti 31.5.2009 15:49 Jose Mourinho: Ég er orðinn ástfanginn af Inter-liðinu Jose Mourinho er greinilega mjög sáttur með lífið og tilveruna í Mílanó en Portúgalinn er nýbúinn að framlengja samning sinn við Internazionale til ársins 2012. Inter-leikur lokaleik tímabilsins í dag og verður mikil sigurveisla á San Siro vellinum enda varð liðið ítalskur meistari fjórða árið í röð. Fótbolti 30.5.2009 22:41 Luis Figo spilar sinn síðasta leik á ferlinum í dag Luis Figo spilar í dag sinn síðasta knattspyrnuleik á ferlinum þegar Inter Milan mætir Atalanta á heimavelli í lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Figo hefur unnið fjóra meistaratitla með Inter eftir að hann kom þangað árið 2005 frá Real Madrid. Fótbolti 30.5.2009 22:15 Balotelli: Cristiano Ronaldo mun biðja um mína treyju einn daginn Mario Balotelli hefur slegið í gegn með ítölsku meisturunum í Inter á þessu tímabili en þessi 18 ára framherji hefur skorað 11 mörk í 32 leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann hefur bæði mikla trú á sjálfum sér og háleit markmið. Fótbolti 29.5.2009 18:56 « ‹ 156 157 158 159 160 161 162 163 164 … 200 ›
Meistaradeildarmedalíu Riise stolið Norðmaðurinn John Arne Riise þarf sárlega að eyða smá peningum í þjófavarnarkerfi því það er búið að brjótast inn hjá honum og ræna hann í annað sinn á nokkrum árum. Fótbolti 12.6.2009 16:35
Gattuso gæti gert það gott á Englandi - Orðaður við Chelsea Umboðsmaður miðjumannsins Gennaro Gattuso hjá AC Milan segir leikmanninn hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum þegar knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti yfirgaf AC Milan á dögunum og tók við Chelsea. Fótbolti 12.6.2009 11:35
Mourinho sannfærður um að Ibrahimovic verði áfram hjá Inter Miklar vangaveltur hafa verið síðustu daga í fjölmiðlum út af framherjanum Zlatan Ibrahimovic sem sagður er vilja takast á við nýjar áskoranir og komast burt frá Inter og ítalska boltanum. Fótbolti 12.6.2009 09:49
Juventus vill skipta á Trezeguet og Elano Franski framherjinn David Trezeguet virðist ekki eiga framtíð hjá Juventus en ítalska félagið reynir nú að nota hann sem gjaldmiðil til þess að fá leikmenn í staðinn fyrir hann. Fótbolti 12.6.2009 09:35
Moratti: Ákvörðun um framtíð Ibrahimovic tekin á næstu dögum Massimo Moratti forseti Inter segir að ekkert liggi fyrir að svo stöddu um framtíð Zlatan Ibrahimovic hjá félaginu en ákvörðun verði tekin á allra næstu dögum. Fótbolti 11.6.2009 15:46
Pato fær ekki að fara frá Milan Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir að Milan muni ekki selja neina aðra stjörnu frá félaginu. Það hafi verið nóg að selja Kaká. Fótbolti 11.6.2009 13:17
Patrick Vieira á leiðinni í franska boltann? Framtíð Patrick Vieira virðist ekki vera á San Siro en miðjumaðurinn gamalreyndi náði ekki að festa sig í sessi sem byrjunarliðsmaður hjá Inter undir stjórn José Mourinho. Fótbolti 11.6.2009 12:19
Julio Cruz á leiðinni frá Inter - Enn óvissa með framtíð Zlatan Ibrahimovic Massimo Moratti forseti Inter staðfesti að framherjinn Julio Cruz myndi yfirgefa Ítalíumeistarana í sumar en vildi ekkert tjá sig um framtíð Zlatan Ibrahimovic. Fótbolti 10.6.2009 17:34
Goran Pandev vill fara frá Lazio Goran Pandev sagði í viðtali við ítalska fjölmiðla í dag að hann vildi fara frá Lazio sem allra fyrst. Fótbolti 8.6.2009 22:25
Delio Rossi kveður Lazio - Ballardini líklegur arftaki Knattspyrnustjórinn Delio Rossi lét af störfum hjá ítalska félaginu Lazio í dag en hann tók við stjórnartaumunum þar árið 2005. Fótbolti 8.6.2009 14:01
David Trezeguet líklega á förum frá Juventus Franski framherjinn David Trezeguet er líklega á förum frá Juventus eftir tíu ára veru hjá Tórínóborgarfélaginu. Hinn 31 árs gamli Trezeguet meiddist á nára í upphafi síðasta keppnistímabils og var lengi frá vegna meiðslanna. Sport 8.6.2009 12:42
Kaká ákveður sig fljótlega Framhaldssögu sumarsins gæti lokið á mánudag þegar Brasilíumaðurinn Kaká mun líklega gefa upp hvort hann ætli sér að vera áfram hjá AC Milan eða fara til Real Madrid. Fótbolti 7.6.2009 10:52
Berlusconi sárbændi Kaká að fara ekki Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan og forsætisráðherra Ítalíu, sárbændi Kaká um að vera áfram hjá félaginu. Kaká hefur boðað til blaðamannafundar á mánudaginn þar sem búist er við því að hann staðfesti samning sinn við Real Madrid. Fótbolti 6.6.2009 16:52
Ciro Ferrara tekur við Juventus Hinn 42 ára gamli Ciro Ferrara hefur verið ráðinn þjálfari Juventus. Hann tók við stjórninni af Claudi Ranieri þegar hann var rekinn undir lok leiktíðar og hefur nú verið ráðinn til frambúðar. Fótbolti 6.6.2009 10:30
Juve hefði getað unnið án þjálfara á bekknum Ítalinn Claudio Ranieri er greinilega ekki alveg kominn yfir það að hafa verið rekinn frá Juventus um miðjan síðasta mánuð. Hann fékk sparkið í kjölfar sjö leikja hrinu þar sem enginn sigur náðist. Fótbolti 5.6.2009 10:22
Berlusconi tilbúinn að berjast um Ronaldo Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, er þekktur fyrir að hafa munninn fyrir neðan nefið en hann tilkynnti í viðtali á sjónvarpsstöðinni Mediaset í kvöld að hann væri tilbúinn að berjast við Real Madrid um kaup á Portúgalanum Cristiano Ronaldo hjá Manchester United. Fótbolti 4.6.2009 23:03
Luciano Spalletti áfram með Roma - Tekur Ciro Ferrara við Juventus? Ítalska félagið Roma hefur staðfest að Luciano Spalletti verði áfram knattspyrnustjóri félagsins en Spalletti var sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Juventus eftir brottrekstur Claudio Ranieri frá Tórínófélaginu. Fótbolti 4.6.2009 21:17
Mourinho bara rétt að byrja á leikmannamarkaðnum Ítalska úrvalsdeildarfélagið Inter frá Mílanóborg hefur þegar tryggt sér þjónustu leikmannanna Thiago Motta og Diego Milito fyrir næsta keppnistímabil, en knattspyrnustjórinn José Mourinho staðfesti í viðtali við Gazzetta dello Sport að hann vilji fá alla vega þrjá leikmenn til viðbótar í sumar. Fótbolti 4.6.2009 16:44
Ekki útilokað að Pato fari til Chelsea Umboðsmaður Brasilíumannsins Pato neitar að loka á það að skjólstæðingur sinn verði seldur til Chelsea í sumar þó svo félag hans, AC Milan, segi að hann verði ekki seldur. Fótbolti 4.6.2009 09:41
Kaká færist nær Real Adriano Galliani, framkvæmdastjóri AC Milan, segir að Real Madrid sé eina liðið sem sé að reyna að kaupa Kaká frá Milan. Sögusagnir voru uppi um risatilboð frá Chelsea í gær en þær eiga ekki við rök að styðjast. Fótbolti 4.6.2009 09:29
Pato vill vera áfram hjá AC Milan Brasilíska undrabarnið Alexandre Pato hefur líst yfir áhuga á að vera áfram í herbúðum AC Milan þrátt fyrir að breskir og ítalskir fjölmiðlar hafi bendlað hann við endurfundi við knattspyrnustjórann Carlo Ancelotti hjá Chelsea. Fótbolti 3.6.2009 15:48
Kaka sagður búinn að semja við Real Madrid Spænska útvarpsstöðin Cadena Ser hefur greint frá því að Kaka sé búinn að samþykkja að ganga í raðir Real Madrid en spænska félagið er sagt vera búið að ná samkomulagi við AC Milan með kaupverð upp á 56 milljón punda. Sport 2.6.2009 19:46
Mun Mourinho henda sex mönnum út? Jose Mourinho, þjálfari Inter, mun ekki sitja auðum höndum í sumar heldur mun hann halda ótrauður áfram við að byggja upp stórveldi hjá Inter. Fótbolti 2.6.2009 13:39
Kaká ætlar ekki með Ancelotti til Chelsea Brasilíumaðurinn Kaká var fljótur að slá á þær sögusagnir að hann ætlaði sér að elta þjálfarann Carlo Ancelotti frá AC Milan yfir til Chelsea. Fótbolti 2.6.2009 09:16
Vucinic samdi við Roma - Totti og Spalletti næstir? Ítalska félagið Roma tilkynnti í dag að framherjinn Mirko Vucinic hafi skrifað undir nýjan samning við félagið. Samningurinn gildir til júníloka árið 2013.Þá er fastlega búist við því að "herra Roma", Francesco Totti, muni framlengja samning sinn við félagið til ársins 2014 á allra næstu dögum. Sport 1.6.2009 13:52
Ancelotti er hættur með AC Milan og Leonardo tekur við Carlo Ancelotti og AC Milan hafa náð samkomulagi um að segja um samningi hans við liðið en Ancelotti átti eftir eitt ár af sínum samningi. Mestar líkur eru á því að Carlo Ancelotti taki við stjórastöðunni hjá Chelsea en Brasilíumaðurinn Leonardo mun taka við stöðu hans hjá AC Milan. Fótbolti 31.5.2009 20:18
AC Milan komst beint í Meistaradeildina - Torino féll AC Milan tryggði sér þriðja sætið í ítölsku deildinni í dag og þar með öruggt sæti í Meistaradeildinni á næsta ári. Torinó varð hinsvegar að sætta sig við að falla úr deildinni. Svíinn Zlatan tryggði sér markakóngstitilinn með tveimur mörkum í 4-3 sigri Inter. Fótbolti 31.5.2009 15:49
Jose Mourinho: Ég er orðinn ástfanginn af Inter-liðinu Jose Mourinho er greinilega mjög sáttur með lífið og tilveruna í Mílanó en Portúgalinn er nýbúinn að framlengja samning sinn við Internazionale til ársins 2012. Inter-leikur lokaleik tímabilsins í dag og verður mikil sigurveisla á San Siro vellinum enda varð liðið ítalskur meistari fjórða árið í röð. Fótbolti 30.5.2009 22:41
Luis Figo spilar sinn síðasta leik á ferlinum í dag Luis Figo spilar í dag sinn síðasta knattspyrnuleik á ferlinum þegar Inter Milan mætir Atalanta á heimavelli í lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Figo hefur unnið fjóra meistaratitla með Inter eftir að hann kom þangað árið 2005 frá Real Madrid. Fótbolti 30.5.2009 22:15
Balotelli: Cristiano Ronaldo mun biðja um mína treyju einn daginn Mario Balotelli hefur slegið í gegn með ítölsku meisturunum í Inter á þessu tímabili en þessi 18 ára framherji hefur skorað 11 mörk í 32 leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann hefur bæði mikla trú á sjálfum sér og háleit markmið. Fótbolti 29.5.2009 18:56